2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92474
Title:
Ritstjórnargrein [ritstjórnargrein]
Authors:
Jónas Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(3):99
Issue Date:
1-Mar-1991
Abstract:
Ég vil þakka þann heiður, sem mér er sýndur með því að vera orðinn meðritstjóri Læknablaðsins. Mig grunar þó að þessi bikar geti orðið nokkuð beiskur ef ekki er gætt hófs í gagnrýni. Skurðlæknar áttu síðast fulltrúa í ritstjórn blaðsins 1965-66 (Árna Björnsson). Það er ljóst að skurðlækningar hafa verið í nokkrum öldudal »akademískt« þótt faglega hliðin hafi kannski verið í nokkurri sókn uppá síðkastið (til dæmis hjartaskurðlækningar). Framlag skurðlækna til Læknablaðsins hefur verið fremur fátæklegt að undanförnu. Ég gerði mér það til dundurs að fara yfir árganga 1985-89 og kanna framlag skurðlækna. Einungis er tekið með efni þar sem skurðlæknir er fyrsti höfundur eða greinin unnin af skjólstæðingi (súperkandídat/ aðstoðarlækni) skurðlæknis. Ekki er talið efni frá öðrum deildum þó svo að einhver skurðlæknir eigi nafn á greininni í krafti embættis sins. Í ljós kemur að framleiðslan er næsta lítil. (Augndeild Landakots er ekki talin með hér en þaðan hafa komið fimm greinar á þessu tímabili.)
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJónas Magnússonen
dc.date.accessioned2010-02-18T09:31:09Z-
dc.date.available2010-02-18T09:31:09Z-
dc.date.issued1991-03-01-
dc.date.submitted2010-02-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(3):99en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92474-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÉg vil þakka þann heiður, sem mér er sýndur með því að vera orðinn meðritstjóri Læknablaðsins. Mig grunar þó að þessi bikar geti orðið nokkuð beiskur ef ekki er gætt hófs í gagnrýni. Skurðlæknar áttu síðast fulltrúa í ritstjórn blaðsins 1965-66 (Árna Björnsson). Það er ljóst að skurðlækningar hafa verið í nokkrum öldudal »akademískt« þótt faglega hliðin hafi kannski verið í nokkurri sókn uppá síðkastið (til dæmis hjartaskurðlækningar). Framlag skurðlækna til Læknablaðsins hefur verið fremur fátæklegt að undanförnu. Ég gerði mér það til dundurs að fara yfir árganga 1985-89 og kanna framlag skurðlækna. Einungis er tekið með efni þar sem skurðlæknir er fyrsti höfundur eða greinin unnin af skjólstæðingi (súperkandídat/ aðstoðarlækni) skurðlæknis. Ekki er talið efni frá öðrum deildum þó svo að einhver skurðlæknir eigi nafn á greininni í krafti embættis sins. Í ljós kemur að framleiðslan er næsta lítil. (Augndeild Landakots er ekki talin með hér en þaðan hafa komið fimm greinar á þessu tímabili.)en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSkurðlækningaren
dc.titleRitstjórnargrein [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.