Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeildum Landspítala árin 2000-2004

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/94203
Title:
Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeildum Landspítala árin 2000-2004
Other Titles:
Clinical aspects and follow up of suicide attempts treated in a general intensive care unit at Landspitali University Hospital in Iceland 2000-2004
Authors:
Kristinn Örn Sverrisson; Sigurður Páll Pálsson; Kristinn Sigvaldason; Sigurbergur Kárason
Citation:
Læknablaðið 2010, 96(2):101-7
Issue Date:
1-Feb-2010
Abstract:
OBJECTIVE: To gather information on patients admitted to an intensive care unit (ICU) after a serious suicide attempt (SA). METHODS: Retrospective analysis and follow up of admittances to ICUs of Landspitali University Hospital after SA years 2000-2004. RESULTS: Admittances because of SA were 251 (4% of ICU admissions, 61% females, 39% males, mean age 36 yr +/- 14 ). Ten percent were admitted more than once and 61% had prior history of SA. Drug intoxication was the most prevalent type of SA (91%) and the most frequent complication was pneumonia. Following ICU stay 36% of the patients were admitted to psychiatric wards and 80% received psychiatric follow up. The main psychiatric diagnosis was addiction (43%). Majority of patients were divorced or single and the rate of unemployment was high. Mortality during ICU stay was 3%. During 3-7 year follow up 21 patients died (10 %), majority due to suicide. In a survival analysis only the number of tablets taken, APACHE II score and number of somatic diseases predicted risk of death. CONCLUSION: The patient group is young (36 yr), majority are women (61%), repeated attempts are frequent, social circumstances are poor and death rate after discharge from hospital is high (10%) even though the vast majority (80%) receives psychiatric follow up.This raises the question if the offered treatment is effective enough. Key words: Suicide attempt, suicide, drug poisoning, intensive care, mental health care.; Tilgangur: Að kanna afdrif þeirra sem þarfnast innlagnar á gjörgæslu eftir alvarlega sjálfsvígstilraun. Aðferðir: Aftursæ rannsókn á innlögnum á gjörgæsludeildir Landspítala vegna alvarlegra sjálfsvígstilrauna árin 2000-2004. Niðurstöður: Innlagnir vegna alvarlegra sjálfsvígstilrauna voru 251 (4% allra innlagna, 61% konur, 39% karlar, meðalaldur 36 ár ± 14). Tíu prósent lögðust inn oftar en einu sinni og 61% höfðu áður gert alvarlega sjálfsvígstilraun. Inntaka lyfja var algengasta aðferðin (91%) og oftast voru notuð bensódíazepín. Meðferð í öndunarvél þurftu 27% sjúklinga og algengasti fylgikvillinn var lungnabólga. Í kjölfarið voru 36% sjúklinga lagðir inn á geðdeild en 80% fengu eftirfylgd innan geðheilbrigðiskerfisins. Algengasta geðgreining var fíkn (43%). Stór hluti sjúklinga voru fráskildir eða einhleypir og atvinnuþátttaka lítil. Þrjú prósent sjúklinga lést af völdum alvarlegra sjálfsvígstilrauna og á 3-7 ára eftirfylgdartímabili lést 21 sjúklingur (10%), flestir fyrir eigin hendi. Í aðhvarfsgreiningu höfðu einungis fjöldi inntekinna taflna, APACHE II gildi og fjöldi sjúkdómsgreininga forspárgildi varðandi horfur sjúklinga. Ályktun: Þetta er ungur sjúklingahópur, meirihluti konur, endurteknar alvarlegar sjálfsvígstilraunir eru algengar, félagslegar aðstæður erfiðar og dánartíðni há þrátt fyrir að hátt hlutfall fái eftirfylgd innan geðheilbrigðiskerfisins. Það vekur spurningar um hvort meðferðarúrræði sem í boði eru séu nægjanlega árangursrík.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristinn Örn Sverrissonen
dc.contributor.authorSigurður Páll Pálssonen
dc.contributor.authorKristinn Sigvaldasonen
dc.contributor.authorSigurbergur Kárasonen
dc.date.accessioned2010-03-12T15:41:41Z-
dc.date.available2010-03-12T15:41:41Z-
dc.date.issued2010-02-01-
dc.date.submitted2010-03-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2010, 96(2):101-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid20118504-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/94203-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractOBJECTIVE: To gather information on patients admitted to an intensive care unit (ICU) after a serious suicide attempt (SA). METHODS: Retrospective analysis and follow up of admittances to ICUs of Landspitali University Hospital after SA years 2000-2004. RESULTS: Admittances because of SA were 251 (4% of ICU admissions, 61% females, 39% males, mean age 36 yr +/- 14 ). Ten percent were admitted more than once and 61% had prior history of SA. Drug intoxication was the most prevalent type of SA (91%) and the most frequent complication was pneumonia. Following ICU stay 36% of the patients were admitted to psychiatric wards and 80% received psychiatric follow up. The main psychiatric diagnosis was addiction (43%). Majority of patients were divorced or single and the rate of unemployment was high. Mortality during ICU stay was 3%. During 3-7 year follow up 21 patients died (10 %), majority due to suicide. In a survival analysis only the number of tablets taken, APACHE II score and number of somatic diseases predicted risk of death. CONCLUSION: The patient group is young (36 yr), majority are women (61%), repeated attempts are frequent, social circumstances are poor and death rate after discharge from hospital is high (10%) even though the vast majority (80%) receives psychiatric follow up.This raises the question if the offered treatment is effective enough. Key words: Suicide attempt, suicide, drug poisoning, intensive care, mental health care.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna afdrif þeirra sem þarfnast innlagnar á gjörgæslu eftir alvarlega sjálfsvígstilraun. Aðferðir: Aftursæ rannsókn á innlögnum á gjörgæsludeildir Landspítala vegna alvarlegra sjálfsvígstilrauna árin 2000-2004. Niðurstöður: Innlagnir vegna alvarlegra sjálfsvígstilrauna voru 251 (4% allra innlagna, 61% konur, 39% karlar, meðalaldur 36 ár ± 14). Tíu prósent lögðust inn oftar en einu sinni og 61% höfðu áður gert alvarlega sjálfsvígstilraun. Inntaka lyfja var algengasta aðferðin (91%) og oftast voru notuð bensódíazepín. Meðferð í öndunarvél þurftu 27% sjúklinga og algengasti fylgikvillinn var lungnabólga. Í kjölfarið voru 36% sjúklinga lagðir inn á geðdeild en 80% fengu eftirfylgd innan geðheilbrigðiskerfisins. Algengasta geðgreining var fíkn (43%). Stór hluti sjúklinga voru fráskildir eða einhleypir og atvinnuþátttaka lítil. Þrjú prósent sjúklinga lést af völdum alvarlegra sjálfsvígstilrauna og á 3-7 ára eftirfylgdartímabili lést 21 sjúklingur (10%), flestir fyrir eigin hendi. Í aðhvarfsgreiningu höfðu einungis fjöldi inntekinna taflna, APACHE II gildi og fjöldi sjúkdómsgreininga forspárgildi varðandi horfur sjúklinga. Ályktun: Þetta er ungur sjúklingahópur, meirihluti konur, endurteknar alvarlegar sjálfsvígstilraunir eru algengar, félagslegar aðstæður erfiðar og dánartíðni há þrátt fyrir að hátt hlutfall fái eftirfylgd innan geðheilbrigðiskerfisins. Það vekur spurningar um hvort meðferðarúrræði sem í boði eru séu nægjanlega árangursrík.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSjálfsvígen
dc.subjectGjörgæslaen
dc.subjectGeðrækten
dc.subject.meshSuicideen
dc.subject.meshSuicide, Attempteden
dc.subject.meshPubmed in processen
dc.titleSjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeildum Landspítala árin 2000-2004is
dc.title.alternativeClinical aspects and follow up of suicide attempts treated in a general intensive care unit at Landspitali University Hospital in Iceland 2000-2004en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.