2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87073
Title:
Salmonellasýkingar í mönnum á Íslandi árið 1988
Other Titles:
Human salmonella infections in Iceland. One year experience in 1988
Authors:
Anna Geirsdóttir; Karl G. Kristinsson; Sigurður B. Þorsteinsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(3):79-85
Issue Date:
1-Mar-1992
Abstract:
In recent years there has been a significant increase in the number of Salmonella infections in Western countries. Salmonella enteritidis has been responsible for most of this increase in Britain and in North America, while other species of Salmonella have not increased. Most of the cases associated with this species have been associated with eggs and poultry. As an epidemiological survey for the whole of Iceland had never been conducted, we did not know where most of these infections originate. We conducted a retrospective survey that included all persons with culture confirmed Salmonella infections during the year 1988. All persons were contacted by telephone and asked questions relating to their infection. Hospital records of patients admitted to hospital were also investigated. There were 130 culture confirmed Salmonella infections, and complete information could be obtained from all but 5 (96%). Most of the infections were acquired in Spain 59 (45.4%) and in Iceland 24 (18.4%). The most prevalent species was S. enteritidis 67 (52%), which usually originated from Spain (67%) and was only once considered to be acquired in Iceland (4%). The species most commonly acquired in Iceland was S. typhimurium 8 (33.3%). The following were the major complications: cholecystitis 3; reactive arthritis 2 and possibly salpingitis 1. Carriage lasted on average 37 days (4-168 days). One hundred and fifteen had diarrhoea (88%) and 36 (28%) had to be admitted to hospital. Sixty two (48%) were unable to work for 1-210 days (median 21 days). The majority got infected in the period July to September (52%), however the infections acquired in Iceland did not appear to be seasonal. The low proportion of infections acquired in Iceland is interesting and the fact that only one case of S. enteritidis was considered a local infection is important. The majority of cases were tourists returning from holidays in warmer climates. The source of the infections could only be ascertained in one instance (5 cases). Salmonella infections obviously still cause a significant morbidity and should be taken seriously.; Undanfarin ár hefur orðið veruleg aukning á salmonellasýkingum á Vesturlöndum. Á meðan aðrar tegundir hafa staðið í stað, hefur Salmonella enteritidis aukist sexfalt í Bretlandi og á austurströnd Bandaríkjanna, og er einkum tengd kjúklingum og eggjum. Aldrei hefur verið gerð faraldsfræðileg rannsókn á salmonellasýkingum hér á landi og höfum við því aðeins óljósa hugmynd um hvaðan þær eru upprunnar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni, uppruna og útbreiðslu salmonellasýkinga á Íslandi. Rannsóknin var afturvirk og náði til allra einstaklinga með jákvæðar salmonellaræktanir frá sýklafræðideild Landspítalans árið 1988. Haft var samband við alla símleiðis og þeir spurðir um ákveðin atriði tengd sýkingunni. Einnig voru sjúkraskrár þeirra sem lagðir voru inn á sjúkrahús skoðaðar. Af 130 jákvæðum einstaklingum náðist í alla nema fimm (96.2%). Þeir voru á aldrinum fimm mánaða til 85 ára (meðalaldur 32 ár, miðgildi 31 ár). Flestir höfðu smitast á Spáni 59 (45.4%), en 24 (18.4%) á Íslandi. Algengasta tegundin var S. enteritidis, í 67 tilvikum (51.5%) og var oftast ættuð frá Spáni, en aðeins einu sinni héðan. S. typhimurium olli flestum sýkingum hér á landi, eða átta (33.3%). Helstu fylgikvillar voru gallblöðrubólga í þremur tilvikum (2.3%), liðbólgur (reactive arthritis) í tveimur (1.5%) og ef til vill eggjaleiðarabólga í einu (0.8%). Að jafnaði tók um 37 daga fyrir saurræktanir að verða neikvæðar (fjórir til 168 dagar). Niðurgang fengu 116 (89.2%) að meðaltali í 12 daga. Þrjátíu og sex (27.7%) voru lagðir inn á sjúkrahús í einn til 19 daga, að meðaltali í 6.4 daga. Frá vinnu voru 62 (47.7%) í einn til 210 daga (miðgildi 21 dagur). Flestir, eða 68 (52.3%), veiktust á tímabilinu júlí-september en fyrir þá sem smituðust á Íslandi var dreifingin nokkuð jöfn yfir allt árið. Athyglisvert er hversu fáir smituðust hér á landi og að S. enteritidis var mun sjaldgæfari hér en víða á Vesturlöndum. Ferðir til sólarlanda virtust eiga hvað drýgstan þátt í sýkingunum eða í rúmlega helmingi tilfellanna. Aðeins var vitað með vissu um orsök sýkingarinnar í einu tilfelli og mættu læknar gera meira af því að leita uppruna og smitleiða. Þar sem salmonellasýkingar valda umtalsverðu vinnutapi og geta valdið alvarlegum veikindum og faröldrum ætti alltaf að taka þær alvarlega.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAnna Geirsdóttiren
dc.contributor.authorKarl G. Kristinssonen
dc.contributor.authorSigurður B. Þorsteinssonen
dc.date.accessioned2009-11-30T09:39:11Z-
dc.date.available2009-11-30T09:39:11Z-
dc.date.issued1992-03-01-
dc.date.submitted2009-11-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(3):79-85en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87073-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIn recent years there has been a significant increase in the number of Salmonella infections in Western countries. Salmonella enteritidis has been responsible for most of this increase in Britain and in North America, while other species of Salmonella have not increased. Most of the cases associated with this species have been associated with eggs and poultry. As an epidemiological survey for the whole of Iceland had never been conducted, we did not know where most of these infections originate. We conducted a retrospective survey that included all persons with culture confirmed Salmonella infections during the year 1988. All persons were contacted by telephone and asked questions relating to their infection. Hospital records of patients admitted to hospital were also investigated. There were 130 culture confirmed Salmonella infections, and complete information could be obtained from all but 5 (96%). Most of the infections were acquired in Spain 59 (45.4%) and in Iceland 24 (18.4%). The most prevalent species was S. enteritidis 67 (52%), which usually originated from Spain (67%) and was only once considered to be acquired in Iceland (4%). The species most commonly acquired in Iceland was S. typhimurium 8 (33.3%). The following were the major complications: cholecystitis 3; reactive arthritis 2 and possibly salpingitis 1. Carriage lasted on average 37 days (4-168 days). One hundred and fifteen had diarrhoea (88%) and 36 (28%) had to be admitted to hospital. Sixty two (48%) were unable to work for 1-210 days (median 21 days). The majority got infected in the period July to September (52%), however the infections acquired in Iceland did not appear to be seasonal. The low proportion of infections acquired in Iceland is interesting and the fact that only one case of S. enteritidis was considered a local infection is important. The majority of cases were tourists returning from holidays in warmer climates. The source of the infections could only be ascertained in one instance (5 cases). Salmonella infections obviously still cause a significant morbidity and should be taken seriously.en
dc.description.abstractUndanfarin ár hefur orðið veruleg aukning á salmonellasýkingum á Vesturlöndum. Á meðan aðrar tegundir hafa staðið í stað, hefur Salmonella enteritidis aukist sexfalt í Bretlandi og á austurströnd Bandaríkjanna, og er einkum tengd kjúklingum og eggjum. Aldrei hefur verið gerð faraldsfræðileg rannsókn á salmonellasýkingum hér á landi og höfum við því aðeins óljósa hugmynd um hvaðan þær eru upprunnar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni, uppruna og útbreiðslu salmonellasýkinga á Íslandi. Rannsóknin var afturvirk og náði til allra einstaklinga með jákvæðar salmonellaræktanir frá sýklafræðideild Landspítalans árið 1988. Haft var samband við alla símleiðis og þeir spurðir um ákveðin atriði tengd sýkingunni. Einnig voru sjúkraskrár þeirra sem lagðir voru inn á sjúkrahús skoðaðar. Af 130 jákvæðum einstaklingum náðist í alla nema fimm (96.2%). Þeir voru á aldrinum fimm mánaða til 85 ára (meðalaldur 32 ár, miðgildi 31 ár). Flestir höfðu smitast á Spáni 59 (45.4%), en 24 (18.4%) á Íslandi. Algengasta tegundin var S. enteritidis, í 67 tilvikum (51.5%) og var oftast ættuð frá Spáni, en aðeins einu sinni héðan. S. typhimurium olli flestum sýkingum hér á landi, eða átta (33.3%). Helstu fylgikvillar voru gallblöðrubólga í þremur tilvikum (2.3%), liðbólgur (reactive arthritis) í tveimur (1.5%) og ef til vill eggjaleiðarabólga í einu (0.8%). Að jafnaði tók um 37 daga fyrir saurræktanir að verða neikvæðar (fjórir til 168 dagar). Niðurgang fengu 116 (89.2%) að meðaltali í 12 daga. Þrjátíu og sex (27.7%) voru lagðir inn á sjúkrahús í einn til 19 daga, að meðaltali í 6.4 daga. Frá vinnu voru 62 (47.7%) í einn til 210 daga (miðgildi 21 dagur). Flestir, eða 68 (52.3%), veiktust á tímabilinu júlí-september en fyrir þá sem smituðust á Íslandi var dreifingin nokkuð jöfn yfir allt árið. Athyglisvert er hversu fáir smituðust hér á landi og að S. enteritidis var mun sjaldgæfari hér en víða á Vesturlöndum. Ferðir til sólarlanda virtust eiga hvað drýgstan þátt í sýkingunum eða í rúmlega helmingi tilfellanna. Aðeins var vitað með vissu um orsök sýkingarinnar í einu tilfelli og mættu læknar gera meira af því að leita uppruna og smitleiða. Þar sem salmonellasýkingar valda umtalsverðu vinnutapi og geta valdið alvarlegum veikindum og faröldrum ætti alltaf að taka þær alvarlega.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSalmonellusýkingaren
dc.subjectMatvælien
dc.subject.meshSalmonella Infectionsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleSalmonellasýkingar í mönnum á Íslandi árið 1988is
dc.title.alternativeHuman salmonella infections in Iceland. One year experience in 1988en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.