2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/97434
Title:
Prófun á súklópenþíxólasetati í viscoleo
Authors:
Vigfús Magnússon; Tómas Zoega
Citation:
Læknablaðið 1990, 76(3):145-50
Issue Date:
15-Mar-1990
Abstract:
An open study, part of a multicentric Nordic one, is described. The aim was to study the effectiveness of a new preparation of zuchlopenthixol, i.e. 5% zuchlopenthixol acetate in Viscoleo® in the treatment of acutely psychotic patients. The study included 18 patients with the following ICD diagnoses: 295 (Schizophrenic psychosis), 297 (Paranoid states), 298 (Other nonorganic psychoses), 296.0 (Manic-depressive psycosis, manic type) and 296.2 (Manic-depressive psychosis, circular type but currently manic). The patients' sickness and results of treatment were rated on a Clinical Global Impressions scale. Side effects were judged by a modified UKU scale. Sedation was scored on a four point scale. All patients responded to treatment within 24 hours as judged by the CGI-scale, but the only group large enough to give statistically significant results was the one with the diagnoses 296 and 296.2. Side effects were minor. Sedation was seen one to two hours after the first injection, reaching maximum after eight hours. The study demonstrated that zuchlopenthixol acetate in Viscoleo® is effective in initiating treatment of severely disturbed psychotic patients and must be considered a useful addition to other neuroleptic drugs.; Allir sem unnið hafa á móttökugeðdeildum þekkja hverjum erfiðleikum stundum er bundið að fá sturlaða sjúklinga til að taka inn lyf. Er þá oft ekki um annað að ræða en að sprauta viðkomandi gegn vilja hans. Þau lyf sem hafa verið til slíkra nota eru vatnslausnir ýmissa geðlyfja. Sá galli er á gjöf Njarðar að í því formi verka þau stutt þannig að þurft hefur að gefa sjúklingi sprautu allt að fjórum sinnum á sólarhring. Að vísu eru til forðasprautur (depot) en verkunar þeirra tekur ekki að gæta fyrr en tveimur til þremur sólarhringum eftir gjöf þannig að það lyfjaform hentar ekki í þeim tilvikum sem hér er um að ræða. Sárlega hefur vantað lyf sem gæti brúað þetta bil. Súklópenþíxól (Cisordinol®) er þekkt geðlyf sem verkar vel á sturlun og er auk þess sefandi. Nýrri gerð lyfsins, súklópenþíxólasetat leyst í Viscoleo®(þunn jurtaolía af staðlaðri seigju), gerir kleift að ná sturlunarstillandi og sefandi verkun sem varir í tvo til þrjá daga. Fyrri rannsóknir (1,2) hafa leitt í ljós að þetta form lyfsins er vel fallið sem upphafsmeðferð við bráðasturlun, þar með talið æði (mania) og elnun langvinnrar geðveiki. Lyfið dregur hratt úr sturlunareinkennum og hefur um leið góð sefandi áhrif.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVigfús Magnússonen
dc.contributor.authorTómas Zoegaen
dc.date.accessioned2010-04-27T10:07:04Z-
dc.date.available2010-04-27T10:07:04Z-
dc.date.issued1990-03-15-
dc.date.submitted2010-04-27-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1990, 76(3):145-50en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/97434-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractAn open study, part of a multicentric Nordic one, is described. The aim was to study the effectiveness of a new preparation of zuchlopenthixol, i.e. 5% zuchlopenthixol acetate in Viscoleo® in the treatment of acutely psychotic patients. The study included 18 patients with the following ICD diagnoses: 295 (Schizophrenic psychosis), 297 (Paranoid states), 298 (Other nonorganic psychoses), 296.0 (Manic-depressive psycosis, manic type) and 296.2 (Manic-depressive psychosis, circular type but currently manic). The patients' sickness and results of treatment were rated on a Clinical Global Impressions scale. Side effects were judged by a modified UKU scale. Sedation was scored on a four point scale. All patients responded to treatment within 24 hours as judged by the CGI-scale, but the only group large enough to give statistically significant results was the one with the diagnoses 296 and 296.2. Side effects were minor. Sedation was seen one to two hours after the first injection, reaching maximum after eight hours. The study demonstrated that zuchlopenthixol acetate in Viscoleo® is effective in initiating treatment of severely disturbed psychotic patients and must be considered a useful addition to other neuroleptic drugs.en
dc.description.abstractAllir sem unnið hafa á móttökugeðdeildum þekkja hverjum erfiðleikum stundum er bundið að fá sturlaða sjúklinga til að taka inn lyf. Er þá oft ekki um annað að ræða en að sprauta viðkomandi gegn vilja hans. Þau lyf sem hafa verið til slíkra nota eru vatnslausnir ýmissa geðlyfja. Sá galli er á gjöf Njarðar að í því formi verka þau stutt þannig að þurft hefur að gefa sjúklingi sprautu allt að fjórum sinnum á sólarhring. Að vísu eru til forðasprautur (depot) en verkunar þeirra tekur ekki að gæta fyrr en tveimur til þremur sólarhringum eftir gjöf þannig að það lyfjaform hentar ekki í þeim tilvikum sem hér er um að ræða. Sárlega hefur vantað lyf sem gæti brúað þetta bil. Súklópenþíxól (Cisordinol®) er þekkt geðlyf sem verkar vel á sturlun og er auk þess sefandi. Nýrri gerð lyfsins, súklópenþíxólasetat leyst í Viscoleo®(þunn jurtaolía af staðlaðri seigju), gerir kleift að ná sturlunarstillandi og sefandi verkun sem varir í tvo til þrjá daga. Fyrri rannsóknir (1,2) hafa leitt í ljós að þetta form lyfsins er vel fallið sem upphafsmeðferð við bráðasturlun, þar með talið æði (mania) og elnun langvinnrar geðveiki. Lyfið dregur hratt úr sturlunareinkennum og hefur um leið góð sefandi áhrif.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSturlunen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectGeðlyfen
dc.subject.meshPsychotic Disordersen
dc.subject.meshDose-Response Relationship, Drugen
dc.subject.meshAcute Diseaseen
dc.subject.meshAntipsychotic Agentsen
dc.titlePrófun á súklópenþíxólasetati í viscoleois
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.