Eru klamydíusýkingar á undanhaldi á Íslandi? : niðurstöður greininga á klamydíusýkingum á sýklarannsóknadeild Landspítalans 1981 til 1990

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/87556
Title:
Eru klamydíusýkingar á undanhaldi á Íslandi? : niðurstöður greininga á klamydíusýkingum á sýklarannsóknadeild Landspítalans 1981 til 1990
Authors:
Ólafur Steingrímsson; Jón Hjaltalín Ólafsson; Karl G. Kristinsson; Kristín E. Jónsdóttir; Anna Sigfúsdóttir
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(10):369-72
Issue Date:
1-Dec-1991
Abstract:
Nákvæmar upplýsingar um nýgengi og algengi sýkinga af völdum Chlamydia trachomatis á Íslandi eru ekki fyrir hendi nema meðal afmarkaðra hópa. Klamydíurannsóknir hófust á sýklarannsóknadeild Landspítalans árið 1981 og líklega gefa niðurstöður þeirra besta hugmynd um heildartíðni sjúkdómsins á landinu. Athugaðar voru niðurstöður rannsóknanna árin 1981 til 1990. Fjöldi rannsókna var 59.866 og greindust 9415 klamydíusýkingar á þessu tímabili. Fjöldi rannsókna og heildarfjöldi greindra tilfella jókst stöðugt fram til ársins 1990 en þá varð fækkun á hvoru tveggja. Hæst var tíðnin 1989 en þá greindust 1410 tilfelli á landinu. Fækkun greindra tilfella í einstökum hópum og stöðugt minnkandi hlutfall jákvæðra sýna benda eindregið til þess að tíðnin hafi farið lækkandi fyrir 1989. Samanburður við önnur lönd er erfiður vegna skorts á upplýsingum, en líkur eru á að tíðni sjúkdómsins sé svipuð hér á landi og í þeim löndum sem haldbærar upplýsingar eru til frá, svo sem Svíþjóð.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna (e.view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Steingrímssonen
dc.contributor.authorJón Hjaltalín Ólafssonen
dc.contributor.authorKarl G. Kristinssonen
dc.contributor.authorKristín E. Jónsdóttiren
dc.contributor.authorAnna Sigfúsdóttiren
dc.date.accessioned2009-12-08T11:23:27Z-
dc.date.available2009-12-08T11:23:27Z-
dc.date.issued1991-12-01-
dc.date.submitted2009-12-08-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(10):369-72en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/87556-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna (e.view/open)en
dc.description.abstractNákvæmar upplýsingar um nýgengi og algengi sýkinga af völdum Chlamydia trachomatis á Íslandi eru ekki fyrir hendi nema meðal afmarkaðra hópa. Klamydíurannsóknir hófust á sýklarannsóknadeild Landspítalans árið 1981 og líklega gefa niðurstöður þeirra besta hugmynd um heildartíðni sjúkdómsins á landinu. Athugaðar voru niðurstöður rannsóknanna árin 1981 til 1990. Fjöldi rannsókna var 59.866 og greindust 9415 klamydíusýkingar á þessu tímabili. Fjöldi rannsókna og heildarfjöldi greindra tilfella jókst stöðugt fram til ársins 1990 en þá varð fækkun á hvoru tveggja. Hæst var tíðnin 1989 en þá greindust 1410 tilfelli á landinu. Fækkun greindra tilfella í einstökum hópum og stöðugt minnkandi hlutfall jákvæðra sýna benda eindregið til þess að tíðnin hafi farið lækkandi fyrir 1989. Samanburður við önnur lönd er erfiður vegna skorts á upplýsingum, en líkur eru á að tíðni sjúkdómsins sé svipuð hér á landi og í þeim löndum sem haldbærar upplýsingar eru til frá, svo sem Svíþjóð.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKynsjúkdómaren
dc.subjectKlamýdíaen
dc.subject.meshChlamydia Infectionsen
dc.subject.meshChlamydia trachomatisen
dc.titleEru klamydíusýkingar á undanhaldi á Íslandi? : niðurstöður greininga á klamydíusýkingum á sýklarannsóknadeild Landspítalans 1981 til 1990is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.