2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/94187
Title:
Gjörgæslusjúklingar með inflúensu A (H1N1) á Íslandi 2009
Other Titles:
Intensive care patients with influenza A (H1N1) infection in Iceland 2009
Authors:
Gísli H. Sigurðsson; Alma D. Möller; Bjarki Kristinsson; Ólafur Guðlaugsson; Sigurbergur Kárason; Sigurður E. Sigurðsson; Már Kristjánsson; Kristinn Sigvaldason
Citation:
Læknablaðið 2010, 96(2):83-90
Issue Date:
1-Feb-2010
Abstract:
BACKGROUND: We describe the main characteristics of patients that required intensive care due to the influenza (H1N1) outbrake in 2009. METHODS: Retrospective and prospective analysis of medical records from patients admitted to ICU with positive RT-PCR for (H1N1). RESULTS: During a six week period in the fall of 2009, 16 patients were admitted to intensive care in Iceland with confirmed H1N1 infection. Mean age was 48 years (range 1-81). Most patients were considered quite healthy but the majority had risk factors such as smoking, obesity or hypertension. All but one had fever, cough, dyspnea and bilateral infiltrates on chest x-ray and developed any organ failures (mean SOFA score 7). 12 needed mechanical ventilation and two extra corporeal membrane oxygenation (ECMO). Mean APACHE II score was 20. No patient died in the ICU but one elderly patient with multiple underlying diseases died a few days after being discharged from the ICU. CONCLUSIONS: (1) The incidence of severe influenza A (H1N1) that leads to ICU admission appears to be high in Iceland. (2) Many patients developed acute respiratory distress syndrome in addition to other organ failures, and required additional measures for oxygenation such as prone position, nitric oxide inhalation and ECMO. (3) 28 day mortality was low. (4) This study will aid in future outbreak planning in Iceland. Key words: influenza A, pneumonia, multiple organ failure, death rate, intensive care, ventilator therapy, ECMO.; Tilgangur: Að lýsa helstu einkennum og afdrifum þeirra sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi vegna inflúensusýkingar af A stofni (H1N1) haustið 2009. Aðferðir: Aflað var upplýsinga um sjúklinga sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi með staðfesta H1N1 2009 sýkingu. Niðurstöður: 16 sjúklingar lögðust inn á gjörgæsludeildir vegna inflúensu A (H1N1) sýkingar, meðalaldur 48 ár (1-81). Flestir töldust vera tiltölulega frískir fyrir, en 13 höfðu þó sögu um reykingar, offitu eða háþrýsting. 15 höfðu hita, hósta, öndunarþyngsli og dreifðar íferðir í báðum lungum á lungnamynd og margir fengu fjöllíffærabilun. Allir fengu veirulyf og 12 voru meðhöndlaðir í öndunarvél, þar af tveir einnig í hjarta- og lungnavél. Enginn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, en einn fjölveikur aldraður sjúklingur lést síðar á legudeild. Ályktanir: (1) Tíðni alvarlegra sjúkdómseinkenna af völdum inflúensu A (H1N1) sem leiða til gjörgæslumeðferðar er há á Íslandi. (2) Þessir sjúklingar fá flestir, auk annarra líffæratruflana, mjög alvarlega öndunarbilun sem oft lætur ekki undan hefðbundinni öndunarvélameðferð. (3) Árangur meðferðar á íslenskum gjörgæsludeildum hefur verið góður. (4) Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst yfirvöldum við mat á meðferðarmöguleikum og fyrirbyggjandi aðgerðum gegn þessum lífshættulega sjúkdómi.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGísli H. Sigurðssonen
dc.contributor.authorAlma D. Mölleren
dc.contributor.authorBjarki Kristinssonen
dc.contributor.authorÓlafur Guðlaugssonen
dc.contributor.authorSigurbergur Kárasonen
dc.contributor.authorSigurður E. Sigurðssonen
dc.contributor.authorMár Kristjánssonen
dc.contributor.authorKristinn Sigvaldasonen
dc.date.accessioned2010-03-12T13:54:38Z-
dc.date.available2010-03-12T13:54:38Z-
dc.date.issued2010-02-01-
dc.date.submitted2010-03-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2010, 96(2):83-90en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid20118502-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/94187-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractBACKGROUND: We describe the main characteristics of patients that required intensive care due to the influenza (H1N1) outbrake in 2009. METHODS: Retrospective and prospective analysis of medical records from patients admitted to ICU with positive RT-PCR for (H1N1). RESULTS: During a six week period in the fall of 2009, 16 patients were admitted to intensive care in Iceland with confirmed H1N1 infection. Mean age was 48 years (range 1-81). Most patients were considered quite healthy but the majority had risk factors such as smoking, obesity or hypertension. All but one had fever, cough, dyspnea and bilateral infiltrates on chest x-ray and developed any organ failures (mean SOFA score 7). 12 needed mechanical ventilation and two extra corporeal membrane oxygenation (ECMO). Mean APACHE II score was 20. No patient died in the ICU but one elderly patient with multiple underlying diseases died a few days after being discharged from the ICU. CONCLUSIONS: (1) The incidence of severe influenza A (H1N1) that leads to ICU admission appears to be high in Iceland. (2) Many patients developed acute respiratory distress syndrome in addition to other organ failures, and required additional measures for oxygenation such as prone position, nitric oxide inhalation and ECMO. (3) 28 day mortality was low. (4) This study will aid in future outbreak planning in Iceland. Key words: influenza A, pneumonia, multiple organ failure, death rate, intensive care, ventilator therapy, ECMO.en
dc.description.abstractTilgangur: Að lýsa helstu einkennum og afdrifum þeirra sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi vegna inflúensusýkingar af A stofni (H1N1) haustið 2009. Aðferðir: Aflað var upplýsinga um sjúklinga sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi með staðfesta H1N1 2009 sýkingu. Niðurstöður: 16 sjúklingar lögðust inn á gjörgæsludeildir vegna inflúensu A (H1N1) sýkingar, meðalaldur 48 ár (1-81). Flestir töldust vera tiltölulega frískir fyrir, en 13 höfðu þó sögu um reykingar, offitu eða háþrýsting. 15 höfðu hita, hósta, öndunarþyngsli og dreifðar íferðir í báðum lungum á lungnamynd og margir fengu fjöllíffærabilun. Allir fengu veirulyf og 12 voru meðhöndlaðir í öndunarvél, þar af tveir einnig í hjarta- og lungnavél. Enginn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, en einn fjölveikur aldraður sjúklingur lést síðar á legudeild. Ályktanir: (1) Tíðni alvarlegra sjúkdómseinkenna af völdum inflúensu A (H1N1) sem leiða til gjörgæslumeðferðar er há á Íslandi. (2) Þessir sjúklingar fá flestir, auk annarra líffæratruflana, mjög alvarlega öndunarbilun sem oft lætur ekki undan hefðbundinni öndunarvélameðferð. (3) Árangur meðferðar á íslenskum gjörgæsludeildum hefur verið góður. (4) Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst yfirvöldum við mat á meðferðarmöguleikum og fyrirbyggjandi aðgerðum gegn þessum lífshættulega sjúkdómi.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectInflúensaen
dc.subjectGjörgæslaen
dc.subject.meshInfluenza A Virus, H1N1 Subtypeen
dc.subject.meshInfluenza, Humanen
dc.subject.meshIntensive Care Unitsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleGjörgæslusjúklingar með inflúensu A (H1N1) á Íslandi 2009is
dc.title.alternativeIntensive care patients with influenza A (H1N1) infection in Iceland 2009en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentgislihs@landspitali.isen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.