Sjúkdómsmynd og meðferðarheldni ungs fólks með insúlínháða sykursýki eftir flutning yfir á göngudeild fyrir fullorðna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/88978
Title:
Sjúkdómsmynd og meðferðarheldni ungs fólks með insúlínháða sykursýki eftir flutning yfir á göngudeild fyrir fullorðna
Other Titles:
Clinical status and treatment adherence of young adults with type one diabetes mellitus following transition to adult health care
Authors:
Hildur Halldórsdóttir; Fjóla Katrín Steinsdóttir; Arna Guðmundsdóttir; Jakob Smári; Eiríkur Örn Arnarson
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(11):755-61
Issue Date:
1-Nov-2009
Abstract:
OBJECTIVE: This paper highlights the treatment factors of concern after the transition from an outpatient clinic for children and adolescents to an outpatient clinic for adults. MATERIAL AND METHODS: Participants were 56 individuals with diabetes type one in their twenties seeking treatment at the Diabetes clinic at Landspítali-University Hospital. In all, 72 outpatients met inclusion criteria and the response rate was 78%. RESULTS: On the average HbA1c measures were above the American Diabetes Association treatment target, which is HbA1c less than 7%. In the preceding twelve months only 28,6% participants attended at least four routine appointments. Half of the women and 30% of the men suffered from complications, retinopathy being most common. Quarter of the participants smoked, which is the same proportion as for all Icelanders aged 20-29 years old. The smokers had more symptoms of depression and anxiety. 19% of participants used psychotropic medication which is more than twice as high as in the normal population of Iceland. CONCLUSIONS: Special attention should be made to the fact that HbA1c measures were on the average above the treatment target and complications were common. Psychotropic medication usage was high which indicates that more cooperation between the Diabetes clinic and psychologists and/or psychiatrists is needed. New methods should be explored in reaching out to young people with diabetes.; Tilgangur: Þessi grein varpar ljósi á þá þætti sem þarf að huga betur að í meðferð fólks með sykursýki tegund eitt eftir flutning af göngudeild fyrir börn og unglinga yfir á göngudeild fullorðinna. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 56 ungmenni á aldrinum 20-30 ára sem mætt hafa í eftirlit á göngudeild sykursjúkra á Landspítala. Alls uppfylltu 72 þátttökuskilyrði en svarhlutfall var 78%. Niðurstöður: Meðal HbA1c-gildi voru á öllum tímabilum yfir meðferðarmarkmiðum American Diabetes Association sem er HbA1c undir 7%. Einungis 28,6% mættu til eftirlits fjórum sinnum eða oftar á 12 mánaða tímabili. Helmingur kvenna og 30% karla voru með fylgikvilla og var sjónumein algengast. Fjórðungur þátttakenda reykti sem er sama hlutfall og í almennu úrtaki Íslendinga á aldrinum 20-29 ára. Þeir sem reyktu mældust með fleiri einkenni kvíða og þunglyndis. Hátt hlutfall þátttakenda notaði geðlyf eða 19% sem er meira en tvisvar sinnum hærra en í almennu þýði. Ályktun: Huga þarf sérstaklega að því að meðal HbA1c-gildi voru yfir meðferðarmarkmiðum og því hversu hátt hlutfall þátttakenda var með fylgikvilla. Geðlyfjanotkun var mikil og þyrfti að skoða hvort tilefni sé til aukinnar samvinnu á milli D-G3 og sálfræðinga og/eða geðlækna. Jafnframt er ástæða til að kanna nýjar leiðir til að ná til ungs fólks með sjúkdóminn, einkum er varðar reykingar og meðferðarheldni líkt og mataræði og hreyfingu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHildur Halldórsdóttiren
dc.contributor.authorFjóla Katrín Steinsdóttiren
dc.contributor.authorArna Guðmundsdóttiren
dc.contributor.authorJakob Smárien
dc.contributor.authorEiríkur Örn Arnarsonen
dc.date.accessioned2010-01-07T11:34:22Z-
dc.date.available2010-01-07T11:34:22Z-
dc.date.issued2009-11-01-
dc.date.submitted2010-01-07-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(11):755-61en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19996464-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/88978-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractOBJECTIVE: This paper highlights the treatment factors of concern after the transition from an outpatient clinic for children and adolescents to an outpatient clinic for adults. MATERIAL AND METHODS: Participants were 56 individuals with diabetes type one in their twenties seeking treatment at the Diabetes clinic at Landspítali-University Hospital. In all, 72 outpatients met inclusion criteria and the response rate was 78%. RESULTS: On the average HbA1c measures were above the American Diabetes Association treatment target, which is HbA1c less than 7%. In the preceding twelve months only 28,6% participants attended at least four routine appointments. Half of the women and 30% of the men suffered from complications, retinopathy being most common. Quarter of the participants smoked, which is the same proportion as for all Icelanders aged 20-29 years old. The smokers had more symptoms of depression and anxiety. 19% of participants used psychotropic medication which is more than twice as high as in the normal population of Iceland. CONCLUSIONS: Special attention should be made to the fact that HbA1c measures were on the average above the treatment target and complications were common. Psychotropic medication usage was high which indicates that more cooperation between the Diabetes clinic and psychologists and/or psychiatrists is needed. New methods should be explored in reaching out to young people with diabetes.en
dc.description.abstractTilgangur: Þessi grein varpar ljósi á þá þætti sem þarf að huga betur að í meðferð fólks með sykursýki tegund eitt eftir flutning af göngudeild fyrir börn og unglinga yfir á göngudeild fullorðinna. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 56 ungmenni á aldrinum 20-30 ára sem mætt hafa í eftirlit á göngudeild sykursjúkra á Landspítala. Alls uppfylltu 72 þátttökuskilyrði en svarhlutfall var 78%. Niðurstöður: Meðal HbA1c-gildi voru á öllum tímabilum yfir meðferðarmarkmiðum American Diabetes Association sem er HbA1c undir 7%. Einungis 28,6% mættu til eftirlits fjórum sinnum eða oftar á 12 mánaða tímabili. Helmingur kvenna og 30% karla voru með fylgikvilla og var sjónumein algengast. Fjórðungur þátttakenda reykti sem er sama hlutfall og í almennu úrtaki Íslendinga á aldrinum 20-29 ára. Þeir sem reyktu mældust með fleiri einkenni kvíða og þunglyndis. Hátt hlutfall þátttakenda notaði geðlyf eða 19% sem er meira en tvisvar sinnum hærra en í almennu þýði. Ályktun: Huga þarf sérstaklega að því að meðal HbA1c-gildi voru yfir meðferðarmarkmiðum og því hversu hátt hlutfall þátttakenda var með fylgikvilla. Geðlyfjanotkun var mikil og þyrfti að skoða hvort tilefni sé til aukinnar samvinnu á milli D-G3 og sálfræðinga og/eða geðlækna. Jafnframt er ástæða til að kanna nýjar leiðir til að ná til ungs fólks með sjúkdóminn, einkum er varðar reykingar og meðferðarheldni líkt og mataræði og hreyfingu.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSykursýkien
dc.subjectReykingaren
dc.subjectGeðlyfen
dc.subject.meshAmbulatory Careen
dc.subject.meshBiological Markersen
dc.subject.meshContinuity of Patient Careen
dc.subject.meshDiabetes Complicationsen
dc.subject.meshDiabetes Mellitus, Type 1en
dc.subject.meshHemoglobin A, Glycosylateden
dc.subject.meshHospitals, Universityen
dc.subject.meshHypoglycemic Agentsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshMedication Adherenceen
dc.subject.meshOutpatient Clinics, Hospitalen
dc.subject.meshPsychotropic Drugsen
dc.subject.meshSmokingen
dc.subject.meshTime Factorsen
dc.subject.meshTreatment Outcomeen
dc.subject.meshYoung Adulten
dc.titleSjúkdómsmynd og meðferðarheldni ungs fólks með insúlínháða sykursýki eftir flutning yfir á göngudeild fyrir fullorðnais
dc.title.alternativeClinical status and treatment adherence of young adults with type one diabetes mellitus following transition to adult health careen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLandspítali Icelanden
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.