2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/90881
Title:
Um siðblindu
Authors:
Nanna Briem
Citation:
Geðvernd 2009, 38(1):25-9
Issue Date:
2009
Abstract:
"Vægðarlaust ryður hann sér braut gegnum lífið og skilur eftir sig slóð af brostnum hjörtum, væntingum og tómum veskjum. Hann svífst einskis í eigin þágu, enda samviskulaus og ófær um að setja sig í spor annarra. Reglur mannlegra samskipta og samfélagsins eru fótum troðnar án minnstu sektarkenndar eða eftirsjár." - Svona hljómar lýsing sálfræðingsins Robert Hare á siðblindum einstaklingi, en hann hefur varið stórum hluta starfsævinnar í rannsóknir á siðblindu (1). Öll höfum við mismunandi skapgerðareinkenni sem ráða því hvernig við upplifum umheiminn og hegðum okkur. Kallast þetta persónuleikinn. Við getum verið einræn eða mannblendin, bráðlát eða jafnlynd, tilfinningarík, harðlynd, smámunasöm eða dreymin. Þegar persónuleikaeinkennin eru farin að víkja verulega frá almennum umgengnisreglum samfélagsins, farin að trufla annað fólk og trufla aðlögun viðkomandi að umhverfinu er talað um persónuleikaröskun (2). Siðblinda er ein tegund persónuleikaröskunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorNanna Briemen
dc.date.accessioned2010-01-29T14:41:04Z-
dc.date.available2010-01-29T14:41:04Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2010-01-29-
dc.identifier.citationGeðvernd 2009, 38(1):25-9en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/90881-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstract"Vægðarlaust ryður hann sér braut gegnum lífið og skilur eftir sig slóð af brostnum hjörtum, væntingum og tómum veskjum. Hann svífst einskis í eigin þágu, enda samviskulaus og ófær um að setja sig í spor annarra. Reglur mannlegra samskipta og samfélagsins eru fótum troðnar án minnstu sektarkenndar eða eftirsjár." - Svona hljómar lýsing sálfræðingsins Robert Hare á siðblindum einstaklingi, en hann hefur varið stórum hluta starfsævinnar í rannsóknir á siðblindu (1). Öll höfum við mismunandi skapgerðareinkenni sem ráða því hvernig við upplifum umheiminn og hegðum okkur. Kallast þetta persónuleikinn. Við getum verið einræn eða mannblendin, bráðlát eða jafnlynd, tilfinningarík, harðlynd, smámunasöm eða dreymin. Þegar persónuleikaeinkennin eru farin að víkja verulega frá almennum umgengnisreglum samfélagsins, farin að trufla annað fólk og trufla aðlögun viðkomandi að umhverfinu er talað um persónuleikaröskun (2). Siðblinda er ein tegund persónuleikaröskunar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectSiðblindaen
dc.titleUm siðblinduis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.