Gildi hugrænnar at­ferlis­meðferðar við meðferð kvíða- og lyndisraskanna á heilsugæslustsöðvum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/91202
Title:
Gildi hugrænnar at­ferlis­meðferðar við meðferð kvíða- og lyndisraskanna á heilsugæslustsöðvum
Authors:
Hafrún Kristjánsdóttir
Citation:
Geðvernd 2007, 36(1):26-30
Issue Date:
2007
Abstract:
Geðraskanir eru algengar á Íslandi sem og í öðrum löndum hins vestræna heims. Ætla má að allt að 20% Íslendinga eigi við einhvers konar geðraskanir að stríða á hverju ári (1; 2) Líkt og annars staðar eru algengustu geðraskanir á Íslandi vímuefnaraskanir, kvíðaraskanir og lyndisraskanir, en þunglyndi tilheyrir þeim flokki geðraskana. Mikilvægt er að veita þeim sem kljást við geðraskanir meðferð því ef ekkert er að gert geta lyndis– og kvíðaraskanir haft alvarlegar afleiðingar fyrir þann sem þjáist, lífsgæði skerðast og geta til að takast á við hið daglega líf sem og sjúkdóma minkar til muna (3). E kki þarf að fjölyrða um hvað miklum sársauka geðraskanir, þá sérstaklega lyndis og kvíðaraskanir, geta valdið þeim sem eiga við þær að etja. Þessar raskanir eru einnig mikil byrði á samfélaginu. Spáð er að árið 2020 verði þunglyndi næst mesta heilsuvá í heimi (4). V eikindafrí vegna þunglyndis, kvíða og streitu kosta breskt þjóðfélag 4 miljarða punda á ári (520 miljarða íslenskra króna), en heildarkostnaður vegna geðraskana í B retlandi er 17 miljarðar punda (2210 miljarðar ísl. króna) (5). Sambærilegar tölur hafa ekki fengist uppgefnar hér á Íslandi en gera má ráð fyrir að kostnaður hérlendis vegna geðraskana sé jafn mikill. Aukning á geðlyfjakostnaði getur gefið einhverja hugmynd um stöðu mála á Íslandi, en aukning hefur verið töluverð. Sala þunglyndislyfja hefur aukist úr 8 dagskömmtum á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 dagskammta á hverja 1000 íbúa árið 2005 (6). Söluverðmæti allra geðlyfja var 638 milljónir 1989 en 4245 milljónir árið 2005 (7).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHafrún Kristjánsdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-05T13:25:28Z-
dc.date.available2010-02-05T13:25:28Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2010-02-05-
dc.identifier.citationGeðvernd 2007, 36(1):26-30en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/91202-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractGeðraskanir eru algengar á Íslandi sem og í öðrum löndum hins vestræna heims. Ætla má að allt að 20% Íslendinga eigi við einhvers konar geðraskanir að stríða á hverju ári (1; 2) Líkt og annars staðar eru algengustu geðraskanir á Íslandi vímuefnaraskanir, kvíðaraskanir og lyndisraskanir, en þunglyndi tilheyrir þeim flokki geðraskana. Mikilvægt er að veita þeim sem kljást við geðraskanir meðferð því ef ekkert er að gert geta lyndis– og kvíðaraskanir haft alvarlegar afleiðingar fyrir þann sem þjáist, lífsgæði skerðast og geta til að takast á við hið daglega líf sem og sjúkdóma minkar til muna (3). E kki þarf að fjölyrða um hvað miklum sársauka geðraskanir, þá sérstaklega lyndis og kvíðaraskanir, geta valdið þeim sem eiga við þær að etja. Þessar raskanir eru einnig mikil byrði á samfélaginu. Spáð er að árið 2020 verði þunglyndi næst mesta heilsuvá í heimi (4). V eikindafrí vegna þunglyndis, kvíða og streitu kosta breskt þjóðfélag 4 miljarða punda á ári (520 miljarða íslenskra króna), en heildarkostnaður vegna geðraskana í B retlandi er 17 miljarðar punda (2210 miljarðar ísl. króna) (5). Sambærilegar tölur hafa ekki fengist uppgefnar hér á Íslandi en gera má ráð fyrir að kostnaður hérlendis vegna geðraskana sé jafn mikill. Aukning á geðlyfjakostnaði getur gefið einhverja hugmynd um stöðu mála á Íslandi, en aukning hefur verið töluverð. Sala þunglyndislyfja hefur aukist úr 8 dagskömmtum á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 dagskammta á hverja 1000 íbúa árið 2005 (6). Söluverðmæti allra geðlyfja var 638 milljónir 1989 en 4245 milljónir árið 2005 (7).en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.titleGildi hugrænnar at­ferlis­meðferðar við meðferð kvíða- og lyndisraskanna á heilsugæslustsöðvumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.