Félagsleg meðferð og stuðningur félagsráðgjafa við fólk með geðhvarfasjúkdóm

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92251
Title:
Félagsleg meðferð og stuðningur félagsráðgjafa við fólk með geðhvarfasjúkdóm
Authors:
Björg Karlsdóttir
Citation:
Geðvernd 2005, 34(1):39-40
Issue Date:
2005
Abstract:
Þegar fólk veikist af geðhvarfasjúkdómi er mjög mikilvægt bæði fyrir sjúklinginn og fjölskyldu hans að fá félagslega meðferð og stuðning félagsráðgjafa. Í fyrsta lagi þarf meðferð að taka á þeim breytingum sem verða innan fjölskyldunnar vegna veikindanna. Í öðru lagi þarf stuðning vegna breyttra félagslegra aðstæðna. Sá stuðningur felur m.a. í sér að sjúklingurinn og hans nánustu fá upplýsingar um réttsinn innan velferðarkerfisins og aðstoð við að ná fram þeim rétti. Það eykur batahorfur sjúklingsins og veitir honum og fjölskyldu hans öryggi að félagsráðgjafi komi eins fljótt og hægt er að málum þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjörg Karlsdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-16T11:47:20Z-
dc.date.available2010-02-16T11:47:20Z-
dc.date.issued2005-
dc.date.submitted2010-03-16-
dc.identifier.citationGeðvernd 2005, 34(1):39-40en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92251-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÞegar fólk veikist af geðhvarfasjúkdómi er mjög mikilvægt bæði fyrir sjúklinginn og fjölskyldu hans að fá félagslega meðferð og stuðning félagsráðgjafa. Í fyrsta lagi þarf meðferð að taka á þeim breytingum sem verða innan fjölskyldunnar vegna veikindanna. Í öðru lagi þarf stuðning vegna breyttra félagslegra aðstæðna. Sá stuðningur felur m.a. í sér að sjúklingurinn og hans nánustu fá upplýsingar um réttsinn innan velferðarkerfisins og aðstoð við að ná fram þeim rétti. Það eykur batahorfur sjúklingsins og veitir honum og fjölskyldu hans öryggi að félagsráðgjafi komi eins fljótt og hægt er að málum þeirra.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðhvarfasýkien
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectFélagsráðgjöfen
dc.subjectAðstandenduren
dc.titleFélagsleg meðferð og stuðningur félagsráðgjafa við fólk með geðhvarfasjúkdómis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.