Úr veikindum í vinnu með aðstoð Starfsendurhæfingarsjóðs : breytt viðhorf og breyttar áherslur í starfsendurhæfingu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87173
Title:
Úr veikindum í vinnu með aðstoð Starfsendurhæfingarsjóðs : breytt viðhorf og breyttar áherslur í starfsendurhæfingu
Authors:
Ingibjörg Þórhallsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(5):40-2
Issue Date:
1-Nov-2009
Abstract:
Flestir koma aftur til vinnu eftir veikindafjarvist án nokkurrar aðstoðar. Fyrir suma er fjarvistartíminn þó þannig að í lok hans sjá þeir fáa aðra möguleika en að óska eftir örorkumati. Á árinu 2008 voru 14.103 einstaklingar á örorkubótum á Íslandi og 1137 á endurhæfingarlífeyri, nokkur hluti þeirra sem fá endurhæfingarlífeyri fer síðan á örorkulífeyri. Með réttum stuðningi væru margir þessara einstaklinga hæfir til að snúa aftur í vinnu og njóta heilsueflandi áhrifa hennar og þeirra lífsgæða sem því fylgir fyrir þá, fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Algengustu læknisfræðilegar ástæður fyrir örorku eru hér á landi svipaðar og annars staðar, andleg vanlíðan, stoðkerfisvandamál, hjarta og æðasjúkdómar og slys. Fjölgun örorkuþega má rekja til breytts örorkumats, fjölgunar einstaklinga sem eru með langvinna sjúkdóma, búa við félagsleg vandamál eða við heilsufarsástand sem þeir ná ekki að aðlagast nægilega vel. Þá er einnig þekkt að tengsl eru á milli fjölgunar öryrkja og atvinnuástands. Hluti af fjölgun örorkuþega er því af félagslegum toga, oft vegna viðhorfa, vanþekkingar eða misskilnings meðal almennings, hjá atvinnurekendum, í heilbrigðis- og félagskerfi og hjá löggjafanum eða kannski einfaldlega af því að það hefur skort á samræmdar aðgerðir og yfirsýn. Í þessari grein fjalla ég um Starfsendurhæfingarsjóð og þau grunngildi sem starfsmenn á vegum sjóðsins starfa eftir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorIngibjörg Þórhallsdóttiren
dc.date.accessioned2009-12-01T10:03:06Z-
dc.date.available2009-12-01T10:03:06Z-
dc.date.issued2009-11-01-
dc.date.submitted2009-12-01-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(5):40-2en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87173-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFlestir koma aftur til vinnu eftir veikindafjarvist án nokkurrar aðstoðar. Fyrir suma er fjarvistartíminn þó þannig að í lok hans sjá þeir fáa aðra möguleika en að óska eftir örorkumati. Á árinu 2008 voru 14.103 einstaklingar á örorkubótum á Íslandi og 1137 á endurhæfingarlífeyri, nokkur hluti þeirra sem fá endurhæfingarlífeyri fer síðan á örorkulífeyri. Með réttum stuðningi væru margir þessara einstaklinga hæfir til að snúa aftur í vinnu og njóta heilsueflandi áhrifa hennar og þeirra lífsgæða sem því fylgir fyrir þá, fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Algengustu læknisfræðilegar ástæður fyrir örorku eru hér á landi svipaðar og annars staðar, andleg vanlíðan, stoðkerfisvandamál, hjarta og æðasjúkdómar og slys. Fjölgun örorkuþega má rekja til breytts örorkumats, fjölgunar einstaklinga sem eru með langvinna sjúkdóma, búa við félagsleg vandamál eða við heilsufarsástand sem þeir ná ekki að aðlagast nægilega vel. Þá er einnig þekkt að tengsl eru á milli fjölgunar öryrkja og atvinnuástands. Hluti af fjölgun örorkuþega er því af félagslegum toga, oft vegna viðhorfa, vanþekkingar eða misskilnings meðal almennings, hjá atvinnurekendum, í heilbrigðis- og félagskerfi og hjá löggjafanum eða kannski einfaldlega af því að það hefur skort á samræmdar aðgerðir og yfirsýn. Í þessari grein fjalla ég um Starfsendurhæfingarsjóð og þau grunngildi sem starfsmenn á vegum sjóðsins starfa eftir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectÖrorkaen
dc.subjectÖrorkumaten
dc.subjectÖryrkjaren
dc.subjectFélagsleg þjónustaen
dc.subjectAtvinnaen
dc.titleÚr veikindum í vinnu með aðstoð Starfsendurhæfingarsjóðs : breytt viðhorf og breyttar áherslur í starfsendurhæfinguis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.