2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/94243
Title:
Lifrarskaði tengdur notkun á Herbalife
Other Titles:
Hepatotoxicity associated with the use of Herbalife
Authors:
Magnús Jóhannsson; Sif Ormarsdóttir; Sigurður Ólafsson
Citation:
Læknablaðið 2010, 96(3):167-72
Issue Date:
1-Mar-2010
Abstract:
Objective: Many herbal products are known to be hepatotoxic. In a recent survey in Iceland concerning adverse reactions related to herbal medicines, Herbalife products were implicated in the majority of the reported cases of hepatotoxicity. Methods: The clinical presentations of five cases of Herbalife related liver injury during the period of 1999-2008 are analysed. Causality was assessed by using the WHO-UMC system for causality assessment and the RUCAM method. Results: Of the five cases there were four females and one male; median age was 46 years (range 29-78). Herbalife had been used for 1 to 7 months prior to presentation. Four patients presented with a hepatocellular and one with a cholestatic reaction. Median values were for bilirubin 190 mmol/L (range: 26-311; ref. < 20 mmol/L), ALP 407 U/L (range: 149-712; ref. 35-105 U/L) and ALT 24 87 U/L (range: 456-2637; ref. 70 and 45 U/L for males and females, respectively). Liver biopsy was performed in 2 patients and was consistent with toxic hepatitis in both cases. Other causes of hepatitis were excluded by appropriate serological testing and ultrasound. Causality assessment according to RUCAM was probable in three cases and possible in two. Using the WHO-UMC criteria causality was certain in one case, probable in two and possible in two cases. Conclusions: Hepatotoxicity is probably associated with the use of Herbalife products. Hepatotoxicity due to herbal remedies is an important differential diagnosis in the diagnostic work-up of liver injury.; Tilgangur: Mörg náttúruefni eru þekkt að því að geta valdið lifrarskaða. Nýleg íslensk könnun á aukaverkunum náttúruefna sýndi að lifrarskaði var oftast tengdur notkun Herbalife. Aðferðir: Lýst er fimm tilfellum af eitrunarlifrarbólgu í tengslum við notkun á ýmsum Herbalifevörum á Íslandi á árunum 1999 til 2008. Orsakatengsl voru metin með skilmerkjum WHO-UMC en einnig með RUCAM aðferðinni. Niðurstöður: Af fimm sjúklingum voru fjórar konur og einn karl. Miðgildi aldurs var 46 ár (spönn 29-78 ár). Lengd Herbalifenotkunar var á bilinu 1-7 mánuðir. Fjórir sjúklinganna voru með klíníska mynd lifrarfrumuskaða en einn með gallstíflulifrarskaða. Miðgildi fyrir eftirfarandi voru: bílirúbín 190 µmol/L (spönn: 26-311; eðlilegt <20 µmol/L), ALP 407 U/L (spönn: 149-712; eðl. 35-105 U/L) og ALT 2487 U/L (spönn: 456-2637; eðl. 70 og 45 U/L fyrir karla og konur). Lifrarástunga var gerð í tveimur sjúklinganna og samrýmdust vefjabreytingar eitrunarlifrarbólgu. Aðrar orsakir lifrarbólgu voru útilokaðar með viðeigandi mótefnaprófum og ómskoðun. Orsakatengsl voru samkvæmt RUCAM-aðferðinni líkleg í þremur og möguleg í tveimur en samkvæmt skilmerkjum WHO örugg í einu tilfelli, líkleg í tveimur og möguleg í tveimur. Ályktanir: Telja verður líklegt að notkun á Herbalifevörum tengist eitrunarlifrarbólgu. Eitrunarlifrarbólga af völdum náttúruefna er mikilvæg mismunagreining hjá sjúklingum með lifrarskaða.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMagnús Jóhannssonen
dc.contributor.authorSif Ormarsdóttiren
dc.contributor.authorSigurður Ólafssonen
dc.date.accessioned2010-03-15T13:25:23Z-
dc.date.available2010-03-15T13:25:23Z-
dc.date.issued2010-03-01-
dc.date.submitted2010-03-15-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2010, 96(3):167-72en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid20197595-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/94243-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractObjective: Many herbal products are known to be hepatotoxic. In a recent survey in Iceland concerning adverse reactions related to herbal medicines, Herbalife products were implicated in the majority of the reported cases of hepatotoxicity. Methods: The clinical presentations of five cases of Herbalife related liver injury during the period of 1999-2008 are analysed. Causality was assessed by using the WHO-UMC system for causality assessment and the RUCAM method. Results: Of the five cases there were four females and one male; median age was 46 years (range 29-78). Herbalife had been used for 1 to 7 months prior to presentation. Four patients presented with a hepatocellular and one with a cholestatic reaction. Median values were for bilirubin 190 mmol/L (range: 26-311; ref. < 20 mmol/L), ALP 407 U/L (range: 149-712; ref. 35-105 U/L) and ALT 24 87 U/L (range: 456-2637; ref. 70 and 45 U/L for males and females, respectively). Liver biopsy was performed in 2 patients and was consistent with toxic hepatitis in both cases. Other causes of hepatitis were excluded by appropriate serological testing and ultrasound. Causality assessment according to RUCAM was probable in three cases and possible in two. Using the WHO-UMC criteria causality was certain in one case, probable in two and possible in two cases. Conclusions: Hepatotoxicity is probably associated with the use of Herbalife products. Hepatotoxicity due to herbal remedies is an important differential diagnosis in the diagnostic work-up of liver injury.en
dc.description.abstractTilgangur: Mörg náttúruefni eru þekkt að því að geta valdið lifrarskaða. Nýleg íslensk könnun á aukaverkunum náttúruefna sýndi að lifrarskaði var oftast tengdur notkun Herbalife. Aðferðir: Lýst er fimm tilfellum af eitrunarlifrarbólgu í tengslum við notkun á ýmsum Herbalifevörum á Íslandi á árunum 1999 til 2008. Orsakatengsl voru metin með skilmerkjum WHO-UMC en einnig með RUCAM aðferðinni. Niðurstöður: Af fimm sjúklingum voru fjórar konur og einn karl. Miðgildi aldurs var 46 ár (spönn 29-78 ár). Lengd Herbalifenotkunar var á bilinu 1-7 mánuðir. Fjórir sjúklinganna voru með klíníska mynd lifrarfrumuskaða en einn með gallstíflulifrarskaða. Miðgildi fyrir eftirfarandi voru: bílirúbín 190 µmol/L (spönn: 26-311; eðlilegt <20 µmol/L), ALP 407 U/L (spönn: 149-712; eðl. 35-105 U/L) og ALT 2487 U/L (spönn: 456-2637; eðl. 70 og 45 U/L fyrir karla og konur). Lifrarástunga var gerð í tveimur sjúklinganna og samrýmdust vefjabreytingar eitrunarlifrarbólgu. Aðrar orsakir lifrarbólgu voru útilokaðar með viðeigandi mótefnaprófum og ómskoðun. Orsakatengsl voru samkvæmt RUCAM-aðferðinni líkleg í þremur og möguleg í tveimur en samkvæmt skilmerkjum WHO örugg í einu tilfelli, líkleg í tveimur og möguleg í tveimur. Ályktanir: Telja verður líklegt að notkun á Herbalifevörum tengist eitrunarlifrarbólgu. Eitrunarlifrarbólga af völdum náttúruefna er mikilvæg mismunagreining hjá sjúklingum með lifrarskaða.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFæðubótarefnien
dc.subjectLyfen
dc.subjectLifrarsjúkdómaren
dc.subject.meshHerbalife [Substance Name]en
dc.subject.meshDrug-Induced Liver Injuryen
dc.titleLifrarskaði tengdur notkun á Herbalifeis
dc.title.alternativeHepatotoxicity associated with the use of Herbalifeen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.