Illt er að selja sál fyrir auð : um vinnuskipulag og líðan starfsmanna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/97499
Title:
Illt er að selja sál fyrir auð : um vinnuskipulag og líðan starfsmanna
Authors:
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Citation:
Geðvernd 2001, 30(1):20-2
Issue Date:
2001
Abstract:
Í rannsókninni sem hér er kynnt voru áhrif vinnuskipulags á líðan og stöðu starfsfólks í fiskvinnslu skoðuð1. Spurningalistar með 45 spurningum voru lagðir fyrir starfsmenn í 19 bolfiskvinnsluhúsum árið 1998 og var tæknistigi fiskvinnsluhúsanna og þar með vinnuskipulagi þeirra skipt í þrjú stig. Auk þessa voru viðtöl tekin við starfsmenn og stjórnendur og staðarathuganir gerðar í allmörgum fiskvinnsluhúsum. Hófundur heimsótti öll fyrirtækin og kynnti fyrirhugaða rannsókn og spurningalistann. Alls 815 starfsmenn fengu afhenta spurningalista. Af þeim skiluðu rúmlega 54% starfsmanna listunum til baka. Svarhlutfallið endurspeglar hlutfall kvenna og karla sem starfa í fiskvinnslu og hlutfall starfsfólks í mismunandi tegundum fyrirtækja. Svörunin var lægst í fiskvinnsluhúsum þar sem stór hluti starfsmanna voru útlendingar, jafnvel þótt spurningalistinn hafi verið þýddur á pólsku. Alls voru um 59% heimtur á íslenska spurningalistanum en einungis 26% á þeim pólska.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGuðbjörg Linda Rafnsdóttiren
dc.date.accessioned2010-04-27T15:11:20Z-
dc.date.available2010-04-27T15:11:20Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2010-04-27-
dc.identifier.citationGeðvernd 2001, 30(1):20-2en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/97499-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÍ rannsókninni sem hér er kynnt voru áhrif vinnuskipulags á líðan og stöðu starfsfólks í fiskvinnslu skoðuð1. Spurningalistar með 45 spurningum voru lagðir fyrir starfsmenn í 19 bolfiskvinnsluhúsum árið 1998 og var tæknistigi fiskvinnsluhúsanna og þar með vinnuskipulagi þeirra skipt í þrjú stig. Auk þessa voru viðtöl tekin við starfsmenn og stjórnendur og staðarathuganir gerðar í allmörgum fiskvinnsluhúsum. Hófundur heimsótti öll fyrirtækin og kynnti fyrirhugaða rannsókn og spurningalistann. Alls 815 starfsmenn fengu afhenta spurningalista. Af þeim skiluðu rúmlega 54% starfsmanna listunum til baka. Svarhlutfallið endurspeglar hlutfall kvenna og karla sem starfa í fiskvinnslu og hlutfall starfsfólks í mismunandi tegundum fyrirtækja. Svörunin var lægst í fiskvinnsluhúsum þar sem stór hluti starfsmanna voru útlendingar, jafnvel þótt spurningalistinn hafi verið þýddur á pólsku. Alls voru um 59% heimtur á íslenska spurningalistanum en einungis 26% á þeim pólska.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectStarfsumhverfien
dc.subjectStarfsfólken
dc.subjectSjávarútveguren
dc.subjectHeilsufaren
dc.titleIllt er að selja sál fyrir auð : um vinnuskipulag og líðan starfsmannais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.