Rekum flóttann : hugleiðing um breytingar á tíðni kynsjúkdóma [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87538
Title:
Rekum flóttann : hugleiðing um breytingar á tíðni kynsjúkdóma [ritstjórnargrein]
Authors:
Ólafur Steingrímsson
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(10):378-80.
Issue Date:
1-Dec-1991
Abstract:
Lekandatilfellum hefur fækkað á Íslandi á undanförnum árum (sjá mynd) og nú bendir allt til þess að tíðni klamydíusýkinga fari sömu leið (1,2). Ekkert verður fullyrt um orsakir þessa og líklega valda samverkandi ástæður. Undirritaður, sem óneitanlega er hlutdrægur, trúir því þó staðfastlega að nýjar greiningaraðferðir og leit að einkennalausum smitberum hafi skipt sköpum og geri ef til vill kleift að útrýma þessum sjúkdómum á Íslandi. Eftir miklu er að slægjast. Það er ekki einasta, að þessir kynsjúkdómar valdi miklum kostnaði í rekstri heilbrigðiskerfisins, heldur hníga einnig rök að því að markviss greining og meðferð einstaklinga með klamydíusýkingar nægi ekki alltaf til þess að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar, svo sem skemmdir á eggjaleiðurum. Ef til vill er því eina leiðin til að koma í veg fyrir ófrjósemi af þeirra völdum að útrýma sjúkdómunum. En athugum nánar þau atriði, sem talin eru hafa mest áhrif a tíðni kynsjúkdóma og hvaða vitneskja er fyrir hendi um þau á Íslandi. Tíðni þessara sjúkdóma hefur sveiflast mikið á sögulegum tíma og löngum hefur verið deilt um orsakirnar (3). Þrennt er talið ráða mestu um útbreiðslu þeirra; smithæfni (virulence) örveranna, kynhegðun fólks og aðgerðir samfélagsins til að sporna við útbreiðslunni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna (view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Steingrímssonen
dc.date.accessioned2009-12-08T13:33:19Z-
dc.date.available2009-12-08T13:33:19Z-
dc.date.issued1991-12-01-
dc.date.submitted2009-12-08-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(10):378-80.en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87538-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna (view/open)en
dc.description.abstractLekandatilfellum hefur fækkað á Íslandi á undanförnum árum (sjá mynd) og nú bendir allt til þess að tíðni klamydíusýkinga fari sömu leið (1,2). Ekkert verður fullyrt um orsakir þessa og líklega valda samverkandi ástæður. Undirritaður, sem óneitanlega er hlutdrægur, trúir því þó staðfastlega að nýjar greiningaraðferðir og leit að einkennalausum smitberum hafi skipt sköpum og geri ef til vill kleift að útrýma þessum sjúkdómum á Íslandi. Eftir miklu er að slægjast. Það er ekki einasta, að þessir kynsjúkdómar valdi miklum kostnaði í rekstri heilbrigðiskerfisins, heldur hníga einnig rök að því að markviss greining og meðferð einstaklinga með klamydíusýkingar nægi ekki alltaf til þess að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar, svo sem skemmdir á eggjaleiðurum. Ef til vill er því eina leiðin til að koma í veg fyrir ófrjósemi af þeirra völdum að útrýma sjúkdómunum. En athugum nánar þau atriði, sem talin eru hafa mest áhrif a tíðni kynsjúkdóma og hvaða vitneskja er fyrir hendi um þau á Íslandi. Tíðni þessara sjúkdóma hefur sveiflast mikið á sögulegum tíma og löngum hefur verið deilt um orsakirnar (3). Þrennt er talið ráða mestu um útbreiðslu þeirra; smithæfni (virulence) örveranna, kynhegðun fólks og aðgerðir samfélagsins til að sporna við útbreiðslunni.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKynsjúkdómaren
dc.subjectKlámedíaen
dc.subjectKynfræðslaen
dc.subject.meshSexually Transmitted Diseasesen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleRekum flóttann : hugleiðing um breytingar á tíðni kynsjúkdóma [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.