2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92080
Title:
Vettvangsteymi : nýtt úrræði á geðsviði LSH
Authors:
Björg Karlsdóttir; Brynjar Emilsson; Margrét Eiríksdóttir
Citation:
Geðvernd 2006, 35(1):27-31
Issue Date:
2006
Abstract:
Vettvangsteymið er nýtt úrræði á geðsviði. Það var stofnað að tilhlutan stjórnvalda til að stýra og skipuleggja þjónustu fyrir geðsjúka, sem þurfa á langtíma meðferð að halda en geta ekki nýtt sér þá meðferð, sem er í boði innan geðdeilda. V ettvangsteymið var stofnað í þessum tilgangi ásamt því að koma betur til móts við þarfir þessa hóps sjúklinga úti í samfélaginu. Það hafði farið fram umræða í þjóðfélaginu um sjúklinga með langvinn veikindi, sem talið var að fengju ekki þá þjónustu, sem þeir þyrftu á að halda á geðdeildum L SH. Vettvangsteymið er þverfaglegt teymi, sem var stofnað í janúar 2005 og tók til starfa 1. mars 2005. V ettvangsteymið er staðsett á göngudeild geðdeildar L SH á Kleppi. Í teyminu eru nú geðlæknir, tveir geðhjúkrunarfræðingar, tveir félagsráðgjafar og einn sálfræðingur. Í tengslum við Vettvangsteymið var stofnuð sérhæfð geðdeild á Kleppsspítala fyrir sama markhóp og V ettvangshjúkrunarteymi þar sem starfa áðurnefndir geðhjúkrunarfræðingar og tveir sjúkraliðar. V ettvangshjúkrunarteymið sinnir lyfjaeftirliti, hjúkrun og stuðningi við þá, sem eru utan stofnunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjörg Karlsdóttiren
dc.contributor.authorBrynjar Emilssonen
dc.contributor.authorMargrét Eiríksdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-15T11:42:29Z-
dc.date.available2010-02-15T11:42:29Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2010-02-15-
dc.identifier.citationGeðvernd 2006, 35(1):27-31en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92080-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractVettvangsteymið er nýtt úrræði á geðsviði. Það var stofnað að tilhlutan stjórnvalda til að stýra og skipuleggja þjónustu fyrir geðsjúka, sem þurfa á langtíma meðferð að halda en geta ekki nýtt sér þá meðferð, sem er í boði innan geðdeilda. V ettvangsteymið var stofnað í þessum tilgangi ásamt því að koma betur til móts við þarfir þessa hóps sjúklinga úti í samfélaginu. Það hafði farið fram umræða í þjóðfélaginu um sjúklinga með langvinn veikindi, sem talið var að fengju ekki þá þjónustu, sem þeir þyrftu á að halda á geðdeildum L SH. Vettvangsteymið er þverfaglegt teymi, sem var stofnað í janúar 2005 og tók til starfa 1. mars 2005. V ettvangsteymið er staðsett á göngudeild geðdeildar L SH á Kleppi. Í teyminu eru nú geðlæknir, tveir geðhjúkrunarfræðingar, tveir félagsráðgjafar og einn sálfræðingur. Í tengslum við Vettvangsteymið var stofnuð sérhæfð geðdeild á Kleppsspítala fyrir sama markhóp og V ettvangshjúkrunarteymi þar sem starfa áðurnefndir geðhjúkrunarfræðingar og tveir sjúkraliðar. V ettvangshjúkrunarteymið sinnir lyfjaeftirliti, hjúkrun og stuðningi við þá, sem eru utan stofnunar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.subjectGeðhjúkrunen
dc.titleVettvangsteymi : nýtt úrræði á geðsviði LSHis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.