Varnir gegn hjartaþelsbólgu : breyttar ráðleggingar [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96757
Title:
Varnir gegn hjartaþelsbólgu : breyttar ráðleggingar [ritstjórnargrein]
Authors:
Karl G. Kristinsson; Holbrook, Peter; Árni Kristinsson
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(6):283-5
Issue Date:
15-Aug-1990
Abstract:
Þótt ekki sé langt síðan skrifað var á sama vettvangi um forvarnasýklalyfjameðferð gegn hjartaþelsbólgu (1), hefur þekking okkar aukist mikið og í nágrannalöndunum hefur ráðleggingunum verið breytt. Mikilvægt er að þær séu einfaldar og auðvelt að fylgja þeim. Í grein Peters Holbrook og félaga, sem birtist í þessu blaði (2), kom í ljós að nokkuð skorti á að íslenskir tannlæknar þekktu vel ábendingar fyrir gjöf forvarnalyfja, svo og að margir gáfu röng lyf og of lengi. Einföldun á ráðleggingum og fræðsla er líkleg til að bæta úr þessum vanda, eins og raunin hefur reyndar orðið á hjá nágrönnum okkar (3,4).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKarl G. Kristinssonen
dc.contributor.authorHolbrook, Peteren
dc.contributor.authorÁrni Kristinssonen
dc.date.accessioned2010-04-19T09:20:27Z-
dc.date.available2010-04-19T09:20:27Z-
dc.date.issued1990-08-15-
dc.date.submitted2010-04-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(6):283-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96757-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÞótt ekki sé langt síðan skrifað var á sama vettvangi um forvarnasýklalyfjameðferð gegn hjartaþelsbólgu (1), hefur þekking okkar aukist mikið og í nágrannalöndunum hefur ráðleggingunum verið breytt. Mikilvægt er að þær séu einfaldar og auðvelt að fylgja þeim. Í grein Peters Holbrook og félaga, sem birtist í þessu blaði (2), kom í ljós að nokkuð skorti á að íslenskir tannlæknar þekktu vel ábendingar fyrir gjöf forvarnalyfja, svo og að margir gáfu röng lyf og of lengi. Einföldun á ráðleggingum og fræðsla er líkleg til að bæta úr þessum vanda, eins og raunin hefur reyndar orðið á hjá nágrönnum okkar (3,4).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectTannlækningaren
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectHjarta- og æðasjúkdómaren
dc.titleVarnir gegn hjartaþelsbólgu : breyttar ráðleggingar [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.