Út yfir gröf og dauða : um hjúkrun og lækningar í miðaldaklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/88935
Title:
Út yfir gröf og dauða : um hjúkrun og lækningar í miðaldaklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal
Authors:
Steinunn Kristjánsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(6):8, 10-12, 14
Issue Date:
1-Dec-2009
Abstract:
Vitneskja um rekstur spítala á Skriðuklaustri í Fljótsdal var ekki fyrir hendi fyrr en fornleifauppgröftur hófst á rústum þess árið 2002. Leifar lækningaplantna og læknisáhalda vitna um að jafnt lyf- og handlækningar hafi farið fram á staðnum. Skýr einkenni um langvinna sjúkdóma á beinagrindum úr gröfum í klausturgarðinum sýna að þangað hafa sjúklingar leitað aðstoðar en klaustur voru skyldug að greftra þá sem dóu í þeirra umsjá. Dreifing grafa innan kirkjugarðsins bendir jafnframt til þess að trúin á áframhaldandi lækningu af hendi almættisins eftir andlátið hafi verið sterk enda voru fyrirbænir fyrir lifandi og látna ríkur þáttur í starfsemi klaustranna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteinunn Kristjánsdóttiren
dc.date.accessioned2010-01-06T15:37:21Z-
dc.date.available2010-01-06T15:37:21Z-
dc.date.issued2009-12-01-
dc.date.submitted2010-01-06-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(6):8, 10-12, 14en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/88935-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractVitneskja um rekstur spítala á Skriðuklaustri í Fljótsdal var ekki fyrir hendi fyrr en fornleifauppgröftur hófst á rústum þess árið 2002. Leifar lækningaplantna og læknisáhalda vitna um að jafnt lyf- og handlækningar hafi farið fram á staðnum. Skýr einkenni um langvinna sjúkdóma á beinagrindum úr gröfum í klausturgarðinum sýna að þangað hafa sjúklingar leitað aðstoðar en klaustur voru skyldug að greftra þá sem dóu í þeirra umsjá. Dreifing grafa innan kirkjugarðsins bendir jafnframt til þess að trúin á áframhaldandi lækningu af hendi almættisins eftir andlátið hafi verið sterk enda voru fyrirbænir fyrir lifandi og látna ríkur þáttur í starfsemi klaustranna.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subjectFornminjaren
dc.titleÚt yfir gröf og dauða : um hjúkrun og lækningar í miðaldaklaustrinu á Skriðu í Fljótsdalis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.