Eru blóðfitur áhættuþáttur hjá konum? : samantekt úr þversniðs- og langtímaferilrannsókn á konum í Gautaborg

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96674
Title:
Eru blóðfitur áhættuþáttur hjá konum? : samantekt úr þversniðs- og langtímaferilrannsókn á konum í Gautaborg
Other Titles:
Lipids as risk factors in women?
Authors:
Jóhann Ág. Sigurðsson; Bengtsson, Calle
Issue Date:
15-Aug-1990
Abstract:
Many studies have confirmed that high blood cholesterol levels are related to an increased risk of CHÍD. Most of these studies have been carried out on middle aged men. The results, however, have been interpreted as being also pertinent for women. The aim of this study was to investigate blood lipids as risk factors for CHD in women as studied both cross-sectionally and longitudinally. The population sample studied initially 1968-69 comprised 1462 women living in Göteborg at that time (participation rate 90.1%). They were selected according to certain age strata and predetermined birthdates divisible by six. The women were restudied six and 12 years later. In the cross-sectional study of myocardial infarction in women, women in the population study were used as a control group and compared with all women who survived MI in Göteborg during the period 1968-70. The longitudinal follow-up is still going on, especially regarding causes of death. 24- year follow-up is planned for 1992-93. Studied cross-sectionally, there was a significant over- representation of women with MI who had triglyceride values above the median values of the population sample. The cholesterol values of women with MI, however, were no higher than in the general population of women. Studied longitudinally it was found that women who had initial triglyceride values >2.2 mmol/1 had significantly increased risk for MI, stroke and death of all causes. In women with initial cholesterol levels > 8.0 mmol/1 only a trend for MI was seen. This, however, was not confirmed in multivariate analysis for cholesterol, but was still strongly positive for triglycerides after taking cholesterol into account as a confounding factor. The waste to hip ratio greater than 0.8 was also shown to be an independend risk factor for CHD in women. We conclude that elevation of serum triglycerides is the main lipid risk factor for CHD in women, and that elevated serum cholesterol is of minor importance.; Í umræðu um áhættuþætti kransæðasjúkdóma og annarra hjarta- og æðasjúkdóma hefur áhuginn á síðustu árum einkum beinst að blóðfitum. Astæður þessa eru meðal annars þær að komið hafa á markaðinn ný lyf sem lækka blóðfitu og að nýlega hafa birst álit sérfræðihópa frá Bandaríkjunum (1) og Svíþjóð (2) um meðferð við of háum blóðfitum. Flestar rannsóknir á of háum blóðfitum hafa hingað til verið gerðar á karlmönnum. Í álitsgerðum sérfræðinefnda hafa niðurstöður rannsókna á körlum einnig verið yfirfærðar á konur. Niðurstöður okkar úr hóprannsókn á konum í Gautaborg benda hins vegar til þess að mikilvægt sé að gera mun á körlum og konum þegar verið er að meta blóðfitu sem áhættuþátt hjarta- og æðasjúkdóma og einnig að taka beri tillit til aldurs. Tilgangur þessarar greinar er því að taka saman eigin rannsóknir á blóðfitum sem áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá konum og bera þær saman við aðrar sambærilegar rannsóknir um þetta efni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhann Ág. Sigurðssonen
dc.contributor.authorBengtsson, Calleen
dc.date.accessioned2010-04-16T15:24:43Z-
dc.date.available2010-04-16T15:24:43Z-
dc.date.issued1990-08-15-
dc.date.submitted2010-04-16-
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96674-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractMany studies have confirmed that high blood cholesterol levels are related to an increased risk of CHÍD. Most of these studies have been carried out on middle aged men. The results, however, have been interpreted as being also pertinent for women. The aim of this study was to investigate blood lipids as risk factors for CHD in women as studied both cross-sectionally and longitudinally. The population sample studied initially 1968-69 comprised 1462 women living in Göteborg at that time (participation rate 90.1%). They were selected according to certain age strata and predetermined birthdates divisible by six. The women were restudied six and 12 years later. In the cross-sectional study of myocardial infarction in women, women in the population study were used as a control group and compared with all women who survived MI in Göteborg during the period 1968-70. The longitudinal follow-up is still going on, especially regarding causes of death. 24- year follow-up is planned for 1992-93. Studied cross-sectionally, there was a significant over- representation of women with MI who had triglyceride values above the median values of the population sample. The cholesterol values of women with MI, however, were no higher than in the general population of women. Studied longitudinally it was found that women who had initial triglyceride values >2.2 mmol/1 had significantly increased risk for MI, stroke and death of all causes. In women with initial cholesterol levels > 8.0 mmol/1 only a trend for MI was seen. This, however, was not confirmed in multivariate analysis for cholesterol, but was still strongly positive for triglycerides after taking cholesterol into account as a confounding factor. The waste to hip ratio greater than 0.8 was also shown to be an independend risk factor for CHD in women. We conclude that elevation of serum triglycerides is the main lipid risk factor for CHD in women, and that elevated serum cholesterol is of minor importance.en
dc.description.abstractÍ umræðu um áhættuþætti kransæðasjúkdóma og annarra hjarta- og æðasjúkdóma hefur áhuginn á síðustu árum einkum beinst að blóðfitum. Astæður þessa eru meðal annars þær að komið hafa á markaðinn ný lyf sem lækka blóðfitu og að nýlega hafa birst álit sérfræðihópa frá Bandaríkjunum (1) og Svíþjóð (2) um meðferð við of háum blóðfitum. Flestar rannsóknir á of háum blóðfitum hafa hingað til verið gerðar á karlmönnum. Í álitsgerðum sérfræðinefnda hafa niðurstöður rannsókna á körlum einnig verið yfirfærðar á konur. Niðurstöður okkar úr hóprannsókn á konum í Gautaborg benda hins vegar til þess að mikilvægt sé að gera mun á körlum og konum þegar verið er að meta blóðfitu sem áhættuþátt hjarta- og æðasjúkdóma og einnig að taka beri tillit til aldurs. Tilgangur þessarar greinar er því að taka saman eigin rannsóknir á blóðfitum sem áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá konum og bera þær saman við aðrar sambærilegar rannsóknir um þetta efni.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjarta- og æðasjúkdómaren
dc.subjectKonuren
dc.subjectBlóðfitaen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshLipidsen
dc.subject.meshCholesterolen
dc.subject.meshCardiovascular Diseasesen
dc.titleEru blóðfitur áhættuþáttur hjá konum? : samantekt úr þversniðs- og langtímaferilrannsókn á konum í Gautaborgis
dc.title.alternativeLipids as risk factors in women?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.