3.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/88975
Title:
Kvíði og þunglyndi skurðsjúklinga á Landspitala
Other Titles:
Anxiety and depression among surgical patients
Authors:
Herdís Sveinsdóttir; Þórdís K. Þorsteinsdóttir; Margrét Sigmundsdóttir; Soffía Eiríksdóttir; Þuríður Geirsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(6):46-56
Issue Date:
1-Dec-2009
Abstract:
Iðulega er meiri áhersla lögð á líkamlega umönnun en sálræna þegar hjúkrunarþjónusta er veitt á skurðdeildum. Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa sálrænni líðan skurðsjúklinga með því að meta kvíða- og þunglyndiseinkenni þeirra á spítala og heima fjórum vikum síðar og athuga tengsl við verki, almenn einkenni, þætti tengda heilsu og spítalalegu og bakgrunn. Gagna var aflað með spurningalistum og voru einkenni kvíða og þunglyndis metin með HADS-kvarðanum. Fleiri stig á kvarðanum benda til að einstaklingur hafi mörg einkenni um kvíða eða þunglyndi. Úrtakið var 733 innkallaðir sjúklingar sem fóru í aðgerð 15. janúar til 15. júlí 2007 og var svörun 56,8%. Niðurstöður sýna sterk tengsl á milli einkenna kvíða og þunglyndis á spítala (r=0,76) og heima (r=0,78). Á spítalanum voru 25 sjúklingar með einkenni hugsanlegs eða líklegs kvíða og þunglyndis, 21 sjúklingur heima og sjö sjúklingar bæði á spítalanum og heima. Almennt voru veik til miðlungssterk tengsl á milli almennra einkenna og kvíða- og þunglyndiseinkenna. Sterkust voru tengslin við minnisskerðingu, erfiðleika með hreyfingu, erfiðleika í kynlífi og mæði. Miðlungssterk tengsl voru á milli þess að vera með mörg almenn einkenni á spítala og einkenni kvíða og þunglyndis á spítala. Sambærileg tengsl komu fram heima. Sjúklingarnir voru ánægðari með umönnunina sem þeir fengu á spítalanum aðspurðir þar heldur en heima. Hærri aldur og meiri ánægja með umönnun hafði veika neikvæða tengingu við kvíða og þunglyndi, bæði á spítala og heima. Konur, sjúklingar með börn á heimilinu, sjúklingar þar sem heimilismeðlimur átti við veikindi að stríða eða þurfti aðstoð við daglegt atferli ásamt þeim sem töldu bata sinn og árangur aðgerðar ekki í samræmi við væntingar fengu að jafnaði fleiri stig á kvíða- og þunglyndiskvörðum HADS. Lagt er til að á Landspítala verði útbúin aðferð til að greina sálræna vanlíðan skurðsjúklinga og benda á íhlutun. Eftirfylgni í síma, þar sem leitað er eftir ákveðnum einkennum, er einföld leið til að finna sjúklinga sem gætu talist í áhættuhópi.; Perioperative nursing care is mainly focused on physical care with psychological needs less addressed. The objective of this study was to describe surgical patients psychological well-being by assessing symptoms of anxiety and depression, pain, general symptoms and care among surgical patients at Landspitali- University Hospital (LUH). Higher scores on HADS indicate more symptoms of anxiety and depression. Data were collected with a questionnaire, at the hospital and at home four weeks later. Symptoms of anxiety and depression were measured by HADS. The sample was 733 patients who had surgery from January 15 until July 15, 2007 and response rate was 56.8%. Findings revealed a correlation between symptoms of anxiety and depression at the hospital (r=0.76) and at home (r=0.78). Twenty five patients were diagnosed with “doubtful” or definite symptoms of anxiety and depression at the hospital, 21 patients at home and seven patients at both hospital and home. In general, weak or medium significant correlations were found between general symptoms and symptoms of anxiety and depression. The correlation was strongest with memory impairment, sexual difficulties, difficulties with movement and dyspnoea. Medium correlation was also found between having a number of general symptoms and symptoms of anxiety and depression. Patients’ satisfaction with care was significantly higher when asked at the hospital than at home. Satisfaction with care and age had a weak significant negative correlation with anxiety and depression at both time points. Female patients, patients with children at home, those living with sick relatives, with relatives needing assistance with daily activities and those who found their recovery and the success of the operation not as expected experienced significantly more symptoms of anxiety and depression. The perioperative wards at LUH should develop an intervention to detect psychological distress in surgical patients and provide resources. Furthermore, a follow-up telephone call consisting of symptom specified questions can be effective to detect patients at risk.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHerdís Sveinsdóttiren
dc.contributor.authorÞórdís K. Þorsteinsdóttiren
dc.contributor.authorMargrét Sigmundsdóttiren
dc.contributor.authorSoffía Eiríksdóttiren
dc.contributor.authorÞuríður Geirsdóttiren
dc.date.accessioned2010-01-07T09:37:12Z-
dc.date.available2010-01-07T09:37:12Z-
dc.date.issued2009-12-01-
dc.date.submitted2010-01-07-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(6):46-56en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/88975-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractIðulega er meiri áhersla lögð á líkamlega umönnun en sálræna þegar hjúkrunarþjónusta er veitt á skurðdeildum. Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa sálrænni líðan skurðsjúklinga með því að meta kvíða- og þunglyndiseinkenni þeirra á spítala og heima fjórum vikum síðar og athuga tengsl við verki, almenn einkenni, þætti tengda heilsu og spítalalegu og bakgrunn. Gagna var aflað með spurningalistum og voru einkenni kvíða og þunglyndis metin með HADS-kvarðanum. Fleiri stig á kvarðanum benda til að einstaklingur hafi mörg einkenni um kvíða eða þunglyndi. Úrtakið var 733 innkallaðir sjúklingar sem fóru í aðgerð 15. janúar til 15. júlí 2007 og var svörun 56,8%. Niðurstöður sýna sterk tengsl á milli einkenna kvíða og þunglyndis á spítala (r=0,76) og heima (r=0,78). Á spítalanum voru 25 sjúklingar með einkenni hugsanlegs eða líklegs kvíða og þunglyndis, 21 sjúklingur heima og sjö sjúklingar bæði á spítalanum og heima. Almennt voru veik til miðlungssterk tengsl á milli almennra einkenna og kvíða- og þunglyndiseinkenna. Sterkust voru tengslin við minnisskerðingu, erfiðleika með hreyfingu, erfiðleika í kynlífi og mæði. Miðlungssterk tengsl voru á milli þess að vera með mörg almenn einkenni á spítala og einkenni kvíða og þunglyndis á spítala. Sambærileg tengsl komu fram heima. Sjúklingarnir voru ánægðari með umönnunina sem þeir fengu á spítalanum aðspurðir þar heldur en heima. Hærri aldur og meiri ánægja með umönnun hafði veika neikvæða tengingu við kvíða og þunglyndi, bæði á spítala og heima. Konur, sjúklingar með börn á heimilinu, sjúklingar þar sem heimilismeðlimur átti við veikindi að stríða eða þurfti aðstoð við daglegt atferli ásamt þeim sem töldu bata sinn og árangur aðgerðar ekki í samræmi við væntingar fengu að jafnaði fleiri stig á kvíða- og þunglyndiskvörðum HADS. Lagt er til að á Landspítala verði útbúin aðferð til að greina sálræna vanlíðan skurðsjúklinga og benda á íhlutun. Eftirfylgni í síma, þar sem leitað er eftir ákveðnum einkennum, er einföld leið til að finna sjúklinga sem gætu talist í áhættuhópi.en
dc.description.abstractPerioperative nursing care is mainly focused on physical care with psychological needs less addressed. The objective of this study was to describe surgical patients psychological well-being by assessing symptoms of anxiety and depression, pain, general symptoms and care among surgical patients at Landspitali- University Hospital (LUH). Higher scores on HADS indicate more symptoms of anxiety and depression. Data were collected with a questionnaire, at the hospital and at home four weeks later. Symptoms of anxiety and depression were measured by HADS. The sample was 733 patients who had surgery from January 15 until July 15, 2007 and response rate was 56.8%. Findings revealed a correlation between symptoms of anxiety and depression at the hospital (r=0.76) and at home (r=0.78). Twenty five patients were diagnosed with “doubtful” or definite symptoms of anxiety and depression at the hospital, 21 patients at home and seven patients at both hospital and home. In general, weak or medium significant correlations were found between general symptoms and symptoms of anxiety and depression. The correlation was strongest with memory impairment, sexual difficulties, difficulties with movement and dyspnoea. Medium correlation was also found between having a number of general symptoms and symptoms of anxiety and depression. Patients’ satisfaction with care was significantly higher when asked at the hospital than at home. Satisfaction with care and age had a weak significant negative correlation with anxiety and depression at both time points. Female patients, patients with children at home, those living with sick relatives, with relatives needing assistance with daily activities and those who found their recovery and the success of the operation not as expected experienced significantly more symptoms of anxiety and depression. The perioperative wards at LUH should develop an intervention to detect psychological distress in surgical patients and provide resources. Furthermore, a follow-up telephone call consisting of symptom specified questions can be effective to detect patients at risk.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectVerkiren
dc.subject.meshDepressionen
dc.subject.meshAnxietyen
dc.titleKvíði og þunglyndi skurðsjúklinga á Landspitalais
dc.title.alternativeAnxiety and depression among surgical patientsen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.