Lungnasýkingar aldraðra : tengsl við sýklun í hálsi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96816
Title:
Lungnasýkingar aldraðra : tengsl við sýklun í hálsi [ritstjórnargrein]
Authors:
Pálmi V. Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(5):237-8.
Issue Date:
15-May-1990
Abstract:
Viðfangsefni læknisfræðinnar breytast hratt. Stórir sigrar á mörgum sviðum hennar hafa leitt til þess að aldraðir er sá hópur í þjóðfélaginu sem nú vex hraðast og þeim sem eldri eru en 85 ára fjölgar mest allra. Algengi langvinnra sjúkdóma og færnitap eykst þó því miður verulega með vaxandi aldri og allt að fjörtíu af hundraði hinna elstu lifa við skerta hæfni til athafna daglegs lífs. Það er kaldhæðnislegt að einum af merkustu áföngum nútíma læknisfræði, það er að segja lengdum ævilíkum, er oft fremur formælt sem vaxandi vanda í heilbrigðiskerfinu en fagnað sem sigri yfir ótímabærum dauða yngra fólks. Flókið samspil aldurs- og sjúkdómstengdra breytinga veldur því að gamlir sjúkdómskunningjar birtast í nýjum myndum. Eðlileg viðbrögð við hinum nýja veruleika læknisfræðinnar er að auka klínískar- og grunnrannsóknir meðal aldraða. Það er því fagnaðarefni að sjá grein Sigurlaugar Sveinbjörnsdóttur og félaga í þessu hefti Læknablaðsins sem fjallar um sýklun í hálsi aldraðra (1).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPálmi V. Jónssonen
dc.date.accessioned2010-04-19T15:07:44Z-
dc.date.available2010-04-19T15:07:44Z-
dc.date.issued1990-05-15-
dc.date.submitted2010-04-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(5):237-8.en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96816-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractViðfangsefni læknisfræðinnar breytast hratt. Stórir sigrar á mörgum sviðum hennar hafa leitt til þess að aldraðir er sá hópur í þjóðfélaginu sem nú vex hraðast og þeim sem eldri eru en 85 ára fjölgar mest allra. Algengi langvinnra sjúkdóma og færnitap eykst þó því miður verulega með vaxandi aldri og allt að fjörtíu af hundraði hinna elstu lifa við skerta hæfni til athafna daglegs lífs. Það er kaldhæðnislegt að einum af merkustu áföngum nútíma læknisfræði, það er að segja lengdum ævilíkum, er oft fremur formælt sem vaxandi vanda í heilbrigðiskerfinu en fagnað sem sigri yfir ótímabærum dauða yngra fólks. Flókið samspil aldurs- og sjúkdómstengdra breytinga veldur því að gamlir sjúkdómskunningjar birtast í nýjum myndum. Eðlileg viðbrögð við hinum nýja veruleika læknisfræðinnar er að auka klínískar- og grunnrannsóknir meðal aldraða. Það er því fagnaðarefni að sjá grein Sigurlaugar Sveinbjörnsdóttur og félaga í þessu hefti Læknablaðsins sem fjallar um sýklun í hálsi aldraðra (1).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectBakteríusjúkdómaren
dc.titleLungnasýkingar aldraðra : tengsl við sýklun í hálsi [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.