Viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við álagi vegna veikinda : IV. almenn viðbrögð og áhrif veikinda á samskipti

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92553
Title:
Viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við álagi vegna veikinda : IV. almenn viðbrögð og áhrif veikinda á samskipti
Authors:
Ólafur Þór Ævarsson; Lárus Helgason
Citation:
Læknablaðið 1991, 77(2):67-71
Issue Date:
1-Feb-1991
Abstract:
A questionnaire was developed to assess the burden of illness on patients and their relatives. Forty hospitalized psychiatric patients and their relatives were compared with 40 hospitalized non-psychiatric patients and their relatives. This paper studies in particular the implications of psychiatric illnesses compared to somatic illnesses regarding family functionings and burdens. Different factors of social support are also discussed. The impairment on patients' relation in general and in family functioning was greater for psychiatric patients. No significance was found regarding feelings of emptiness and loneliness. Almost one half of relatives of psychiatric patients had consulted a doctor for their own problems caused by the patients.; * Grein þessi er hin fjórða í greinaflokki sem fjallar um könnun sem gerð var árið 1988. Áður hefur verið gerð grein fyrir rannsóknaraðferðum og viðbrögðum við innlögnum (1), viðbrögðum við meðferð (2) og fjárhagslegu álagi-, auk röskunar á starfsgetu aðstandenda og sjúklinga (3). * ÚTDRÁTTUR Hér verður gerð grein fyrir viðbrögðum og áhrifum veikinda á samskipti sjúklinga, aðstandenda og vina þeirra auk áhrifa á heilsufar fjölskyldumeðlima. Margir sjúklingar fundu til vaxandi einmanakenndar frá því að þeir veiktust. Þeir höfðu einnig áhyggjur af áhrifum veikindanna á aðstandendur og vini. Af svörum aðstandenda má ráða, að þessar áhyggjur sjúklinganna voru engan eginn ástæðulausar því að veruleg röskun varð á fjölskyldulífi og samskiptum, jafnvel gætti áhrifa á heilsufar einstaklinga innan fjölskyldunnar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Þór Ævarssonen
dc.contributor.authorLárus Helgasonen
dc.date.accessioned2010-02-19T09:50:43Z-
dc.date.available2010-02-19T09:50:43Z-
dc.date.issued1991-02-01-
dc.date.submitted2010-02-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1991, 77(2):67-71en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92553-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractA questionnaire was developed to assess the burden of illness on patients and their relatives. Forty hospitalized psychiatric patients and their relatives were compared with 40 hospitalized non-psychiatric patients and their relatives. This paper studies in particular the implications of psychiatric illnesses compared to somatic illnesses regarding family functionings and burdens. Different factors of social support are also discussed. The impairment on patients' relation in general and in family functioning was greater for psychiatric patients. No significance was found regarding feelings of emptiness and loneliness. Almost one half of relatives of psychiatric patients had consulted a doctor for their own problems caused by the patients.en
dc.description.abstract* Grein þessi er hin fjórða í greinaflokki sem fjallar um könnun sem gerð var árið 1988. Áður hefur verið gerð grein fyrir rannsóknaraðferðum og viðbrögðum við innlögnum (1), viðbrögðum við meðferð (2) og fjárhagslegu álagi-, auk röskunar á starfsgetu aðstandenda og sjúklinga (3). * ÚTDRÁTTUR Hér verður gerð grein fyrir viðbrögðum og áhrifum veikinda á samskipti sjúklinga, aðstandenda og vina þeirra auk áhrifa á heilsufar fjölskyldumeðlima. Margir sjúklingar fundu til vaxandi einmanakenndar frá því að þeir veiktust. Þeir höfðu einnig áhyggjur af áhrifum veikindanna á aðstandendur og vini. Af svörum aðstandenda má ráða, að þessar áhyggjur sjúklinganna voru engan eginn ástæðulausar því að veruleg röskun varð á fjölskyldulífi og samskiptum, jafnvel gætti áhrifa á heilsufar einstaklinga innan fjölskyldunnar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAðstandenduren
dc.subjectLangvinnir sjúkdómaren
dc.subjectHeilsufaren
dc.subject.meshChronic Diseaseen
dc.subject.meshFamilyen
dc.titleViðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við álagi vegna veikinda : IV. almenn viðbrögð og áhrif veikinda á samskiptiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.