2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87177
Title:
Kirtlakrabbamein í botnlanga á Íslandi 1974-1990
Authors:
Gunnlaugur P. Nielsen; Helgi J. Ísaksson; Hannes Finnbogason; Gunnar H. Gunnlaugsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(2):48-54
Issue Date:
1-Feb-1992
Abstract:
We retrospectively studied 8 cases of adenocarcinoma of the vermiform appendix diagnosed in Iceland 1974-1990. There were five males and three females. The age ranged from 25¬83 years, mean age 55.8 years. Five had mucinous adenocarcinoma, two had adenocarcinoma and one had adenosquamous carcinoma. Two patients had a villous adenoma in association with the tumour. Three tumours were located distally and three proximally in the appendix, in two cases the location of the tumours was unknown. In four patients the clinical presentation was that of acute appendicites with duration of symptoms ranging from 1-10 days. All of these patients underwent a primary appendectomy. Two patients later underwent right hemicolectomy, one patient underwent ileocaecal resection and one patient underwent an explorative laparotomy with mesenteric lymph node biopsy. Three of these patients were alive at the end of 1990, 16 years, 3 years and 16 months after diagnosis. One patient died of disease 7 years after diagnosis. In four the mode of presentation was that of metastatic disease of unknown origin. In one of these patients the diagnosis was made after appendectomy for ruptured appendicitis. In the other three the diagnosis was made at autopsy. Two had pseudomyxoma peritonei. One of these patients received chemotherapy and later underwent removal of tumour bulk. Another patient received radiation therapy and chemotherapy. Survival for these four patients was less than one year. No tumours were diagnosed in en passant removed appendices. The incidence of adenocarcinoma of the vermiform appendix in Iceland during the period 1974-1990 is approximatley 0.2 cases /100.000 /year.; Átta sjúklingar, fimm karlar og þrjár konur, greindust með illkynja kirtlaæxli í botnlanga á Íslandi á árunum 1974 til ársloka 1990. Aldursdreifing var 25-83 ár, meðalaldur 55.8 ár. Hjá fjórum (50%) var botnlanginn tekinn vegna grans um bráða botnlangabólgu. Síðar fóru tveir í aðgerð þar sem hægri hluti ristils var brottnuminn, einn fór í könnunarholskurð þar sem tekin voru sýni úr hengiseitlum sem voru án meinvarpa, sá fjórði fór í aðgerð þar sem ristilbotn og síðasti hluti mjógirnis voru teknir. Sá síðastnefndi dó sjö árum eftir aðgerð. Hinir þrír voru á lífi í árslok 1990, 16 mánuðum, þremur árum og 16 árum eftir aðgerð. Fyrstu einkennin hjá hinum fjórum (50%) voru vegna útbreidds kirtlakrabbameins af óþekktum uppruna. Hjá þremur þeirra fannst frumæxlið ekki fyrr en við krufningu þar sem tveir voru með skinuslímhlaup. Hjá þeim fjórða greindist frumæxlið í aðgerð sem hann fór í vegna bráðra kviðverkja og fannst þá rofið botnlangaæxli sem var tekið. Allir þessir sjúklingar létust innan eins árs. Ekkert æxli greindist í botnlöngum sem fjarlægðir voru í leiðinni. Árlegt nýgengi kirtlakrabbameins í botnlanga á Íslandi er um 0.2/100.000/ár.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnlaugur P. Nielsenen
dc.contributor.authorHelgi J. Ísakssonen
dc.contributor.authorHannes Finnbogasonen
dc.contributor.authorGunnar H. Gunnlaugssonen
dc.date.accessioned2009-12-01T15:03:53Z-
dc.date.available2009-12-01T15:03:53Z-
dc.date.issued1992-02-01-
dc.date.submitted2009-12-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(2):48-54en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87177-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractWe retrospectively studied 8 cases of adenocarcinoma of the vermiform appendix diagnosed in Iceland 1974-1990. There were five males and three females. The age ranged from 25¬83 years, mean age 55.8 years. Five had mucinous adenocarcinoma, two had adenocarcinoma and one had adenosquamous carcinoma. Two patients had a villous adenoma in association with the tumour. Three tumours were located distally and three proximally in the appendix, in two cases the location of the tumours was unknown. In four patients the clinical presentation was that of acute appendicites with duration of symptoms ranging from 1-10 days. All of these patients underwent a primary appendectomy. Two patients later underwent right hemicolectomy, one patient underwent ileocaecal resection and one patient underwent an explorative laparotomy with mesenteric lymph node biopsy. Three of these patients were alive at the end of 1990, 16 years, 3 years and 16 months after diagnosis. One patient died of disease 7 years after diagnosis. In four the mode of presentation was that of metastatic disease of unknown origin. In one of these patients the diagnosis was made after appendectomy for ruptured appendicitis. In the other three the diagnosis was made at autopsy. Two had pseudomyxoma peritonei. One of these patients received chemotherapy and later underwent removal of tumour bulk. Another patient received radiation therapy and chemotherapy. Survival for these four patients was less than one year. No tumours were diagnosed in en passant removed appendices. The incidence of adenocarcinoma of the vermiform appendix in Iceland during the period 1974-1990 is approximatley 0.2 cases /100.000 /year.en
dc.description.abstractÁtta sjúklingar, fimm karlar og þrjár konur, greindust með illkynja kirtlaæxli í botnlanga á Íslandi á árunum 1974 til ársloka 1990. Aldursdreifing var 25-83 ár, meðalaldur 55.8 ár. Hjá fjórum (50%) var botnlanginn tekinn vegna grans um bráða botnlangabólgu. Síðar fóru tveir í aðgerð þar sem hægri hluti ristils var brottnuminn, einn fór í könnunarholskurð þar sem tekin voru sýni úr hengiseitlum sem voru án meinvarpa, sá fjórði fór í aðgerð þar sem ristilbotn og síðasti hluti mjógirnis voru teknir. Sá síðastnefndi dó sjö árum eftir aðgerð. Hinir þrír voru á lífi í árslok 1990, 16 mánuðum, þremur árum og 16 árum eftir aðgerð. Fyrstu einkennin hjá hinum fjórum (50%) voru vegna útbreidds kirtlakrabbameins af óþekktum uppruna. Hjá þremur þeirra fannst frumæxlið ekki fyrr en við krufningu þar sem tveir voru með skinuslímhlaup. Hjá þeim fjórða greindist frumæxlið í aðgerð sem hann fór í vegna bráðra kviðverkja og fannst þá rofið botnlangaæxli sem var tekið. Allir þessir sjúklingar létust innan eins árs. Ekkert æxli greindist í botnlöngum sem fjarlægðir voru í leiðinni. Árlegt nýgengi kirtlakrabbameins í botnlanga á Íslandi er um 0.2/100.000/ár.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectBotnlangien
dc.subjectKirtlakrabbameinen
dc.subject.meshAdenocarcinomaen
dc.subject.meshAppendiceal Neoplasmsen
dc.subject.meshAppendixen
dc.titleKirtlakrabbamein í botnlanga á Íslandi 1974-1990is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.