2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/95976
Title:
Hugrænir áhættuþættir þunglyndis - og forvarnir
Authors:
Jón Sigurður Karlsson
Citation:
Geðvernd 2000, 29(1):7-17
Issue Date:
2000
Abstract:
Grunnhugsunin í umræðu um áhættuþætti eða veikleika (vulnerability) snýst um meira eða minna fastmótaða eiginleika. Þessir veikleikar geta birst í ýmsum myndum annars vegar sem líkamleg ferli, hins vegar reynsla sem skilur eftir sig ör eða sár sem ýfast upp við ákveðnar aðstæður. Veikleikarnir valda því að það þarf minna innra eða ytra álag til þess að koma af stað ferli sem getur endað í röskun eða sjúklegu ástandi. Þannig geta menn talað um líffræðilega áhættuþætti, s.s. lélegan serotonin -búskap í heila (í þunglyndi) eða að ósjálfráða taugakerfið sé of hvikt (í felmtursröskun, „panic"). Á sama hátt getur ákveðin úrvinnsla tilfinninga og hugsana sett af stað vítahring sem endar í þunglyndis- eða kvíðakasti. Hvort tveggja gerist í samspili við umhverfið þannig að erfitt getur verið að greina vægi innri líffræðilegra þátta og umhverfisþátta. Hvers vegna er sumum hætt við að fá þunglyndi, en öðrum ekki? Samkvæmt líffræðilegum kenningum um þunglyndi en það afbrigðileg erfðafræðileg eða líffræðileg ferli sem gera menn næma fyrir þunglyndi. Umhverfisþættir koma líka við sögu í mörgum tilfellum, streituvaldandi lífsatburðir eða mótlæti gæti verið samnefnari slíkra þátta, en slíkir atburðir em oft undanfari þunglyndis. Í þessari grein verður fjallað um þunglyndi, þ.e. einpóla þunglyndi, en ekki verður fjallað um áhættuþætti geðhvarfa, enda mjög líklegt að sá sjúkdómur eigi sér sterkar líffræðilegar orsakir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Sigurður Karlssonen
dc.date.accessioned2010-04-08T09:46:01Z-
dc.date.available2010-04-08T09:46:01Z-
dc.date.issued2000-
dc.date.submitted2010-04-08-
dc.identifier.citationGeðvernd 2000, 29(1):7-17en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/95976-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractGrunnhugsunin í umræðu um áhættuþætti eða veikleika (vulnerability) snýst um meira eða minna fastmótaða eiginleika. Þessir veikleikar geta birst í ýmsum myndum annars vegar sem líkamleg ferli, hins vegar reynsla sem skilur eftir sig ör eða sár sem ýfast upp við ákveðnar aðstæður. Veikleikarnir valda því að það þarf minna innra eða ytra álag til þess að koma af stað ferli sem getur endað í röskun eða sjúklegu ástandi. Þannig geta menn talað um líffræðilega áhættuþætti, s.s. lélegan serotonin -búskap í heila (í þunglyndi) eða að ósjálfráða taugakerfið sé of hvikt (í felmtursröskun, „panic"). Á sama hátt getur ákveðin úrvinnsla tilfinninga og hugsana sett af stað vítahring sem endar í þunglyndis- eða kvíðakasti. Hvort tveggja gerist í samspili við umhverfið þannig að erfitt getur verið að greina vægi innri líffræðilegra þátta og umhverfisþátta. Hvers vegna er sumum hætt við að fá þunglyndi, en öðrum ekki? Samkvæmt líffræðilegum kenningum um þunglyndi en það afbrigðileg erfðafræðileg eða líffræðileg ferli sem gera menn næma fyrir þunglyndi. Umhverfisþættir koma líka við sögu í mörgum tilfellum, streituvaldandi lífsatburðir eða mótlæti gæti verið samnefnari slíkra þátta, en slíkir atburðir em oft undanfari þunglyndis. Í þessari grein verður fjallað um þunglyndi, þ.e. einpóla þunglyndi, en ekki verður fjallað um áhættuþætti geðhvarfa, enda mjög líklegt að sá sjúkdómur eigi sér sterkar líffræðilegar orsakir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectForvarniren
dc.titleHugrænir áhættuþættir þunglyndis - og forvarniris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.