Hver eru viðhorf Íslendinga til þunglyndislyfja og hvaða þættir ráða mestu um mótun þeirra

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/89614
Title:
Hver eru viðhorf Íslendinga til þunglyndislyfja og hvaða þættir ráða mestu um mótun þeirra
Other Titles:
Public views on antidepressant treatment: lessons from a national survey
Authors:
Engilbert Sigurðsson; Þórdís Ólafsdóttir; Magnús Gottfreðsson
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(12):837-41
Issue Date:
1-Dec-2009
Abstract:
Background: In Iceland antidepressant sales figures rose from 8 Defined Daily Doses (DDD) per 1000 subjects in 1975 to 95 DDD/1000 in 2005. Aims: To examine the views of adult Icelanders on antidepressant treatment and to identify the factors most influential in shaping their views. Methods: Cross-sectional national survey of views on antidepressant treatment in a randomly drawn sample of 2000 Icelanders 18 to 80 years old. Results: The response rate was 47.3%. Nine in ten responders believed that regular exercise is an efficacious treatment for depression (92.6%) but supportive interviews came second (82.3%). Seven out of ten believed that antidepressants are efficacious and the same proportion was willing to use antidepressants as a treatment for depression. The strongest predictor of being willing to use antidepressants if depressed was previous use of antidepressants (OR 6.9, 95%CI 3.4 to 13.8), followed by knowing someone well who had been treated with antidepressants (OR 2.3, 95%CI 1.6 to 3.3). Eight out of every 100 responders were taking antidepressants and further 8.3% had previously been on antidepressants for at least 6 weeks. Among past users of antidepressants, 77% felt that the benefits of therapy had outweighed the disadvantages. More knowledge on antidepressants was associated (P=0.007) with willingness to use them. Conclusion: The majority of adult Icelanders are willing to use antidepressants for depression. The factors influencing their views most strongly are subjects own experience and the experience of close friends or relatives as users.; Inngangur: Sala þunglyndislyfja jókst úr átta skilgreindum dagskömmtum (defined daily doses - DDD) á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 DDD/1000 íbúa árið 2005. Markmið: Að kanna viðhorf Íslendinga til meðferðar þunglyndis og greina þá þætti sem hafa ráðið mestu við mótun viðhorfa hvers og eins til notkunar þunglyndislyfja. Efniviður og aðferðir: Spurningakönnun þar sem viðhorfin voru könnuð í slembiúrtaki 2000 Íslendinga á aldrinum 18 til 80 ára. Niðurstöður: Svarhlutfall var 47,3%. Níu af hverjum tíu trúðu á virkni reglulegrar líkamsræktar í meðferð þunglyndis (92,6%) en stuðningsviðtöl voru í öðru sæti (82,3%). Sjö af hverjum tíu töldu þunglyndislyf virka meðferð og sama hlutfall svarenda var reiðubúið að nota þunglyndislyf ef þunglyndi herjaði á þá. Sá þáttur sem réð langmestu um vilja þátttakenda til að nota þunglyndislyf gegn þunglyndi var eigin reynsla af notkun slíkra lyfja (líkindahlutfall, OR 6.9, 95% CI 3.4 to 13.8) eða náin kynni af einhverjum sem hafði verið á þunglyndislyfjum (OR 2.3, 95% CI 1.6 to 3.3). Átta af hverjum 100 voru á lyfjameðferð við þunglyndi og 8,3% af höfðu einhvern tíma tekið slík lyf í að minnsta kosti sex vikur samfellt. Meðal þeirra sem voru á eða höfðu verið á þunglyndislyfjum töldu 77% kostina við meðferðina vega þyngra en þá ókosti eða aukaverkanir sem henni fylgdu. Meiri þekking á meðferð þunglyndis með þunglyndislyfjum hélst í hendur við jákvæð viðhorf til notkunar þunglyndislyfja (p=0,007). Ályktun: Meirihluti fullorðinna Íslendinga er reiðubúinn til að taka þunglyndislyf við þunglyndi. Þeir þættir sem mestu ráða um viðhorf þeirra til lyfjameðferðar er persónuleg reynsla og reynsla nákominna af notkun slíkra lyfja.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEngilbert Sigurðssonen
dc.contributor.authorÞórdís Ólafsdóttiren
dc.contributor.authorMagnús Gottfreðssonen
dc.date.accessioned2010-01-15T13:36:44Z-
dc.date.available2010-01-15T13:36:44Z-
dc.date.issued2009-12-01-
dc.date.submitted2010-01-15-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(12):837-41en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19996471-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/89614-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractBackground: In Iceland antidepressant sales figures rose from 8 Defined Daily Doses (DDD) per 1000 subjects in 1975 to 95 DDD/1000 in 2005. Aims: To examine the views of adult Icelanders on antidepressant treatment and to identify the factors most influential in shaping their views. Methods: Cross-sectional national survey of views on antidepressant treatment in a randomly drawn sample of 2000 Icelanders 18 to 80 years old. Results: The response rate was 47.3%. Nine in ten responders believed that regular exercise is an efficacious treatment for depression (92.6%) but supportive interviews came second (82.3%). Seven out of ten believed that antidepressants are efficacious and the same proportion was willing to use antidepressants as a treatment for depression. The strongest predictor of being willing to use antidepressants if depressed was previous use of antidepressants (OR 6.9, 95%CI 3.4 to 13.8), followed by knowing someone well who had been treated with antidepressants (OR 2.3, 95%CI 1.6 to 3.3). Eight out of every 100 responders were taking antidepressants and further 8.3% had previously been on antidepressants for at least 6 weeks. Among past users of antidepressants, 77% felt that the benefits of therapy had outweighed the disadvantages. More knowledge on antidepressants was associated (P=0.007) with willingness to use them. Conclusion: The majority of adult Icelanders are willing to use antidepressants for depression. The factors influencing their views most strongly are subjects own experience and the experience of close friends or relatives as users.en
dc.description.abstractInngangur: Sala þunglyndislyfja jókst úr átta skilgreindum dagskömmtum (defined daily doses - DDD) á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 DDD/1000 íbúa árið 2005. Markmið: Að kanna viðhorf Íslendinga til meðferðar þunglyndis og greina þá þætti sem hafa ráðið mestu við mótun viðhorfa hvers og eins til notkunar þunglyndislyfja. Efniviður og aðferðir: Spurningakönnun þar sem viðhorfin voru könnuð í slembiúrtaki 2000 Íslendinga á aldrinum 18 til 80 ára. Niðurstöður: Svarhlutfall var 47,3%. Níu af hverjum tíu trúðu á virkni reglulegrar líkamsræktar í meðferð þunglyndis (92,6%) en stuðningsviðtöl voru í öðru sæti (82,3%). Sjö af hverjum tíu töldu þunglyndislyf virka meðferð og sama hlutfall svarenda var reiðubúið að nota þunglyndislyf ef þunglyndi herjaði á þá. Sá þáttur sem réð langmestu um vilja þátttakenda til að nota þunglyndislyf gegn þunglyndi var eigin reynsla af notkun slíkra lyfja (líkindahlutfall, OR 6.9, 95% CI 3.4 to 13.8) eða náin kynni af einhverjum sem hafði verið á þunglyndislyfjum (OR 2.3, 95% CI 1.6 to 3.3). Átta af hverjum 100 voru á lyfjameðferð við þunglyndi og 8,3% af höfðu einhvern tíma tekið slík lyf í að minnsta kosti sex vikur samfellt. Meðal þeirra sem voru á eða höfðu verið á þunglyndislyfjum töldu 77% kostina við meðferðina vega þyngra en þá ókosti eða aukaverkanir sem henni fylgdu. Meiri þekking á meðferð þunglyndis með þunglyndislyfjum hélst í hendur við jákvæð viðhorf til notkunar þunglyndislyfja (p=0,007). Ályktun: Meirihluti fullorðinna Íslendinga er reiðubúinn til að taka þunglyndislyf við þunglyndi. Þeir þættir sem mestu ráða um viðhorf þeirra til lyfjameðferðar er persónuleg reynsla og reynsla nákominna af notkun slíkra lyfja.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectLyfjanotkunen
dc.subjectLyfen
dc.subject.meshAntidepressive Agentsen
dc.subject.meshDepressionen
dc.subject.meshHealth Knowledge, Attitudes, Practiceen
dc.subject.meshPublic Opinionen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.titleHver eru viðhorf Íslendinga til þunglyndislyfja og hvaða þættir ráða mestu um mótun þeirrais
dc.title.alternativePublic views on antidepressant treatment: lessons from a national surveyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.