Krabbamein í ristli : er gallblöðrutaka áhættuþáttur? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/90137
Title:
Krabbamein í ristli : er gallblöðrutaka áhættuþáttur? [ritstjórnargrein]
Authors:
Ásgeir Theodórs; Gunnlaugur Pétur Nielsen
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(6):217-9
Issue Date:
1-Aug-1991
Abstract:
Krabbamein í ristli er algengt og hefur tíðni þess á íslandi sem og annarstaðar farið vaxandi (1). Lítið er vitað um orsakir ristilkrabbameins en landfræðilegur munur bendir til einhverra umhverfisþátta og hafa augu manna meðal annars beinst að fituríkri fæðu en við neyslu hennar verður losun á ýmsum efnasamböndum inn í holrými gama, t.d. á gallsýrum (2,3)- Sumar faraldsfræðilegar rannsóknir hafa einnig sýnt aukinn útskilnað á gallsýrum, sérstaklega annars stigs gallsýrum í hægðum einstaklinga með kirtiltotuæxli og ristilkrabbamein. Einnig hefur fundist aukið magn af gallsýrum í hægðum heilbrigðra einstaklinga sem lifa á svæðum þar sem tíðni ristilkrabbameins er há (3,4). Aðrar rannsóknir hafa þó ekki staðfest þessar niðurstöður (5).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórsen
dc.contributor.authorGunnlaugur Pétur Nielsenen
dc.date.accessioned2010-01-20T13:20:18Z-
dc.date.available2010-01-20T13:20:18Z-
dc.date.issued1991-08-01-
dc.date.submitted2010-01-20-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(6):217-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/90137-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractKrabbamein í ristli er algengt og hefur tíðni þess á íslandi sem og annarstaðar farið vaxandi (1). Lítið er vitað um orsakir ristilkrabbameins en landfræðilegur munur bendir til einhverra umhverfisþátta og hafa augu manna meðal annars beinst að fituríkri fæðu en við neyslu hennar verður losun á ýmsum efnasamböndum inn í holrými gama, t.d. á gallsýrum (2,3)- Sumar faraldsfræðilegar rannsóknir hafa einnig sýnt aukinn útskilnað á gallsýrum, sérstaklega annars stigs gallsýrum í hægðum einstaklinga með kirtiltotuæxli og ristilkrabbamein. Einnig hefur fundist aukið magn af gallsýrum í hægðum heilbrigðra einstaklinga sem lifa á svæðum þar sem tíðni ristilkrabbameins er há (3,4). Aðrar rannsóknir hafa þó ekki staðfest þessar niðurstöður (5).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGallblaðraen
dc.subjectRistilkrabbameinen
dc.titleKrabbamein í ristli : er gallblöðrutaka áhættuþáttur? [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.