2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86996
Title:
Offramboð á íslenskum læknum [ritstjórnargrein]
Authors:
Einar Stefánsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(4):145
Issue Date:
1-Apr-1992
Abstract:
Í þessu hefti Læknablaðsins rita Kristján Oddsson og Davíð O. Arnar um atvinnuhorfur lækna í Evrópu. Nokkurt atvinnuleysi er meðal lækna í Vestur-Evrópu, en misjafnt eftir löndum. Þótt ekki sé opinbert atvinnuleysi meðal lækna á Íslandi, benda Kristján og Davíð á það, að tæplega fjögur hundruð íslenskir læknar eru við framhaldsnám eða störf erlendis og augljóslega fer því fjarri að allir íslenskir læknar geti fundið störf á Íslandi. Læknum hefur fjölgað í flestum ríkjum Vestur- Evrópu um langt árabil, en víðast hvar hafa læknaskólar og stjórnvöld dregið úr þessari fjölgun og líklega mun nást jafnvægi á vinnumarkaði lækna í Evrópu um eða upp úr næstu aldamótum. Þetta á þó ekki við um Ísland. Íslenskum læknum fjölgar enn og spá Kristján og Davíð því að offramboð á íslenskum læknum verði til staðar fram á fyrstu áratugi næstu aldar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Stefánssonen
dc.date.accessioned2009-11-27T11:48:21Z-
dc.date.available2009-11-27T11:48:21Z-
dc.date.issued1992-04-01-
dc.date.submitted2009-11-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(4):145en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86996-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ þessu hefti Læknablaðsins rita Kristján Oddsson og Davíð O. Arnar um atvinnuhorfur lækna í Evrópu. Nokkurt atvinnuleysi er meðal lækna í Vestur-Evrópu, en misjafnt eftir löndum. Þótt ekki sé opinbert atvinnuleysi meðal lækna á Íslandi, benda Kristján og Davíð á það, að tæplega fjögur hundruð íslenskir læknar eru við framhaldsnám eða störf erlendis og augljóslega fer því fjarri að allir íslenskir læknar geti fundið störf á Íslandi. Læknum hefur fjölgað í flestum ríkjum Vestur- Evrópu um langt árabil, en víðast hvar hafa læknaskólar og stjórnvöld dregið úr þessari fjölgun og líklega mun nást jafnvægi á vinnumarkaði lækna í Evrópu um eða upp úr næstu aldamótum. Þetta á þó ekki við um Ísland. Íslenskum læknum fjölgar enn og spá Kristján og Davíð því að offramboð á íslenskum læknum verði til staðar fram á fyrstu áratugi næstu aldar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAtvinnumálen
dc.subjectLæknaren
dc.subject.meshHealth Manpoweren
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleOfframboð á íslenskum læknum [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.