2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86859
Title:
Ellihrörnun í augnbotnum
Authors:
Ólöf Kristín Ólafsdóttir; María Soffía Gottfreðsdóttir; Ingimundur Gíslason; Friðbert Jónasson; Einar Stefánsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(4):118-24
Issue Date:
1-Apr-1992
Abstract:
A retrospective study on 250 referred patients with age related macular degeneration (AMD) was performed at the outpatient clinic, St. Joseph's Hospital in Reykjavik. The geographical distribution of the permanent residence was unequal. From Reykjavik and Reykjanes came 84% of the patients. The mean age of the patients was 72.6 years (range 47-94 years). The prevalence increased with age for both sexes. Females outnumbered males. A difference in prevalence rates of AMD was found between males and females, even after the fact that females outnumber males in this age group has been taken into consideration. Atrophic AMD was found in 56.0% of the eyes and the predominant findings were drusen and pigmentary changes in combination. Exudative AMD was found in 40.6% of the eyes and the predominant finding was disciform scarring. No difference of AMD was found between right and left eyes. Of the patient group 93.2% had AMD in both eyes, 72% had visual acuity 1.0 -0.5 in the better eye. The exudative form presented with visual acuity 6/60 or less in 55.5% of the eyes. Only 7.2% of the eyes with the atrophic form had visual acuity 6/60 or less. Fortyone patients (16.8%) were treated with red krypton or blue-green argon laser and after average 18.8 months follow up, the visual acuity was the same or better in 24 patients (58.5%).; Samkvæmt rannsókn Guðmundar Björnssonar á blindu á Íslandi er ellihrörnun í augnbotnum (age related macular degeneration) algengasta orsök lögblindu (sjón 6/60 eða minni á betra auga) eða hjá 39.6% (1). Þessi sjúkdómur leggst fyrst og fremst á gamalt fólk, sést oftast fyrst í kringum sextugt og verður algengari og alvarlegri með vaxandi aldri. Ellihrörnun í augnbotnum er flokkuð eftir útlitsbreytingum í augnbotnum í tvo aðalflokka, þ.e. þurra (atrophic) og vota (exudative) ellihrörnun. Orsakir ellihrörnunar eru ekki þekktar. Við þurra ellihrörnun sjást aðallega þrenns konar breytingar í augnbotnum. Í fyrsta lagi harðar útfellingar (hard drusen, HD), í öðru lagi mjúkar útfellingar (soft drusen, SD) og í þriðja lagi óregla í litþekju, litarefnistilfærsla, (pigmentary changes, PC). Útfellingarnar eru í grunnhimnu (Bruchs membrane). Við vota ellihrörnun sjást aðallega fimm gerðir augnbotnabreytinga. Í fyrsta lagi vökvasöfnun undir skynfrumulagi (sensory retinal detachment, SRD), í öðru lagi vökvasöfnun undir litþekjulagi (pigment epithelial detachment, PED), í þriðja lagi nýæðamyndun undir sjónhimnu (subretinal neovascular membrane, NV), í fjórða lagi blæðing undir sjónhimnu (subretinal haemorrhage, SRH) og í fimmta lagi ör í sjónhimnu (disciform scarring, DS) (mynd 1). Sjóntap af völdum ellihrörnunar er venjulega bundið við miðhluta sjónsviðsins. Þannig tapast skarpasta sjónin, lestrarsjónin, en hliðarsjón er óskemmd og þar með ratsjón. Einkenni sjúkdómsins eru annarsvegar hægvaxandi sjóndepra og á það aðallega við um þurra ellihrörnun. Hins vegar er snöggt sjóntap eða bjögun á sjón (metamorphopsia), en það á fremur við um vota ellihrörnun. Meðferð við ellihrörnun í augnbotnum er sjaldnast tiltæk í þurri ellihrörnun en í votri ellihrörnun er í sumum tilfellum hægt að brenna nýjar æðar sem myndast undir sjónhimnu, með leysigeislum. Þessi meðferð miðar að því að koma í veg fyrir frekara sjóntap en dugar yfirleitt lítið til að bæta sjón.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlöf Kristín Ólafsdóttiren
dc.contributor.authorMaría Soffía Gottfreðsdóttiren
dc.contributor.authorIngimundur Gíslasonen
dc.contributor.authorFriðbert Jónassonen
dc.contributor.authorEinar Stefánssonen
dc.date.accessioned2009-11-25T10:05:40Z-
dc.date.available2009-11-25T10:05:40Z-
dc.date.issued1992-04-01-
dc.date.submitted2009-11-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(4):118-24en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86859-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractA retrospective study on 250 referred patients with age related macular degeneration (AMD) was performed at the outpatient clinic, St. Joseph's Hospital in Reykjavik. The geographical distribution of the permanent residence was unequal. From Reykjavik and Reykjanes came 84% of the patients. The mean age of the patients was 72.6 years (range 47-94 years). The prevalence increased with age for both sexes. Females outnumbered males. A difference in prevalence rates of AMD was found between males and females, even after the fact that females outnumber males in this age group has been taken into consideration. Atrophic AMD was found in 56.0% of the eyes and the predominant findings were drusen and pigmentary changes in combination. Exudative AMD was found in 40.6% of the eyes and the predominant finding was disciform scarring. No difference of AMD was found between right and left eyes. Of the patient group 93.2% had AMD in both eyes, 72% had visual acuity 1.0 -0.5 in the better eye. The exudative form presented with visual acuity 6/60 or less in 55.5% of the eyes. Only 7.2% of the eyes with the atrophic form had visual acuity 6/60 or less. Fortyone patients (16.8%) were treated with red krypton or blue-green argon laser and after average 18.8 months follow up, the visual acuity was the same or better in 24 patients (58.5%).en
dc.description.abstractSamkvæmt rannsókn Guðmundar Björnssonar á blindu á Íslandi er ellihrörnun í augnbotnum (age related macular degeneration) algengasta orsök lögblindu (sjón 6/60 eða minni á betra auga) eða hjá 39.6% (1). Þessi sjúkdómur leggst fyrst og fremst á gamalt fólk, sést oftast fyrst í kringum sextugt og verður algengari og alvarlegri með vaxandi aldri. Ellihrörnun í augnbotnum er flokkuð eftir útlitsbreytingum í augnbotnum í tvo aðalflokka, þ.e. þurra (atrophic) og vota (exudative) ellihrörnun. Orsakir ellihrörnunar eru ekki þekktar. Við þurra ellihrörnun sjást aðallega þrenns konar breytingar í augnbotnum. Í fyrsta lagi harðar útfellingar (hard drusen, HD), í öðru lagi mjúkar útfellingar (soft drusen, SD) og í þriðja lagi óregla í litþekju, litarefnistilfærsla, (pigmentary changes, PC). Útfellingarnar eru í grunnhimnu (Bruchs membrane). Við vota ellihrörnun sjást aðallega fimm gerðir augnbotnabreytinga. Í fyrsta lagi vökvasöfnun undir skynfrumulagi (sensory retinal detachment, SRD), í öðru lagi vökvasöfnun undir litþekjulagi (pigment epithelial detachment, PED), í þriðja lagi nýæðamyndun undir sjónhimnu (subretinal neovascular membrane, NV), í fjórða lagi blæðing undir sjónhimnu (subretinal haemorrhage, SRH) og í fimmta lagi ör í sjónhimnu (disciform scarring, DS) (mynd 1). Sjóntap af völdum ellihrörnunar er venjulega bundið við miðhluta sjónsviðsins. Þannig tapast skarpasta sjónin, lestrarsjónin, en hliðarsjón er óskemmd og þar með ratsjón. Einkenni sjúkdómsins eru annarsvegar hægvaxandi sjóndepra og á það aðallega við um þurra ellihrörnun. Hins vegar er snöggt sjóntap eða bjögun á sjón (metamorphopsia), en það á fremur við um vota ellihrörnun. Meðferð við ellihrörnun í augnbotnum er sjaldnast tiltæk í þurri ellihrörnun en í votri ellihrörnun er í sumum tilfellum hægt að brenna nýjar æðar sem myndast undir sjónhimnu, með leysigeislum. Þessi meðferð miðar að því að koma í veg fyrir frekara sjóntap en dugar yfirleitt lítið til að bæta sjón.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAugnsjúkdómaren
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectAugnbotnaren
dc.subjectHrörnunarsjúkdómaren
dc.subject.meshAgingen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshMacular Degenerationen
dc.subject.meshAgeden
dc.titleEllihrörnun í augnbotnumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.