Sóttvarnaráðstafanir á Íslandi eftir afnám einokunarverslunar 1787 : fyrsta heilbrigðisnefndin 1848

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/96964
Title:
Sóttvarnaráðstafanir á Íslandi eftir afnám einokunarverslunar 1787 : fyrsta heilbrigðisnefndin 1848
Authors:
Baldur Johnsen
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(5):267-76
Issue Date:
15-May-1990
Abstract:
In this paper the constitution and function of the first active public health and quarantine-commission in Iceland is brought from obscurity and discussed in detail. The original handwritten records of the commissions meetings 1848 - 1885 together with the Danish government public health acts and bylaws from 1782 - 1873 are reviewed. The superior magistrate (stiftamtmaður) of Iceland, M. Rosenörn, later home secretary of Denmark, constituted the public health and quarantine-commission and authorized its books of records in the year 1848. It may be mentioned by the way, that the renowned Danish physician dr. Schleisner was, in 1847-48 also, staying in Iceland on a special public health assignment for the government. The commission was before long put to test, as the third cholera pandemic had then already reached Copenhagen, wherefrom there was a direct and frequented searoute to Iceland. Although it may be difficult to gauge preventive measures, it is obvious, that when the main duty of the commission was quarantine, that is to say until 1873, neither cholera, small-pox nor measles gained foothold in Iceland. All these scourges were at that periode, more or less prevalent in the neighbouring countries, and even one of them, small-pox was brought to Reykjavik by French fishing vessels during a great epidemic on the continent 1871-72. The commission succeeded in isolating 14 small¬pox cases at that time by using the then abandoned, out-of-the-way, episcopal seat at Laugames for quarantine-house.The first royal bylaws pertaining to prevention of small-pox and measlqs in Iceland were announced in the year 1787, in the wake of abolishment of the trade monopoly in Iceland, which opened the country to unrestricted communication by merchantmen and fishing vessels. Very comprehensive quarantine bylaws for Norway and Denmark were issued by the Danish king 1805, and gradually made valid for Iceland in the years 1831-38. In 1812 vaccination for small-pox was made compulsory in Iceland. In 1802 a small scale experiment of vaccination was made in some districts in Iceland because the authorities doubted the value of vaccination in a country where the disease was not endemic. After the first cholera-pandemic 1826-34 reached western Europe in 1830, many special bylaws were published by the government in Copenhagen 1831¬51 concerning the possibility of cholera invasion of Iceland. In all the governmental rescripts and bylaws pertaining to quarantine, the greatest emphasis was laid on the constitution of public health and quarantine-commissions, especially in all seaside villages. The authorities did not comply with these whishes of the government until 1848, and then it was high time, as the cholera was on the threshold of Copenhagen.; Gerð er grein fyrir stofnun og aðdraganda að stofnun fyrstu heilbrigðis- og sóttvarnarhaldsnefndarinnar á Íslandi. Sagt er frá starfi þessarar annars gleymdu nefndar, eins og fram kemur í frumriti fundargerða nefndarinnar, frá fyrsta fundi hennar 1853 til síðasta fundar 1885. Fyrsta fundargerðin er skráð hér nokkurn veginn orðrétt, því að hún sýnir vel fagleg tök nefndarinnar á þessu vandasama og mjög þýðingarmikla máli. Stiftamtmaðurinn yfir Íslandi, síðar innanríkisráðherra Dana, Matthias Rosenörn, skipaði nefndina og löggilti fundargerðarbók fyrir hana árið 1848. Fyrst reyndi á nefndina árið 1853, er kólerudrepsótt, þriðji alheimsfaraldurinn, sem þá geisaði í Evrópu, var kominn til Kaupmannahafnar. Nefndinni tókst giftusamlega að varna því að kólera, bólusótt og mislingar næðu fótfestu á Islandi á þeim árum sem nefndin sinnti fyrst og fremst sóttvarnarmálum, eða til 1875. Þá var ný sóttvarnarlöggjöf samþykkt á fyrsta löggjarfarþinginu eftir endurreisn Alþingis. Á þeim árum voru bóla og mislingar landlægar sóttir í nágrannalöndum, og fjórir mjög mannskæðir alheimskólerufaraldrar gengu yfir Evrópu. Það verður að teljast til einstakra afreka, að nefndinni tókst á árunum 1871-72 að einangra 14 erlenda bólusóttarsjúklinga af frönskum fiskiskútum, sem leituðu hafnar í Reykjavik. Nefndarmönnum, þeim Vilhjálmi Finsen fógeta, Jóni Thorsteinsen landlækni og Hannesi St. Johnsen bæjarfulltrúa, hugkvæmdist að nota gömlu biskupsstofuna í Laugarnesi, sem þá stóð auð, fyrir sóttvamarspítala í þessi tvö ár. Fyrstu sóttvarnarhaldsaðgerðirnar fyrir Ísland koma fram í opnu konungsbréfi 18. maí 1787, um varnir gegn bólusótt og mislingum (flekkusótt). Þá hafði einokunarverslun Dana verið afnumin á Íslandi og nokkurn veginn frjálsar samgöngur leyfðar við landið. Nýjar og endurbættar sóttvarnarhaldsreglugerðir þróuðust síðan, fyrst fyrir Danmörku og Noreg, er til varð 1805 almenn og mjög ítarleg sóttvarnarreglugerð fyrir þau lönd. Á árunum 1831-38 var þessi reglugerð smám saman tekin að fullu í gildi á Íslandi. Eftir að fyrsti alheimskólerufaraldurinn skall á Evrópu 1826-34 var hert á sóttvörnum með fjölda nýrra sérreglugerða vegna kóleruvarna, þó innan ramma hinnar ítarlegu konunglegu reglugerðar frá 1805. í öllum tilskipunum dönsku stjórnarinnar frá þessum tímum er lögð megináhersla á stofnun heilbrigðis- og sóttvarnarhaldsnefnda. Hér á landi sinntu yfirvöld þessum fyrirmælum lítt eða ekki fyrr en 1848, og má segja að ekki hafi verið seinna vænna, því þegar árið 1853 barði kóleruvandamálið að dyrum hér á landi vegna náinna tengsla við Kaupmannahöfn. Þá var nefndin viðbúin og tók engum vettlingatökum á málinu, því mikið var húfi, enda tókst að verja landið fyrir kólerudrepsóttinni, svo og öðrum stórsóttum á meðan nefndin starfaði að sóttvörnum allt til ársins 1875.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBaldur Johnsenen
dc.date.accessioned2010-04-21T09:22:11Z-
dc.date.available2010-04-21T09:22:11Z-
dc.date.issued1990-05-15-
dc.date.submitted2010-04-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(5):267-76en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/96964-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractIn this paper the constitution and function of the first active public health and quarantine-commission in Iceland is brought from obscurity and discussed in detail. The original handwritten records of the commissions meetings 1848 - 1885 together with the Danish government public health acts and bylaws from 1782 - 1873 are reviewed. The superior magistrate (stiftamtmaður) of Iceland, M. Rosenörn, later home secretary of Denmark, constituted the public health and quarantine-commission and authorized its books of records in the year 1848. It may be mentioned by the way, that the renowned Danish physician dr. Schleisner was, in 1847-48 also, staying in Iceland on a special public health assignment for the government. The commission was before long put to test, as the third cholera pandemic had then already reached Copenhagen, wherefrom there was a direct and frequented searoute to Iceland. Although it may be difficult to gauge preventive measures, it is obvious, that when the main duty of the commission was quarantine, that is to say until 1873, neither cholera, small-pox nor measles gained foothold in Iceland. All these scourges were at that periode, more or less prevalent in the neighbouring countries, and even one of them, small-pox was brought to Reykjavik by French fishing vessels during a great epidemic on the continent 1871-72. The commission succeeded in isolating 14 small¬pox cases at that time by using the then abandoned, out-of-the-way, episcopal seat at Laugames for quarantine-house.The first royal bylaws pertaining to prevention of small-pox and measlqs in Iceland were announced in the year 1787, in the wake of abolishment of the trade monopoly in Iceland, which opened the country to unrestricted communication by merchantmen and fishing vessels. Very comprehensive quarantine bylaws for Norway and Denmark were issued by the Danish king 1805, and gradually made valid for Iceland in the years 1831-38. In 1812 vaccination for small-pox was made compulsory in Iceland. In 1802 a small scale experiment of vaccination was made in some districts in Iceland because the authorities doubted the value of vaccination in a country where the disease was not endemic. After the first cholera-pandemic 1826-34 reached western Europe in 1830, many special bylaws were published by the government in Copenhagen 1831¬51 concerning the possibility of cholera invasion of Iceland. In all the governmental rescripts and bylaws pertaining to quarantine, the greatest emphasis was laid on the constitution of public health and quarantine-commissions, especially in all seaside villages. The authorities did not comply with these whishes of the government until 1848, and then it was high time, as the cholera was on the threshold of Copenhagen.en
dc.description.abstractGerð er grein fyrir stofnun og aðdraganda að stofnun fyrstu heilbrigðis- og sóttvarnarhaldsnefndarinnar á Íslandi. Sagt er frá starfi þessarar annars gleymdu nefndar, eins og fram kemur í frumriti fundargerða nefndarinnar, frá fyrsta fundi hennar 1853 til síðasta fundar 1885. Fyrsta fundargerðin er skráð hér nokkurn veginn orðrétt, því að hún sýnir vel fagleg tök nefndarinnar á þessu vandasama og mjög þýðingarmikla máli. Stiftamtmaðurinn yfir Íslandi, síðar innanríkisráðherra Dana, Matthias Rosenörn, skipaði nefndina og löggilti fundargerðarbók fyrir hana árið 1848. Fyrst reyndi á nefndina árið 1853, er kólerudrepsótt, þriðji alheimsfaraldurinn, sem þá geisaði í Evrópu, var kominn til Kaupmannahafnar. Nefndinni tókst giftusamlega að varna því að kólera, bólusótt og mislingar næðu fótfestu á Islandi á þeim árum sem nefndin sinnti fyrst og fremst sóttvarnarmálum, eða til 1875. Þá var ný sóttvarnarlöggjöf samþykkt á fyrsta löggjarfarþinginu eftir endurreisn Alþingis. Á þeim árum voru bóla og mislingar landlægar sóttir í nágrannalöndum, og fjórir mjög mannskæðir alheimskólerufaraldrar gengu yfir Evrópu. Það verður að teljast til einstakra afreka, að nefndinni tókst á árunum 1871-72 að einangra 14 erlenda bólusóttarsjúklinga af frönskum fiskiskútum, sem leituðu hafnar í Reykjavik. Nefndarmönnum, þeim Vilhjálmi Finsen fógeta, Jóni Thorsteinsen landlækni og Hannesi St. Johnsen bæjarfulltrúa, hugkvæmdist að nota gömlu biskupsstofuna í Laugarnesi, sem þá stóð auð, fyrir sóttvamarspítala í þessi tvö ár. Fyrstu sóttvarnarhaldsaðgerðirnar fyrir Ísland koma fram í opnu konungsbréfi 18. maí 1787, um varnir gegn bólusótt og mislingum (flekkusótt). Þá hafði einokunarverslun Dana verið afnumin á Íslandi og nokkurn veginn frjálsar samgöngur leyfðar við landið. Nýjar og endurbættar sóttvarnarhaldsreglugerðir þróuðust síðan, fyrst fyrir Danmörku og Noreg, er til varð 1805 almenn og mjög ítarleg sóttvarnarreglugerð fyrir þau lönd. Á árunum 1831-38 var þessi reglugerð smám saman tekin að fullu í gildi á Íslandi. Eftir að fyrsti alheimskólerufaraldurinn skall á Evrópu 1826-34 var hert á sóttvörnum með fjölda nýrra sérreglugerða vegna kóleruvarna, þó innan ramma hinnar ítarlegu konunglegu reglugerðar frá 1805. í öllum tilskipunum dönsku stjórnarinnar frá þessum tímum er lögð megináhersla á stofnun heilbrigðis- og sóttvarnarhaldsnefnda. Hér á landi sinntu yfirvöld þessum fyrirmælum lítt eða ekki fyrr en 1848, og má segja að ekki hafi verið seinna vænna, því þegar árið 1853 barði kóleruvandamálið að dyrum hér á landi vegna náinna tengsla við Kaupmannahöfn. Þá var nefndin viðbúin og tók engum vettlingatökum á málinu, því mikið var húfi, enda tókst að verja landið fyrir kólerudrepsóttinni, svo og öðrum stórsóttum á meðan nefndin starfaði að sóttvörnum allt til ársins 1875.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSóttvarniren
dc.subjectSmitsjúkdómaren
dc.subjectVísindasagaen
dc.subjectFarsóttiren
dc.subjectBólusótten
dc.subject.meshHistory of Medicineen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshDisease Outbreaksen
dc.titleSóttvarnaráðstafanir á Íslandi eftir afnám einokunarverslunar 1787 : fyrsta heilbrigðisnefndin 1848is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.