2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/91039
Title:
Greining og horfur í geðklofasjúkdómi
Authors:
Kristófer Þorleifsson
Citation:
Geðvernd 2008, 37(1):21-7
Issue Date:
2008
Abstract:
Geðklofasjúkdómur hefur án efa fylgt mannkyninu allt frá örófi alda. Lengst framan af var skilningur manna mjög takmarkaður á eðli geðsjúkdóma. Fram eftir öldum voru þeir sem haldnir voru alvarlegum geðsjúkdómum þar sem áberandi voru ranghugmyndir og ofskynjanir taldir haldnir illum öndum og jafnvel útsendarar hins illa. Í fornöld og á miðöldum voru geðsjúkir oft líflátnir á hinn hryllilegasta hátt m.a. brenndir á báli (1). Þekkingin og skilningurinn á alvarlegum geðsjúkdómum var lengi lítill, bæði hér heima og erlendis. Emil Kraepelin kom fram á 19. öld með greining una „dementia precox", sem merkir vitglöp eða vitræn skerðing fyrir aldur fram. Það var svo Eugene Bleuler, sem í byrjun 20. aldar kemur með hugtakið „schizophrenia" eða geðklofi, en „schizo" merkir klofinn og „phrene" merkir hugur (2).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristófer Þorleifssonen
dc.date.accessioned2010-02-02T14:37:12Z-
dc.date.available2010-02-02T14:37:12Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2010-02-02-
dc.identifier.citationGeðvernd 2008, 37(1):21-7en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/91039-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractGeðklofasjúkdómur hefur án efa fylgt mannkyninu allt frá örófi alda. Lengst framan af var skilningur manna mjög takmarkaður á eðli geðsjúkdóma. Fram eftir öldum voru þeir sem haldnir voru alvarlegum geðsjúkdómum þar sem áberandi voru ranghugmyndir og ofskynjanir taldir haldnir illum öndum og jafnvel útsendarar hins illa. Í fornöld og á miðöldum voru geðsjúkir oft líflátnir á hinn hryllilegasta hátt m.a. brenndir á báli (1). Þekkingin og skilningurinn á alvarlegum geðsjúkdómum var lengi lítill, bæði hér heima og erlendis. Emil Kraepelin kom fram á 19. öld með greining una „dementia precox", sem merkir vitglöp eða vitræn skerðing fyrir aldur fram. Það var svo Eugene Bleuler, sem í byrjun 20. aldar kemur með hugtakið „schizophrenia" eða geðklofi, en „schizo" merkir klofinn og „phrene" merkir hugur (2).en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectGeðklofien
dc.subject.meshSchizophreniaen
dc.titleGreining og horfur í geðklofasjúkdómiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.