Líðan og heilsutengd lífsgæði foreldra barna með Cerebral Palsy (CP) í samanburði við foreldra heilbrigðra barna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86695
Title:
Líðan og heilsutengd lífsgæði foreldra barna með Cerebral Palsy (CP) í samanburði við foreldra heilbrigðra barna
Authors:
Ásta Harðardóttir,; Zuilma Gabriela Sigurðardóttir; Haukur Freyr Gylfason
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:79-84
Issue Date:
2009
Abstract:
Á Íslandi hefur verið lítið um rannsóknir á líðan og heilsutengdum lífsgæðum foreldra barna sem búa við skerta heilsu sem varir lengur en þrjá mánuði. Heilsutengd lífsgæði (Health-Related Quality of Life, HRQL) felast í að vera án verkja, hafa næga orku, getu og aðstæður til að takast á við daglegt líf á þann hátt sem fólki finnst eðlilegt að geta gert. Til að athuga líðan og heilsutengd lífsgæði voru sendir fimm spurningalistar til foreldra allra barna sem fengu greiningu með Cerebral Palsy (CP) á árunum 1991-2007. Svör bárust frá foreldrum 79 barnanna (N = 150). Til samanburðar voru foreldrar 81 barns. Sá hluti rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar snýr að heilsutengdum lífsgæðum en til að meta þau voru notaðir tveir spurningalistar (HLlistinn, EQ-5D). Rannsóknin leiddi í ljós mun á heilsutengdum lífsgæðum foreldra eftir því hvort að barn var með CP eða ekki. Þá var munur á heilsutengdum lífsgæðum foreldra barna með CP eftir greiningarári barns og að hluta til einnig á líðan. Mest virtist álag á foreldra barna 10-13 ára með CP því næst þegar barn var 2-5 ára. Niðurstöður styðja að ákveðin tímabil séu foreldrum erfiðari en önnur og álykta má út frá þeim um fyrirbyggjandi aðgerðir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsta Harðardóttir,en
dc.contributor.authorZuilma Gabriela Sigurðardóttiren
dc.contributor.authorHaukur Freyr Gylfasonen
dc.date.accessioned2009-11-23T14:32:10Z-
dc.date.available2009-11-23T14:32:10Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:79-84en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86695-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ Íslandi hefur verið lítið um rannsóknir á líðan og heilsutengdum lífsgæðum foreldra barna sem búa við skerta heilsu sem varir lengur en þrjá mánuði. Heilsutengd lífsgæði (Health-Related Quality of Life, HRQL) felast í að vera án verkja, hafa næga orku, getu og aðstæður til að takast á við daglegt líf á þann hátt sem fólki finnst eðlilegt að geta gert. Til að athuga líðan og heilsutengd lífsgæði voru sendir fimm spurningalistar til foreldra allra barna sem fengu greiningu með Cerebral Palsy (CP) á árunum 1991-2007. Svör bárust frá foreldrum 79 barnanna (N = 150). Til samanburðar voru foreldrar 81 barns. Sá hluti rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar snýr að heilsutengdum lífsgæðum en til að meta þau voru notaðir tveir spurningalistar (HLlistinn, EQ-5D). Rannsóknin leiddi í ljós mun á heilsutengdum lífsgæðum foreldra eftir því hvort að barn var með CP eða ekki. Þá var munur á heilsutengdum lífsgæðum foreldra barna með CP eftir greiningarári barns og að hluta til einnig á líðan. Mest virtist álag á foreldra barna 10-13 ára með CP því næst þegar barn var 2-5 ára. Niðurstöður styðja að ákveðin tímabil séu foreldrum erfiðari en önnur og álykta má út frá þeim um fyrirbyggjandi aðgerðir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectLífsgæðien
dc.subjectForeldraren
dc.subjectLangveik börnen
dc.subjectStreitaen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subject.meshQuality of Lifeen
dc.subject.meshParentsen
dc.subject.meshChronic Diseaseen
dc.subject.meshChilden
dc.titleLíðan og heilsutengd lífsgæði foreldra barna með Cerebral Palsy (CP) í samanburði við foreldra heilbrigðra barnais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.