2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/95957
Title:
Kvíði og hugræn atferlismeðferð
Authors:
Oddi Erlingsson
Citation:
Geðvernd 2000; 29(1):18-25
Issue Date:
2000
Abstract:
Allir þekkja kvíða. Kvíði getur bæði verið heilbrigt og yfirdrifið viðbragð. Kvíðatilfinningin sem slík er sú sama hvort sem kvíðinn er yfirdrifinn eða eðlilegur. Yfirdrifinn kvíði er frábrugðinn þeim heilbrigða að því leyti að kvíðatilfinningin er yfirleitt sterkari, tíðari og varir lengur. Allur kvíði er viðbragð við aðstæðum þar sem skynjuð er hætta eða ógn eins og slys, sjúkdómar, skömm og niðurlæging. Kvíði er talinn eðlilegur í aðstæðum sem flestir telja ógnandi eða hættulegar. Ógnandi aðstæður eru t.d. að vera í tímaþröng með mikilvæg verkefni eða akstur við slæm skilyrði. Eðlilegt er að nemandi í skóla kvíði prófi þegar hann er illa lesinn og fyrirsjáanlegt að hann nái ekki tilskilinni einkunn. Heilbrigður kvíði getur leitt til gagnlegra úrlausna fyrir nemandann eins og að skipuleggja lestur betur og minnka annað álag. Hjá öðrum nemanda getur kvíði fyrir sama próf aftur á móti verið einkenni yfirdrifins kvíða. Það er þegar nemandinn kann námsefnið mjög vel og yfirgnæfandi líkur eru á að hann fái góða einkunn. Yfirdrifið kvíðaástand er þegar kvíðinn er ekki í samræmi við aðstæður og kemur fram í aðstæðum sem flestir telja öruggar. Sem betur fer getur fólk sem þjáist af kvíða fengið viðeigandi og árangursríka meðferð sem gerir því fært að njóta lífsins á eðlilegan hátt.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorOddi Erlingssonen
dc.date.accessioned2010-04-08T09:56:46Z-
dc.date.available2010-04-08T09:56:46Z-
dc.date.issued2000-
dc.date.submitted2010-05-08-
dc.identifier.citationGeðvernd 2000; 29(1):18-25en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/95957-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractAllir þekkja kvíða. Kvíði getur bæði verið heilbrigt og yfirdrifið viðbragð. Kvíðatilfinningin sem slík er sú sama hvort sem kvíðinn er yfirdrifinn eða eðlilegur. Yfirdrifinn kvíði er frábrugðinn þeim heilbrigða að því leyti að kvíðatilfinningin er yfirleitt sterkari, tíðari og varir lengur. Allur kvíði er viðbragð við aðstæðum þar sem skynjuð er hætta eða ógn eins og slys, sjúkdómar, skömm og niðurlæging. Kvíði er talinn eðlilegur í aðstæðum sem flestir telja ógnandi eða hættulegar. Ógnandi aðstæður eru t.d. að vera í tímaþröng með mikilvæg verkefni eða akstur við slæm skilyrði. Eðlilegt er að nemandi í skóla kvíði prófi þegar hann er illa lesinn og fyrirsjáanlegt að hann nái ekki tilskilinni einkunn. Heilbrigður kvíði getur leitt til gagnlegra úrlausna fyrir nemandann eins og að skipuleggja lestur betur og minnka annað álag. Hjá öðrum nemanda getur kvíði fyrir sama próf aftur á móti verið einkenni yfirdrifins kvíða. Það er þegar nemandinn kann námsefnið mjög vel og yfirgnæfandi líkur eru á að hann fái góða einkunn. Yfirdrifið kvíðaástand er þegar kvíðinn er ekki í samræmi við aðstæður og kemur fram í aðstæðum sem flestir telja öruggar. Sem betur fer getur fólk sem þjáist af kvíða fengið viðeigandi og árangursríka meðferð sem gerir því fært að njóta lífsins á eðlilegan hátt.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectKvíðien
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.titleKvíði og hugræn atferlismeðferðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.