Hlutverk endurhæfingar á Geðsviði : reynslan á Reykjalundi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/91768
Title:
Hlutverk endurhæfingar á Geðsviði : reynslan á Reykjalundi
Authors:
Anna María Jónsdóttir; Pétur Hauksson; Valgerður Baldursdóttir
Citation:
Geðvernd 2006, 35(1):18-21
Issue Date:
2006
Abstract:
Markmið endurhæfingar á geðsviði er að hjálpa þeim sem hafa átt við langvarandi og alvarlega geðsjúkdóma að stríða að ná betri færni í félagslegum, tilfinningalegum og hugrænum þáttum sem nauðsynlegir eru í lífinu til náms- og atvinnuþátttöku í samfélaginu með lágmarksstuðningi frá fagfólki. Þegar fólk fer á bráðasjúkrahús vegna skurðaðgerðar eða til annarskonar meðferðar er fólk vant því að heilbrigðisstarfsmenn beri aðallega ábyrgð á meðferðinni og segi þeim hvað þeir eiga að gera. Í endurhæfingu er hins vegar mikið lagt upp úr þátttöku og ábyrgð þeirra sem þiggja þjónustuna og lögð áhersla á að fólk taki þátt í því að setja sér endurhæfingarmarkmið. L eitast er við að horfa á einstaklinginn á heildrænan hátt í stað þess að einblínt sé á sjúkdómsgreiningar. Áhersla er lögð á að skoða hvernig virkni einstaklingsins er og hvað takmarkar getu hans og virkni, í stað þess að skoða vandann út frá sjúkdómsskilgreiningum. Meðferðin miðar að því að styðja einstaklinginn til betri andlegrar og líkamlegrar heilsu, hvetja til aukinnar ábyrgðar og breytinga á lífsstíl og auka þáttöku og virkni í samfélaginu, sem allt stuðlar að auknum lífsgæðum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAnna María Jónsdóttiren
dc.contributor.authorPétur Haukssonen
dc.contributor.authorValgerður Baldursdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-10T15:04:40Z-
dc.date.available2010-02-10T15:04:40Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2010-02-10-
dc.identifier.citationGeðvernd 2006, 35(1):18-21en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/91768-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractMarkmið endurhæfingar á geðsviði er að hjálpa þeim sem hafa átt við langvarandi og alvarlega geðsjúkdóma að stríða að ná betri færni í félagslegum, tilfinningalegum og hugrænum þáttum sem nauðsynlegir eru í lífinu til náms- og atvinnuþátttöku í samfélaginu með lágmarksstuðningi frá fagfólki. Þegar fólk fer á bráðasjúkrahús vegna skurðaðgerðar eða til annarskonar meðferðar er fólk vant því að heilbrigðisstarfsmenn beri aðallega ábyrgð á meðferðinni og segi þeim hvað þeir eiga að gera. Í endurhæfingu er hins vegar mikið lagt upp úr þátttöku og ábyrgð þeirra sem þiggja þjónustuna og lögð áhersla á að fólk taki þátt í því að setja sér endurhæfingarmarkmið. L eitast er við að horfa á einstaklinginn á heildrænan hátt í stað þess að einblínt sé á sjúkdómsgreiningar. Áhersla er lögð á að skoða hvernig virkni einstaklingsins er og hvað takmarkar getu hans og virkni, í stað þess að skoða vandann út frá sjúkdómsskilgreiningum. Meðferðin miðar að því að styðja einstaklinginn til betri andlegrar og líkamlegrar heilsu, hvetja til aukinnar ábyrgðar og breytinga á lífsstíl og auka þáttöku og virkni í samfélaginu, sem allt stuðlar að auknum lífsgæðum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectEndurhæfingen
dc.titleHlutverk endurhæfingar á Geðsviði : reynslan á Reykjalundiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.