Hvað er nýtt í rannsóknum á erfðafræði geðhvarfa?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92321
Title:
Hvað er nýtt í rannsóknum á erfðafræði geðhvarfa?
Authors:
Engilbert Sigurðsson; Hreinn Stefánsson
Citation:
Geðvernd 2005, 34(1):43-7
Issue Date:
2005
Abstract:
Það hefur lengi verið ljóst að erfðir skipta miklu hvað varðar líkur einstaklinga að fá geðhvarfasjúkdóm. Erfðaþáttur geðhvarfa er ámóta sterkurog erðaþáttur geðklofa þótt flóknara hafi reynst að kortleggja þann fyrrnefnda. Engu að síður hafa fjöldamörg svæði á litningum komið upp í tengslarannsóknum („linkage analysis") þegar tölfræði er notuð til að kanna hvort tiltekin litningasvæði fylgja svipgerð „phenotype" sjúklinga með geðhvörf oftar en tilviljun leyfir samanborið við samanburðarhóp sem oftast samanstendur af aðstandendum án geðhvarfa. Tengslagreining er rannsóknaraðferð til að kortleggja gróflega staðsetningu áhættugens. Þekking á erfðafræði geðhvarfa er um margt lík þekkingu á erfðafræði geðklofa eins og hún var til ársins 2002.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEngilbert Sigurðssonen
dc.contributor.authorHreinn Stefánssonen
dc.date.accessioned2010-02-16T15:14:10Z-
dc.date.available2010-02-16T15:14:10Z-
dc.date.issued2005-
dc.date.submitted2010-02-16-
dc.identifier.citationGeðvernd 2005, 34(1):43-7en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92321-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÞað hefur lengi verið ljóst að erfðir skipta miklu hvað varðar líkur einstaklinga að fá geðhvarfasjúkdóm. Erfðaþáttur geðhvarfa er ámóta sterkurog erðaþáttur geðklofa þótt flóknara hafi reynst að kortleggja þann fyrrnefnda. Engu að síður hafa fjöldamörg svæði á litningum komið upp í tengslarannsóknum („linkage analysis") þegar tölfræði er notuð til að kanna hvort tiltekin litningasvæði fylgja svipgerð „phenotype" sjúklinga með geðhvörf oftar en tilviljun leyfir samanborið við samanburðarhóp sem oftast samanstendur af aðstandendum án geðhvarfa. Tengslagreining er rannsóknaraðferð til að kortleggja gróflega staðsetningu áhættugens. Þekking á erfðafræði geðhvarfa er um margt lík þekkingu á erfðafræði geðklofa eins og hún var til ársins 2002.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðhvarfasýkien
dc.subjectErfðiren
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectErfðafræðien
dc.titleHvað er nýtt í rannsóknum á erfðafræði geðhvarfa?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.