2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/94242
Title:
Risafrumuæðabólga : tvö sjúkratilfelli með skyndiblindu
Other Titles:
Giant cell arteritis : two cases with acute blindness
Authors:
Andri Elfarsson; Björn Guðbjörnsson; Einar Stefánsson
Citation:
Læknablaðið 2010, 96(3):185-9
Issue Date:
1-Mar-2010
Abstract:
Giant cell arteritis is characterized primarily by inflammation in certain large and medium-sized arteries. The major risk factors are age, female gender and Northern European descent. In this report we describe two cases of acute vision loss due to giant cell arteritis. In both cases the erythrocyte sedimentation rate (ESR) was below 50 mm/hr and the presenting complaint was foggy vision followed by acute blindness. The cases are to some extent different, for example in the former case the patient reported jaw claudication and ophthalmologic evaluation was consistent with anterior ischemic optic neuropathy. In the latter case there was narrowing and box-carring of blood cells in retinal arterioles, consistent with occlusion of the central retinal artery. This patient had recently finished a 2-year long treatment with glucocorticosteroids for polymyalgia rheumatica. The retina and the optic nerve do not survive for long without perfusion. If giant cell arteritis causes blindness in one eye there is significant risk for the other eye to go blind if no treatment is given. Corticosteroids can spare the other eye and suppress the underlying inflammatory disease process as well. It is vital to confirm the diagnosis of giant cell arteritis with a biopsy and start corticosteroid treatment as soon as possible, even before the biopsy is taken.; Risafrumuæðabólga einkennist af bólgubreytingum í ákveðnum stórum og meðalstórum slagæðum. Helstu áhættuþættir eru aldur, kvenkyn og norrænn uppruni. Í þessari grein er lýst tveimur tilfellum skyndiblindu af völdum risafrumuæðabólgu. Í báðum tilfellum mældist sökk undir 50 mm/klst og reyndist móðusýn fyrirboði blindu. Tilfellin eru ólík að mörgu leyti, til dæmis var í fyrra tilfellinu um að ræða kjálkaöng og lokun á æðum til fremsta hluta sjóntaugarinnar. Í seinna sjúkratilfellinu var lokun á aðalslagæðinni til sjónhimnu og hafði sá sjúklingur nýlokið tveggja ára barksterameðferð vegna fjölvöðvagigtar. Sjónhimna og sjóntaug lifa ekki af nema í stutta stund án blóðflæðis. Ef risafrumuæðabólga veldur blindu í öðru auga er hætta á að hitt augað missi sjón sé ekkert að gert. Barksterameðferð getur komið í veg fyrir blindu hins augans, auk þess að halda grunnsjúkdómnum niðri. Mikilvægt er að staðfesta risafrumuæðabólgu með vefjasýni og hefja barksterameðferð eins fljótt og kostur er, jafnvel áður en vefjasýni er tekið.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAndri Elfarssonen
dc.contributor.authorBjörn Guðbjörnssonen
dc.contributor.authorEinar Stefánssonen
dc.date.accessioned2010-03-15T13:04:41Z-
dc.date.available2010-03-15T13:04:41Z-
dc.date.issued2010-03-01-
dc.date.submitted2010-03-15-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2010, 96(3):185-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid20197597-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/94242-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractGiant cell arteritis is characterized primarily by inflammation in certain large and medium-sized arteries. The major risk factors are age, female gender and Northern European descent. In this report we describe two cases of acute vision loss due to giant cell arteritis. In both cases the erythrocyte sedimentation rate (ESR) was below 50 mm/hr and the presenting complaint was foggy vision followed by acute blindness. The cases are to some extent different, for example in the former case the patient reported jaw claudication and ophthalmologic evaluation was consistent with anterior ischemic optic neuropathy. In the latter case there was narrowing and box-carring of blood cells in retinal arterioles, consistent with occlusion of the central retinal artery. This patient had recently finished a 2-year long treatment with glucocorticosteroids for polymyalgia rheumatica. The retina and the optic nerve do not survive for long without perfusion. If giant cell arteritis causes blindness in one eye there is significant risk for the other eye to go blind if no treatment is given. Corticosteroids can spare the other eye and suppress the underlying inflammatory disease process as well. It is vital to confirm the diagnosis of giant cell arteritis with a biopsy and start corticosteroid treatment as soon as possible, even before the biopsy is taken.en
dc.description.abstractRisafrumuæðabólga einkennist af bólgubreytingum í ákveðnum stórum og meðalstórum slagæðum. Helstu áhættuþættir eru aldur, kvenkyn og norrænn uppruni. Í þessari grein er lýst tveimur tilfellum skyndiblindu af völdum risafrumuæðabólgu. Í báðum tilfellum mældist sökk undir 50 mm/klst og reyndist móðusýn fyrirboði blindu. Tilfellin eru ólík að mörgu leyti, til dæmis var í fyrra tilfellinu um að ræða kjálkaöng og lokun á æðum til fremsta hluta sjóntaugarinnar. Í seinna sjúkratilfellinu var lokun á aðalslagæðinni til sjónhimnu og hafði sá sjúklingur nýlokið tveggja ára barksterameðferð vegna fjölvöðvagigtar. Sjónhimna og sjóntaug lifa ekki af nema í stutta stund án blóðflæðis. Ef risafrumuæðabólga veldur blindu í öðru auga er hætta á að hitt augað missi sjón sé ekkert að gert. Barksterameðferð getur komið í veg fyrir blindu hins augans, auk þess að halda grunnsjúkdómnum niðri. Mikilvægt er að staðfesta risafrumuæðabólgu með vefjasýni og hefja barksterameðferð eins fljótt og kostur er, jafnvel áður en vefjasýni er tekið.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlindaen
dc.subjectAugnsjúkdómaren
dc.subject.meshGiant Cell Arteritisen
dc.subject.meshBlindnessen
dc.subject.meshOptic Neuropathy, Ischemicen
dc.subject.meshRetinal Arteryen
dc.titleRisafrumuæðabólga : tvö sjúkratilfelli með skyndiblinduis
dc.title.alternativeGiant cell arteritis : two cases with acute blindnessen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.