2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92341
Title:
Orsakir minnkandi kransæðadauða [ritstjórnargrein]
Authors:
Þórður Harðarson
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(4):135-6
Issue Date:
1-Apr-1991
Abstract:
Í 2. tölublaði Læknablaðsins 1991 birtu Nikulás Sigfússon og félagar greinina »Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi; tengsl við áhættuþætti og mataræði«. Grein þessi markar mikilvægan áfanga í vísindastarfi rannsóknarstofu Hjartaverndar. Lýst er með greinargóðum hætti, hvernig tíðni kransæðasjúkdóms reis á árunum 1950¬1970, en hneig síðan að nokkru árin 1980-1988. Raunar hafa athuganir Snorra Pais Snorrasonar professors á innlögnum sjúklinga á Landspítalann árin 1930-1940 sýnt að einungis örfáir sjúklingar spítalans höfðu einkenni kransæðasjúkdóms. Kransæðasjúkdómur hefur því vafalaust verið enn fátíðari árin fyrir síðari heimsstyrjöld en jafnvel árin 1951-1955. Telja verður, að fækkun kransæðadauðsfalla og kransæðastíflu sé raunveruleg, enda langt utan staðlaðra skekkjumarka. Hjartasjúkdómar eru á undanhaldi í flestöllum Vesturlöndum en Íslendingar eru í fararbroddi Norðurlandabúa (1).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞórður Harðarsonen
dc.date.accessioned2010-02-17T11:31:41Z-
dc.date.available2010-02-17T11:31:41Z-
dc.date.issued1991-04-01-
dc.date.submitted2010-02-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(4):135-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92341-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÍ 2. tölublaði Læknablaðsins 1991 birtu Nikulás Sigfússon og félagar greinina »Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi; tengsl við áhættuþætti og mataræði«. Grein þessi markar mikilvægan áfanga í vísindastarfi rannsóknarstofu Hjartaverndar. Lýst er með greinargóðum hætti, hvernig tíðni kransæðasjúkdóms reis á árunum 1950¬1970, en hneig síðan að nokkru árin 1980-1988. Raunar hafa athuganir Snorra Pais Snorrasonar professors á innlögnum sjúklinga á Landspítalann árin 1930-1940 sýnt að einungis örfáir sjúklingar spítalans höfðu einkenni kransæðasjúkdóms. Kransæðasjúkdómur hefur því vafalaust verið enn fátíðari árin fyrir síðari heimsstyrjöld en jafnvel árin 1951-1955. Telja verður, að fækkun kransæðadauðsfalla og kransæðastíflu sé raunveruleg, enda langt utan staðlaðra skekkjumarka. Hjartasjúkdómar eru á undanhaldi í flestöllum Vesturlöndum en Íslendingar eru í fararbroddi Norðurlandabúa (1).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectKransæðastíflaen
dc.titleOrsakir minnkandi kransæðadauða [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.