2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/91731
Title:
Tilfelli mánaðarins : rautt auga sem svarar ekki meðferð [sjúkratilfelli]
Other Titles:
Case of the month: a red eye that resisted conventional treatment [case reports]
Authors:
Elín Gunnlaugsdóttir; Ingibjörg Hilmarsdóttir; Eydís Ólafsdóttir
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(12):843-4
Issue Date:
1-Dec-2009
Abstract:
Rúmlega tvítugur, áður hraustur, karlmaður leitaði til heimilislæknis vegna verkja og roða í vinstra auga. Hann notaði augnlinsur að staðaldri. Hafin var meðferð með augndropum sem innihéldu hýdrókortisón, terramycín og polymyxín B, í vinstra auga. Tveimur vikum síðar voru engin merki um bata og leitaði hann því aftur læknis sem ávísaði augnsmyrsli með sýklalyfjum. Einkenni létu ekki undan og var honum þá vísað til augnlæknis sem framkvæmdi nákvæma augnskoðun. Sáust þá hvítir blettir á hornhimnu (mynd 1) sem fór fjölgandi næstu vikuna og mynduðu hring á hornhimnunni (mynd 2).

Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElín Gunnlaugsdóttiren
dc.contributor.authorIngibjörg Hilmarsdóttiren
dc.contributor.authorEydís Ólafsdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-10T11:53:35Z-
dc.date.available2010-02-10T11:53:35Z-
dc.date.issued2009-12-01-
dc.date.submitted2010-02-10-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(12):843-4en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19996472-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/91731-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractRúmlega tvítugur, áður hraustur, karlmaður leitaði til heimilislæknis vegna verkja og roða í vinstra auga. Hann notaði augnlinsur að staðaldri. Hafin var meðferð með augndropum sem innihéldu hýdrókortisón, terramycín og polymyxín B, í vinstra auga. Tveimur vikum síðar voru engin merki um bata og leitaði hann því aftur læknis sem ávísaði augnsmyrsli með sýklalyfjum. Einkenni létu ekki undan og var honum þá vísað til augnlæknis sem framkvæmdi nákvæma augnskoðun. Sáust þá hvítir blettir á hornhimnu (mynd 1) sem fór fjölgandi næstu vikuna og mynduðu hring á hornhimnunni (mynd 2).
en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAugnsjúkdómaren
dc.subject.meshEye Diseasesen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshTreatment Failureen
dc.titleTilfelli mánaðarins : rautt auga sem svarar ekki meðferð [sjúkratilfelli]is
dc.title.alternativeCase of the month: a red eye that resisted conventional treatment [case reports]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentAugndeild, Landspitala. elingun@landspitali.isen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.