2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96002
Title:
Lifrarskaði af völdum lyfja
Other Titles:
Drug-induced liver injury
Authors:
Einar S. Björnsson
Citation:
Læknablaðið 2010, 96(3):175-82
Issue Date:
1-Mar-2010
Abstract:
Drug-induced liver injury (DILI) is a well known adverse reaction of many drugs. Direct toxic liver damage is associated with paracetamol toxicity whereas most other drugs causing liver damage have an unpredictable or idiosyncratic pattern of injury. Although idiosyncratic liver injury was initially thought to be dose independent, it has been shown that many drugs leading to idiosyncratic injury have a dose dependent component. Physicians need to bear in mind DILI in all patients who present with symptoms or signs of liver dysfunction. Clinically and histologically DILI can mimick any known liver disease and there are no pathognomonic histological features of DILI. The diagnosis is one of exclusion. In patients with a high clinical suspicion of DILI the causative drug need to be discontinued and patients with jaundice and/or coagulopathy have to be hospitalized and some cases considered for a liver transplantation. Bjornsson ES. Drug-induced liver injury. Icel J Med 2010; 96: 167-74 Key words: Drug-induced liver injury Correspondence: Einar S. Bjornsson, einarsb@landspitali.is.; Lifrarskaði af völdum lyfja er aukaverkun sem hefur tengst mörgum mismunandi lyfjum þótt sjaldgæf sé. Bein eitrunaráhrif tengjast of háum skömmtum af parasetamóli en flest önnur lyf sem orsaka lifrarskaða valda ófyrirsjáanlegum skaða. Þó að ófyrirsjáanlegur skaði hafi upphaflega verið talinn gerast óháð skammti hafa rannsóknir nýlega sýnt að lifrarskaði af þessu tagi getur í mörgum tilfellum verið háður skammti. Læknar verða að hafa lifrarskaða vegna lyfja í huga hjá öllum sjúklingum með afbrigðileg lifrarpróf eða einkenni um lifrarsjúkdóm. Skaðinn getur bæði klínískt og meinafræðilega líkst nánast öllum þekktum lifrarsjúkdómum og engin meinafræðileg auðkenni fyrirfinnast. Sjúkdómsgreiningin er útilokunargreining. Hjá sjúklingum sem taldir eru vera með lifrarskaða af völdum lyfja þarf að stöðva inntöku viðkomandi lyfja, og sjúklinga með gulu og/eða merki um lifrarbilun verður að leggja inn á spítala og í sumum tilfellum verður að íhuga lifrarígræðslu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar S. Björnssonen
dc.date.accessioned2010-04-08T14:04:11Z-
dc.date.available2010-04-08T14:04:11Z-
dc.date.issued2010-03-01-
dc.date.submitted2010-04-08-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2010, 96(3):175-82en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid20197596-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96002-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractDrug-induced liver injury (DILI) is a well known adverse reaction of many drugs. Direct toxic liver damage is associated with paracetamol toxicity whereas most other drugs causing liver damage have an unpredictable or idiosyncratic pattern of injury. Although idiosyncratic liver injury was initially thought to be dose independent, it has been shown that many drugs leading to idiosyncratic injury have a dose dependent component. Physicians need to bear in mind DILI in all patients who present with symptoms or signs of liver dysfunction. Clinically and histologically DILI can mimick any known liver disease and there are no pathognomonic histological features of DILI. The diagnosis is one of exclusion. In patients with a high clinical suspicion of DILI the causative drug need to be discontinued and patients with jaundice and/or coagulopathy have to be hospitalized and some cases considered for a liver transplantation. Bjornsson ES. Drug-induced liver injury. Icel J Med 2010; 96: 167-74 Key words: Drug-induced liver injury Correspondence: Einar S. Bjornsson, einarsb@landspitali.is.en
dc.description.abstractLifrarskaði af völdum lyfja er aukaverkun sem hefur tengst mörgum mismunandi lyfjum þótt sjaldgæf sé. Bein eitrunaráhrif tengjast of háum skömmtum af parasetamóli en flest önnur lyf sem orsaka lifrarskaða valda ófyrirsjáanlegum skaða. Þó að ófyrirsjáanlegur skaði hafi upphaflega verið talinn gerast óháð skammti hafa rannsóknir nýlega sýnt að lifrarskaði af þessu tagi getur í mörgum tilfellum verið háður skammti. Læknar verða að hafa lifrarskaða vegna lyfja í huga hjá öllum sjúklingum með afbrigðileg lifrarpróf eða einkenni um lifrarsjúkdóm. Skaðinn getur bæði klínískt og meinafræðilega líkst nánast öllum þekktum lifrarsjúkdómum og engin meinafræðileg auðkenni fyrirfinnast. Sjúkdómsgreiningin er útilokunargreining. Hjá sjúklingum sem taldir eru vera með lifrarskaða af völdum lyfja þarf að stöðva inntöku viðkomandi lyfja, og sjúklinga með gulu og/eða merki um lifrarbilun verður að leggja inn á spítala og í sumum tilfellum verður að íhuga lifrarígræðslu.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLyfen
dc.subjectLifrarsjúkdómaren
dc.subjectEitrunen
dc.subject.meshLiver Diseasesen
dc.subject.meshLiveren
dc.subject.meshDrug-Induced Liver Injuryen
dc.subject.meshDrug Toxicityen
dc.titleLifrarskaði af völdum lyfjais
dc.title.alternativeDrug-induced liver injuryen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.