2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87075
Title:
Fylgikvillar í miðtaugakerfi af völdum sýkinga í miðeyra og skútum
Authors:
Friðrik Kristján Guðbrandsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(3):94-7
Issue Date:
1-Mar-1992
Abstract:
Otitis media and sinusitis are common diseases. Between 1981 and 1990 eight patients were treated at Borgarspitalinn for serious central nervous system complications from infections of the middle ear and sinuses. Twelve complications were found in these 8 patients. Cerebral abscess was the most common and serious complication and caused death in one patient. With the advent of broad-spectrum antibiotics the clinical course of middle ear disease and sinusitis has been altered. The clinician may be falsely assured that administration of antibiotics will result in complete resolution of these diseases while unsuspected complications can go undetected.; Miðeyrna- og skútabólga (otitis media-sinusitis paranasalis) eru tíðir sjúkdómar og fylgja gjarnan í kjölfar veirusýkinga í efri öndunarvegum. Fyrir daga sýklalyfja gátu þessir sjúkdómar tekið á sig hastarlega mynd og valdið alvarlegum sýkingum í aðlægum líffærum svo og í miðtaugakerfi (1). Meðferð og gangur miðeyma- og skútabólgu breyttist mjög við tilkomu sýklalyfja fyrir miðja 20. öldina (2). Alvarlegir fylgikvillar þessara sjúkdóma hafa orðið æ sjaldgæfari. Kynslóð lækna hefur alist upp án þess að kynnast þeim fylgikvillum í miðtaugakerfi, sem miðeyrna- og skútabólgur geta leitt til. Notkun sýklalyfja getur á hinn bóginn dulið og dregið á langinn sjúkdómsmynd þessara fylgikvilla (3). Ofangreindir þættir kunna að valda því að þeir greinast síður í tæka tíð. Grein þessi er rituð með það fyrir augum að minna lækna á alvarlegar hliðar þessara sjúkdóma. Jafnframt verður athuguð tíðni fylgikvilla af völdum sýkinga í miðeyra og skútum og grunnatriði í meðhöndlun þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFriðrik Kristján Guðbrandssonen
dc.date.accessioned2009-11-30T11:12:17Z-
dc.date.available2009-11-30T11:12:17Z-
dc.date.issued1992-03-01-
dc.date.submitted2009-09-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(3):94-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87075-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOtitis media and sinusitis are common diseases. Between 1981 and 1990 eight patients were treated at Borgarspitalinn for serious central nervous system complications from infections of the middle ear and sinuses. Twelve complications were found in these 8 patients. Cerebral abscess was the most common and serious complication and caused death in one patient. With the advent of broad-spectrum antibiotics the clinical course of middle ear disease and sinusitis has been altered. The clinician may be falsely assured that administration of antibiotics will result in complete resolution of these diseases while unsuspected complications can go undetected.en
dc.description.abstractMiðeyrna- og skútabólga (otitis media-sinusitis paranasalis) eru tíðir sjúkdómar og fylgja gjarnan í kjölfar veirusýkinga í efri öndunarvegum. Fyrir daga sýklalyfja gátu þessir sjúkdómar tekið á sig hastarlega mynd og valdið alvarlegum sýkingum í aðlægum líffærum svo og í miðtaugakerfi (1). Meðferð og gangur miðeyma- og skútabólgu breyttist mjög við tilkomu sýklalyfja fyrir miðja 20. öldina (2). Alvarlegir fylgikvillar þessara sjúkdóma hafa orðið æ sjaldgæfari. Kynslóð lækna hefur alist upp án þess að kynnast þeim fylgikvillum í miðtaugakerfi, sem miðeyrna- og skútabólgur geta leitt til. Notkun sýklalyfja getur á hinn bóginn dulið og dregið á langinn sjúkdómsmynd þessara fylgikvilla (3). Ofangreindir þættir kunna að valda því að þeir greinast síður í tæka tíð. Grein þessi er rituð með það fyrir augum að minna lækna á alvarlegar hliðar þessara sjúkdóma. Jafnframt verður athuguð tíðni fylgikvilla af völdum sýkinga í miðeyra og skútum og grunnatriði í meðhöndlun þeirra.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýkingaren
dc.subjectEyrnabólgaen
dc.subject.meshOtitis Mediaen
dc.subject.meshSinusitisen
dc.subject.meshPenicillinsen
dc.titleFylgikvillar í miðtaugakerfi af völdum sýkinga í miðeyra og skútumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.