Geðteymi heimahjúkrunar : Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92079
Title:
Geðteymi heimahjúkrunar : Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Authors:
Lára Erlingsdóttir; Sigríður Hrönn Bjarnadóttir
Citation:
Geðvernd 2006, 35(1):23-6
Issue Date:
2006
Abstract:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið kom að máli við Heilsugæsluna haustið 2003 og óskaði eftir því að sett yrði á laggirnar geðteymi við heimahjúkrun er sinnti þeim sem ættu við geðræn vandamál að stríða. N okkur undirbúningur var við stofnun teymisins og var haft samráð bæði við geðsvið L SH og Geðhjálp auk annarra aðila sem sinnt hafa þessum hópi. R áðinn var verkefnastjóri, Guðný Anna Arnþórsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og vann hún í nánu samstarfi við fyrrnefnda aðila ásamt forstöðumanni heimahjúkrunar og hjúkrunarforstjóra Heilsugæslunnar að undirbúningi teymisins1. Geðteymi heimahjúkrunar tók til starfa í mars 2004, en það var ekki fullmannað fyrr en í apríl sama ár. Í teyminu starfa nú fjórir hjúkrunarfræðingar og tveir sjúkraliðar. N okkrir starfsmannanna eru í hlutavinnu. N okkur tími og vinna var hjá hinu nýstofnaða teymi að skipuleggja starfsemina. Áhersla er lögð á að teymið haldi vel utan um alla skráningu og sé vel að sér varðandi þau meðferðarúrræði sem í boði eru í samfélaginu og þekki til þeirra stofnana( úrræða) sem skjólstæðingarnir eiga samskipti við ásamt því að viðhalda faglegri þekkingu1.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorLára Erlingsdóttiren
dc.contributor.authorSigríður Hrönn Bjarnadóttiren
dc.date.accessioned2010-02-15T11:21:50Z-
dc.date.available2010-02-15T11:21:50Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2010-02-15-
dc.identifier.citationGeðvernd 2006, 35(1):23-6en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92079-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractHeilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið kom að máli við Heilsugæsluna haustið 2003 og óskaði eftir því að sett yrði á laggirnar geðteymi við heimahjúkrun er sinnti þeim sem ættu við geðræn vandamál að stríða. N okkur undirbúningur var við stofnun teymisins og var haft samráð bæði við geðsvið L SH og Geðhjálp auk annarra aðila sem sinnt hafa þessum hópi. R áðinn var verkefnastjóri, Guðný Anna Arnþórsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og vann hún í nánu samstarfi við fyrrnefnda aðila ásamt forstöðumanni heimahjúkrunar og hjúkrunarforstjóra Heilsugæslunnar að undirbúningi teymisins1. Geðteymi heimahjúkrunar tók til starfa í mars 2004, en það var ekki fullmannað fyrr en í apríl sama ár. Í teyminu starfa nú fjórir hjúkrunarfræðingar og tveir sjúkraliðar. N okkrir starfsmannanna eru í hlutavinnu. N okkur tími og vinna var hjá hinu nýstofnaða teymi að skipuleggja starfsemina. Áhersla er lögð á að teymið haldi vel utan um alla skráningu og sé vel að sér varðandi þau meðferðarúrræði sem í boði eru í samfélaginu og þekki til þeirra stofnana( úrræða) sem skjólstæðingarnir eiga samskipti við ásamt því að viðhalda faglegri þekkingu1.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subject.meshGeðsjúkdómaren
dc.subject.meshHjúkrunen
dc.subject.meshGeðheilbrigðien
dc.titleGeðteymi heimahjúkrunar : Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisinsis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.