2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96790
Title:
Samanburður á blóðfitumælingum átta íslenskra rannsóknastofa
Authors:
Elín Ólafsdóttir; Þorvaldur Veigar Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(6):307-11
Issue Date:
15-Aug-1990
Abstract:
Eight laboratories participated in quality assessment of cholesterol, HDL cholesterol and triglycerides. The assessment was in two parts, first freeze-dried animal serum from Nycomed at three different concentration levels (A, B and C) was distributed and analysed once a day for 10 consecutive days along with patients' sera and then six months later frozen human plasma at two different concentration levels (R and S) was distributed and analysed the same way as before. The same analytical methods were used by all participants, with reagents purchased from three different producers. Five different analytical instruments are in operation in the 8 laboratories. The analytical quality is expressed as within-laboratory, between-laboratory and total imprecision. The average total imprecision for cholesterol is 6.3%, with a negligible bias from the assigned value of the control material at lower concentration levels, but -4.3% bias at 10.4 mmol/1 when animal sera were analysed. HDL cholesterol measurements show an average total imprecision of 16.0% and a large negative bias when animal serum was used. Average total imprecision for triglyceride measurements at three different concentration levels was 12.2%, which is almost twice as high as that for cholesterol. This survey indicates that there is scope for reducing interlaboratory differences, by improving the calibration of both the cholesterol and the triglyceride methods and by improving the HDL separation technique.; Við mat á áhættuþáttum kransæðasjúkdóma er vitneskja um magn kólesteróls í blóði talin nauðsynleg. Hátt kólesteról í blóði eykur verulega hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og eykst áhættan með hækkandi gildum (1,2). Í nokkrum nágrannalöndum hafa verið sett tiltekin mörk (3,4,5) og reynist kólesterólmagnið ofan við þau, tekur læknir ákvörðun um inngrip og fylgist síðan með breytingum á kólesterólinu. Hérlendis hefur ekki verið ákveðið, hvort setja eigi slík mörk eða hvar þau skuli liggja, en nákvæmni (precision) og áreiðanleiki (accuracy) mæliniðurstaða þurfa að vera þekkt svo unnt sé að áætla raunhæf frávik frá umræddum mörkum. Að mati rannsóknalækna er mikilvægt, að læknir sem byggir ákvarðanatöku sína á kólesterólmælingum, geri sér jafnframt nokkra grein fyrir öryggismörkum þeirra, og var af þessum ástæðum meðal annars ráðist í athugun þá sem hér er greint frá. Gæðaeftirlit er fastur liður í framkvæmd allra klínískra efnamælinga og skiptist það í innra gæðaeftirlit og ytra gæðamat. Á þann hátt er reynt að tryggja að nákvæmni og áreiðanleiki falli innan fyrirfram gefinna marka. Íslenskar rannsóknastofur skipta við erlenda aðila um ytra gæðamat, flestar skipta við Wellcome í Bretlandi og að minnsta kosti ein við WHO Collaborating Lipid Reference Centre í Tékkóslóvakíu og fæst þar samanburður við hundruð rannsóknastofa víðsvegar um heim. Innanlands eru hins vegar engar upplýsingar til um innbyrðis afstöðu mæliniðurstaða stofanna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElín Ólafsdóttiren
dc.contributor.authorÞorvaldur Veigar Guðmundssonen
dc.date.accessioned2010-04-19T13:36:20Z-
dc.date.available2010-04-19T13:36:20Z-
dc.date.issued1990-08-15-
dc.date.submitted2010-04-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(6):307-11en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96790-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractEight laboratories participated in quality assessment of cholesterol, HDL cholesterol and triglycerides. The assessment was in two parts, first freeze-dried animal serum from Nycomed at three different concentration levels (A, B and C) was distributed and analysed once a day for 10 consecutive days along with patients' sera and then six months later frozen human plasma at two different concentration levels (R and S) was distributed and analysed the same way as before. The same analytical methods were used by all participants, with reagents purchased from three different producers. Five different analytical instruments are in operation in the 8 laboratories. The analytical quality is expressed as within-laboratory, between-laboratory and total imprecision. The average total imprecision for cholesterol is 6.3%, with a negligible bias from the assigned value of the control material at lower concentration levels, but -4.3% bias at 10.4 mmol/1 when animal sera were analysed. HDL cholesterol measurements show an average total imprecision of 16.0% and a large negative bias when animal serum was used. Average total imprecision for triglyceride measurements at three different concentration levels was 12.2%, which is almost twice as high as that for cholesterol. This survey indicates that there is scope for reducing interlaboratory differences, by improving the calibration of both the cholesterol and the triglyceride methods and by improving the HDL separation technique.en
dc.description.abstractVið mat á áhættuþáttum kransæðasjúkdóma er vitneskja um magn kólesteróls í blóði talin nauðsynleg. Hátt kólesteról í blóði eykur verulega hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og eykst áhættan með hækkandi gildum (1,2). Í nokkrum nágrannalöndum hafa verið sett tiltekin mörk (3,4,5) og reynist kólesterólmagnið ofan við þau, tekur læknir ákvörðun um inngrip og fylgist síðan með breytingum á kólesterólinu. Hérlendis hefur ekki verið ákveðið, hvort setja eigi slík mörk eða hvar þau skuli liggja, en nákvæmni (precision) og áreiðanleiki (accuracy) mæliniðurstaða þurfa að vera þekkt svo unnt sé að áætla raunhæf frávik frá umræddum mörkum. Að mati rannsóknalækna er mikilvægt, að læknir sem byggir ákvarðanatöku sína á kólesterólmælingum, geri sér jafnframt nokkra grein fyrir öryggismörkum þeirra, og var af þessum ástæðum meðal annars ráðist í athugun þá sem hér er greint frá. Gæðaeftirlit er fastur liður í framkvæmd allra klínískra efnamælinga og skiptist það í innra gæðaeftirlit og ytra gæðamat. Á þann hátt er reynt að tryggja að nákvæmni og áreiðanleiki falli innan fyrirfram gefinna marka. Íslenskar rannsóknastofur skipta við erlenda aðila um ytra gæðamat, flestar skipta við Wellcome í Bretlandi og að minnsta kosti ein við WHO Collaborating Lipid Reference Centre í Tékkóslóvakíu og fæst þar samanburður við hundruð rannsóknastofa víðsvegar um heim. Innanlands eru hins vegar engar upplýsingar til um innbyrðis afstöðu mæliniðurstaða stofanna.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMælingaren
dc.subjectBlóðfitaen
dc.subjectGæðaeftirliten
dc.subject.meshBlood Specimen Collectionen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshQuality Controlen
dc.subject.meshCholesterol, HDLen
dc.titleSamanburður á blóðfitumælingum átta íslenskra rannsóknastofais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.