Smitandi lifrarbólgur A og B greindar á rannsóknadeild Borgraspítalans 1986-1989 og tengsl þeirra við fíkniefnaneyslu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/90377
Title:
Smitandi lifrarbólgur A og B greindar á rannsóknadeild Borgraspítalans 1986-1989 og tengsl þeirra við fíkniefnaneyslu
Authors:
Ólöf Jónsdóttir; Egill Þ. Einarsson; Sigurður Guðmundsson; Haraldur Briem
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(4):127-30
Issue Date:
1-Apr-1991
Abstract:
Almennar mælingar á mótefnum gegn lifrarbólguveiru A og B og mótefnavaka lifrarbólguveiru B hófust á rannsóknadeild Borgarspítalans í ársbyrjun 1986. Til loka árs 1989 voru rannsökuð 3088 sýni (að meðaltali 772 sýni/ár). Á þessum fjórum árum reyndist nýgengi lifrarbólgu A 4.9/100.000 íbúa á ári og nýgengi lifrarbólgu B 5.2/100.000 íbúa á ári. Flestir þeirra, sem greindust með lifrarbólgu A eða 28/49 (57%), höfðu smitast erlendis og þar af höfðu 22 Íslendingar smitast í tengslum við utanlandsferðir eða 45% þeirra sem greindust með sjúkdóminn. Hjá flestum þeirra, sem greindust með lifrarbólgu B, var ekki unnt að tengja smitun atferli en 12/52 (23%) reyndust hafa sögu um fíkniefnaneyslu í æð og greindust 11 þeirra á árinu 1989. Á árinu 1989 reyndust 9/15 (60%) þeirra, sem greindust með lifrarbólguveiru A, hafa sögu um fíkniefnaneyslu en á árunum áður fékkst ekki fram saga um slíkt meðal þeirra sem höfðu lifrarbólgu A. Af fjórum einstaklingum, sem greindust með bæði lifrarbólgu A og B, voru þrír fíkniefnaneytendur og einn var ættleitt barn erlendis frá. Niðurstöður þessarar rannsóknar leiða í ljós svipað nýgengi lifrarbólgu A og B. Nýgengi þessara sjúkdóma er mun hærra en skráð nýgengi smitandi lifrarbólgu. Báðir þessir sjúkdómar breiðast um þessar mundir út meðal fíkniefnaneytenda og hefur lifrarbólga A greinst bæði meðal þeirra sem sprauta sig og hinna sem ekki gera það.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlöf Jónsdóttiren
dc.contributor.authorEgill Þ. Einarssonen
dc.contributor.authorSigurður Guðmundssonen
dc.contributor.authorHaraldur Briemen
dc.date.accessioned2010-01-22T13:19:26Z-
dc.date.available2010-01-22T13:19:26Z-
dc.date.issued1991-04-01-
dc.date.submitted2010-01-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(4):127-30en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/90377-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractAlmennar mælingar á mótefnum gegn lifrarbólguveiru A og B og mótefnavaka lifrarbólguveiru B hófust á rannsóknadeild Borgarspítalans í ársbyrjun 1986. Til loka árs 1989 voru rannsökuð 3088 sýni (að meðaltali 772 sýni/ár). Á þessum fjórum árum reyndist nýgengi lifrarbólgu A 4.9/100.000 íbúa á ári og nýgengi lifrarbólgu B 5.2/100.000 íbúa á ári. Flestir þeirra, sem greindust með lifrarbólgu A eða 28/49 (57%), höfðu smitast erlendis og þar af höfðu 22 Íslendingar smitast í tengslum við utanlandsferðir eða 45% þeirra sem greindust með sjúkdóminn. Hjá flestum þeirra, sem greindust með lifrarbólgu B, var ekki unnt að tengja smitun atferli en 12/52 (23%) reyndust hafa sögu um fíkniefnaneyslu í æð og greindust 11 þeirra á árinu 1989. Á árinu 1989 reyndust 9/15 (60%) þeirra, sem greindust með lifrarbólguveiru A, hafa sögu um fíkniefnaneyslu en á árunum áður fékkst ekki fram saga um slíkt meðal þeirra sem höfðu lifrarbólgu A. Af fjórum einstaklingum, sem greindust með bæði lifrarbólgu A og B, voru þrír fíkniefnaneytendur og einn var ættleitt barn erlendis frá. Niðurstöður þessarar rannsóknar leiða í ljós svipað nýgengi lifrarbólgu A og B. Nýgengi þessara sjúkdóma er mun hærra en skráð nýgengi smitandi lifrarbólgu. Báðir þessir sjúkdómar breiðast um þessar mundir út meðal fíkniefnaneytenda og hefur lifrarbólga A greinst bæði meðal þeirra sem sprauta sig og hinna sem ekki gera það.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLifrarbólgaen
dc.subjectFíkniefnaneytenduren
dc.subject.meshHepatitis Aen
dc.subject.meshHepatitisen
dc.subject.meshDrug Usersen
dc.subject.meshSubstance Abuseen
dc.titleSmitandi lifrarbólgur A og B greindar á rannsóknadeild Borgraspítalans 1986-1989 og tengsl þeirra við fíkniefnaneysluis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.