2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96655
Title:
Sýklalyf gefin af tannlæknum til að koma í veg fyrir hjartaþelsbólgu
Authors:
Peter Holbrook; Gunnar Torfason; Hafsteinn Eggertsson; Karl G. Kristinsson
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(6):277-82
Issue Date:
15-Aug-1990
Abstract:
The use by Icelandic dentists of prophylactic antibiotics for patients at risk of developing infective endocarditis was investigated in a questionnaire sent to all dentists in the country. Only 68 of 204 dentists (33%) replied of whom 57% had used prophylactic antibiotics in the preceding 6 months. Penicillin was the antibiotic of first choice but there was little consensus among respondents about the timing of prophylaxis and few dentists actually followed the Icelandic recommendations. The results of the questionnaire were broadly in agreement with those obtained from a similar survey carried out in Scotland in 1981. A great improvement in usage of prophylactic antibiotic was witnessed in Scotland in 1985 after the introduction of amoxycillin as a prophylactic antibiotic for dental use. The present study in Iceland suggests the need for a change in recommendations for prophylactic procedures to more practical regimens such as have now been widely adopted in Europe.; Gerð var könnun á notkun íslenskra tannlækna á sýklalyfjum til forvarna gegn hjartaþelsbólgu, hjá sjúklingum með áhættuþætti. Könnunin var gerð með spurningalista, sem sendur var til allra starfandi tannlækna á Íslandi. Svör bárust aðeins frá 68 af 204 tannlæknum (33%). Um 57% þeirra sem svöruðu höfðu notað sýklalyf í forvarnarskyni einhvern tímann á undangengnum sex mánuðum. Kjörlyfið reyndist vera penisillín, en tímasetning sýklalyfjameðferðarinnar reyndist vera mjög mismunandi hjá þeim sem svöruðu, og fáir reyndust fylgja íslensku ráðleggingunum. Niðurstöðurnar voru áþekkar niðurstöðum sem fengust í svipaðri könnun sem gerð var í Skotlandi 1981. Forvarnarmeðferð skoskra tannlækna batnaði til muna, eftir að farið var að mæla með einskammtagjöf amoxýsillíns fyrir tannaðgerðir. Könnun okkar bendir til þess að þörf sé á að breyta ráðleggingum hérlendis um forvarnarsýklalyfjameðferð, þannig að hún verði auðveldari, enda hefur slíkum ráðleggingum verið komið á víða í Evrópu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPeter Holbrooken
dc.contributor.authorGunnar Torfasonen
dc.contributor.authorHafsteinn Eggertssonen
dc.contributor.authorKarl G. Kristinssonen
dc.date.accessioned2010-04-16T09:43:02Z-
dc.date.available2010-04-16T09:43:02Z-
dc.date.issued1990-08-15-
dc.date.submitted2010-04-16-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(6):277-82en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96655-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractThe use by Icelandic dentists of prophylactic antibiotics for patients at risk of developing infective endocarditis was investigated in a questionnaire sent to all dentists in the country. Only 68 of 204 dentists (33%) replied of whom 57% had used prophylactic antibiotics in the preceding 6 months. Penicillin was the antibiotic of first choice but there was little consensus among respondents about the timing of prophylaxis and few dentists actually followed the Icelandic recommendations. The results of the questionnaire were broadly in agreement with those obtained from a similar survey carried out in Scotland in 1981. A great improvement in usage of prophylactic antibiotic was witnessed in Scotland in 1985 after the introduction of amoxycillin as a prophylactic antibiotic for dental use. The present study in Iceland suggests the need for a change in recommendations for prophylactic procedures to more practical regimens such as have now been widely adopted in Europe.en
dc.description.abstractGerð var könnun á notkun íslenskra tannlækna á sýklalyfjum til forvarna gegn hjartaþelsbólgu, hjá sjúklingum með áhættuþætti. Könnunin var gerð með spurningalista, sem sendur var til allra starfandi tannlækna á Íslandi. Svör bárust aðeins frá 68 af 204 tannlæknum (33%). Um 57% þeirra sem svöruðu höfðu notað sýklalyf í forvarnarskyni einhvern tímann á undangengnum sex mánuðum. Kjörlyfið reyndist vera penisillín, en tímasetning sýklalyfjameðferðarinnar reyndist vera mjög mismunandi hjá þeim sem svöruðu, og fáir reyndust fylgja íslensku ráðleggingunum. Niðurstöðurnar voru áþekkar niðurstöðum sem fengust í svipaðri könnun sem gerð var í Skotlandi 1981. Forvarnarmeðferð skoskra tannlækna batnaði til muna, eftir að farið var að mæla með einskammtagjöf amoxýsillíns fyrir tannaðgerðir. Könnun okkar bendir til þess að þörf sé á að breyta ráðleggingum hérlendis um forvarnarsýklalyfjameðferð, þannig að hún verði auðveldari, enda hefur slíkum ráðleggingum verið komið á víða í Evrópu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectTannlæknaren
dc.subjectHjartasjúkdómaren
dc.subject.meshDentistsen
dc.subject.meshDental Careen
dc.subject.meshHeart Valve Prosthesisen
dc.subject.meshEndocarditis, Bacterialen
dc.subject.meshAntibiotic Prophylaxisen
dc.titleSýklalyf gefin af tannlæknum til að koma í veg fyrir hjartaþelsbólguis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.