Hjúkrunarfræðingar og árangur hugrænnar atferlismeðferðar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/92729
Title:
Hjúkrunarfræðingar og árangur hugrænnar atferlismeðferðar
Authors:
Sylvía Ingibergsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(1): 28-31
Issue Date:
1-Feb-2010
Abstract:
Hér á eftir fer umfjöllun um sex rannsóknir á árangri af HAM þar sem meðferðaraðilar eru hjúkrunarfræðingar. Í þremur rannsóknanna eru bornar saman ólíkar fagstéttir eða meðferðaraðilar með ólíka menntun og kunnáttu. Einnig verður fjallað um íslenska rannsókn þar sem skoðaður var árangur sjúklinga þar sem hjúkrunarfræðingar veittu meðferðina annars vegar og aðrir fagaðilar hins vegar, en rannsóknin var lokaverkefni mitt í meistaranámi við HÍ. Þá er fjallað um stöðu náms í hugrænni atferlismeðferð fyrir hjúkrunarfræðinga nú um stundir og það sem er á döfinni varðandi hugræna atferlismeðferð á Landspítalanum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSylvía Ingibergsdóttiren
dc.date.accessioned2010-02-23T14:25:19Z-
dc.date.available2010-02-23T14:25:19Z-
dc.date.issued2010-02-01-
dc.date.submitted2010-02-23-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(1): 28-31en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/92729-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractHér á eftir fer umfjöllun um sex rannsóknir á árangri af HAM þar sem meðferðaraðilar eru hjúkrunarfræðingar. Í þremur rannsóknanna eru bornar saman ólíkar fagstéttir eða meðferðaraðilar með ólíka menntun og kunnáttu. Einnig verður fjallað um íslenska rannsókn þar sem skoðaður var árangur sjúklinga þar sem hjúkrunarfræðingar veittu meðferðina annars vegar og aðrir fagaðilar hins vegar, en rannsóknin var lokaverkefni mitt í meistaranámi við HÍ. Þá er fjallað um stöðu náms í hugrænni atferlismeðferð fyrir hjúkrunarfræðinga nú um stundir og það sem er á döfinni varðandi hugræna atferlismeðferð á Landspítalanum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.titleHjúkrunarfræðingar og árangur hugrænnar atferlismeðferðaris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.