Vímuefnavandi hjá ungu fólki : forvarnir, greining og meðferð

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/91276
Title:
Vímuefnavandi hjá ungu fólki : forvarnir, greining og meðferð
Authors:
Bjarni Össurarson Rafnar
Citation:
Geðvernd 2006, 35(1):13-7
Issue Date:
2006
Abstract:
Grunnur að heilbrigði er lagður strax í æsku og í gegnum unglingsárin. Þættir eins og góð tengslamyndun við fjölskyldu, öryggi og hvatning eru mikilvægir öllum börnum. Þegar unglingsárin taka við er byggt á þessum grunni til að takast á við miklar breytingar og auknar kröfur. Líkamlegur og andlegur þroski er hraður, unglingar þurfa að aðlagast nýjum hlutverkum og aukinni ábyrgð. Um leið og tengslin við fjölskyldu breytast með auknu sjálfstæði myndast sterk tengsl við vini. Sjálfsvitund eykst og unglingarnir þreifa sig áfram með tilraunir á öllum sviðum. Þegar vel tekst til er útkoman heilbrigð, sjálfstæð manneskja með jákvæða sýn á sjálfa sig og umhverfi sitt. Margir þættir geta raskað þessu ferli. Eitt af því er misnotkun vímuefna. Oftar en ekki á vímuefnamisnotkun unglinga sér aðdraganda og tengist mörgum öðrum þáttum hjá einstaklingnum og umhverfi hans. Í þessari grein verður stiklað á stóru um þetta stóra svið. Settar verða fram gagnlegar staðreyndir um það helsta sem fram hefur komið í erlendum og innlendum rannsóknum. Ætlunin er að bæði lærðir og leikmenn geti haft gagn af. Áherslan er lögð á áfengi og ólögleg vímuefni en lítið fjallað um reykingar. Að lokum er ekki kafað í sérstöðu hvers vímuefnis fyrir sig enda meira sem tengir þau saman en skilur að.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjarni Össurarson Rafnaren
dc.date.accessioned2010-02-05T15:56:39Z-
dc.date.available2010-02-05T15:56:39Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2010-02-05-
dc.identifier.citationGeðvernd 2006, 35(1):13-7en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/91276-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractGrunnur að heilbrigði er lagður strax í æsku og í gegnum unglingsárin. Þættir eins og góð tengslamyndun við fjölskyldu, öryggi og hvatning eru mikilvægir öllum börnum. Þegar unglingsárin taka við er byggt á þessum grunni til að takast á við miklar breytingar og auknar kröfur. Líkamlegur og andlegur þroski er hraður, unglingar þurfa að aðlagast nýjum hlutverkum og aukinni ábyrgð. Um leið og tengslin við fjölskyldu breytast með auknu sjálfstæði myndast sterk tengsl við vini. Sjálfsvitund eykst og unglingarnir þreifa sig áfram með tilraunir á öllum sviðum. Þegar vel tekst til er útkoman heilbrigð, sjálfstæð manneskja með jákvæða sýn á sjálfa sig og umhverfi sitt. Margir þættir geta raskað þessu ferli. Eitt af því er misnotkun vímuefna. Oftar en ekki á vímuefnamisnotkun unglinga sér aðdraganda og tengist mörgum öðrum þáttum hjá einstaklingnum og umhverfi hans. Í þessari grein verður stiklað á stóru um þetta stóra svið. Settar verða fram gagnlegar staðreyndir um það helsta sem fram hefur komið í erlendum og innlendum rannsóknum. Ætlunin er að bæði lærðir og leikmenn geti haft gagn af. Áherslan er lögð á áfengi og ólögleg vímuefni en lítið fjallað um reykingar. Að lokum er ekki kafað í sérstöðu hvers vímuefnis fyrir sig enda meira sem tengir þau saman en skilur að.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectVímuefnien
dc.subjectForvarniren
dc.subjectUnglingaren
dc.titleVímuefnavandi hjá ungu fólki : forvarnir, greining og meðferðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.