Hindra fordómar og viðhorf endurhæfingu einstaklinga með geðklofa?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/90876
Title:
Hindra fordómar og viðhorf endurhæfingu einstaklinga með geðklofa?
Authors:
Sylviane Lecoultre
Citation:
Geðvernd 2009, 38(1):11-14
Issue Date:
2009
Abstract:
Eru batahorfur þeirra sem greindir eru með geðklofa verri en hjá þeim sem greinast með aðra geðsjúkdóma? Eru það einkenni sjúkdómsins sem koma í veg fyrir bata eða eru það aðrir þættir eins og aukaverkanir af lyfjum, fordómar eða almennt viðhorf að ekkert sé hægt að gera fyrir þá, sem greindir eru með þennan sjúkdóm, sem hindrar bataferlið? Tilgangur þessarar greinar er að reyna að vekja fólk til umhugsunar um viðhorf þjóðfélagsins og starfsfólk geðheilbrigðisþjónustunnar til meðferðar geðklofa. Einstaklingur greindur með geðklofa og fjölskylda hans hafi meiri áhrif á bataferlið heldur en sjúkdómurinn sjálfur. Hér á eftir verður hugmyndafræði iðjuþjálfunar skoðuð svo og viðhorf samfélagsins og fordómar gagnvart þeim sem fá sjúkdómsgreininguna geðklofi. Einnig verður skoðað hugtakið valdefling sem tengist bataferlinu. Þær vangaveltur sem ég set fram í greininni eru byggðar á minni eigin reynslu sem starfandi iðjuþjálfi við endurhæfingu geðsjúkra í tæplega 30 ár sem og rannsóknargreinum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSylviane Lecoultreen
dc.date.accessioned2010-01-29T13:14:58Z-
dc.date.available2010-01-29T13:14:58Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2010-01-29-
dc.identifier.citationGeðvernd 2009, 38(1):11-14en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/90876-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractEru batahorfur þeirra sem greindir eru með geðklofa verri en hjá þeim sem greinast með aðra geðsjúkdóma? Eru það einkenni sjúkdómsins sem koma í veg fyrir bata eða eru það aðrir þættir eins og aukaverkanir af lyfjum, fordómar eða almennt viðhorf að ekkert sé hægt að gera fyrir þá, sem greindir eru með þennan sjúkdóm, sem hindrar bataferlið? Tilgangur þessarar greinar er að reyna að vekja fólk til umhugsunar um viðhorf þjóðfélagsins og starfsfólk geðheilbrigðisþjónustunnar til meðferðar geðklofa. Einstaklingur greindur með geðklofa og fjölskylda hans hafi meiri áhrif á bataferlið heldur en sjúkdómurinn sjálfur. Hér á eftir verður hugmyndafræði iðjuþjálfunar skoðuð svo og viðhorf samfélagsins og fordómar gagnvart þeim sem fá sjúkdómsgreininguna geðklofi. Einnig verður skoðað hugtakið valdefling sem tengist bataferlinu. Þær vangaveltur sem ég set fram í greininni eru byggðar á minni eigin reynslu sem starfandi iðjuþjálfi við endurhæfingu geðsjúkra í tæplega 30 ár sem og rannsóknargreinum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectGeðklofien
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subjectEndurhæfingen
dc.subjectFélagsfærnien
dc.subject.meshSchizophreniaen
dc.titleHindra fordómar og viðhorf endurhæfingu einstaklinga með geðklofa?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.