3.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96013
Title:
Hugræn atferlismeðferð við verkjum
Authors:
Svanhvít Björgvinsdóttir
Citation:
Geðvernd 2000, 29(1):31-9
Issue Date:
8-Apr-2000
Abstract:
Verkir hafa alltaf fylgt okkur en það er misjafnt hvernig litið hefur verið á þá í gegnum tíðina. Á tímum forngrikkja var litið á verki sem tilfinningu, tilfinningu sem var andstæða vellíðunar. En tímarnir breyttust, sérstaklega á vesturlöndum. Með aukinni þekkingu í læknisfræði var farið að líta á verki sem skynfyrirbæri, eins og t.d. lyktar- og bragðskyn. Tilfinningaleg hlið verkja var talin vera aukaafurð verkja, sem hefði ekki áhrif á verkinn sem slíkan. En þessi skoðun hefur breyst á seinni árum (Craig, 1994). Það er nú ljóst að verkir eru flókið fyrirbæri og tilfinningar, aðstæður og upplifanir fólks á verkjum sínum skipta miklu máli í allri umræðu um verki og í verkjameðferð. Um þetta fjallar þessi grein.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSvanhvít Björgvinsdóttiren
dc.date.accessioned2010-04-08T13:34:40Z-
dc.date.available2010-04-08T13:34:40Z-
dc.date.issued2000-04-08-
dc.date.submitted2010-04-08-
dc.identifier.citationGeðvernd 2000, 29(1):31-9en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96013-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractVerkir hafa alltaf fylgt okkur en það er misjafnt hvernig litið hefur verið á þá í gegnum tíðina. Á tímum forngrikkja var litið á verki sem tilfinningu, tilfinningu sem var andstæða vellíðunar. En tímarnir breyttust, sérstaklega á vesturlöndum. Með aukinni þekkingu í læknisfræði var farið að líta á verki sem skynfyrirbæri, eins og t.d. lyktar- og bragðskyn. Tilfinningaleg hlið verkja var talin vera aukaafurð verkja, sem hefði ekki áhrif á verkinn sem slíkan. En þessi skoðun hefur breyst á seinni árum (Craig, 1994). Það er nú ljóst að verkir eru flókið fyrirbæri og tilfinningar, aðstæður og upplifanir fólks á verkjum sínum skipta miklu máli í allri umræðu um verki og í verkjameðferð. Um þetta fjallar þessi grein.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.subjectVerkiren
dc.titleHugræn atferlismeðferð við verkjumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.