2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/97516
Title:
Kvíði, greining og meðferð
Authors:
Tómas Zoega
Citation:
Geð'vernd 2001, 30(1):27-31
Issue Date:
2001
Abstract:
Kvíði er tilfinning sem allir hafa upplifað og kvíðinn er hluti af lífi allra sem lifa og hrærast í mannlegu samfélagi. Slíkur kvíði er eðlilegur og oft nauðsynlegur til að geta tekist á við verkefni sem venjulegt folk er að fást við á hverjum degi. Engin sérstök ástæða er til að grípa inn í kvíða af þessu tagi. Venjulegur kvíði getur þó farið úr böndum, og hættir að vera hvetjandi, en breytist í ástand sem hamlar og heftir. Slíkt ástand framkallar stundum einkenni streitu og er skýr skilaboð til viðkomandi einstaklings um að hann þurfi að hægja á sér. Hugsanlega endurskipuleggja dagleg verkefni og gæta þess að atriði eins og svefn, næring og hreyfíng séu í réttum skorðum. Streita er ástand sem truflar samskipti við aðra, dregur úr vinnuafköstum og dregur mjög úr lífsgæðum viðkomandi einstaklings og hefur mikil áhrif á nánasta umhverfi hans.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTómas Zoegaen
dc.date.accessioned2010-04-28T09:24:57Z-
dc.date.available2010-04-28T09:24:57Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2010-04-28-
dc.identifier.citationGeð'vernd 2001, 30(1):27-31en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/97516-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractKvíði er tilfinning sem allir hafa upplifað og kvíðinn er hluti af lífi allra sem lifa og hrærast í mannlegu samfélagi. Slíkur kvíði er eðlilegur og oft nauðsynlegur til að geta tekist á við verkefni sem venjulegt folk er að fást við á hverjum degi. Engin sérstök ástæða er til að grípa inn í kvíða af þessu tagi. Venjulegur kvíði getur þó farið úr böndum, og hættir að vera hvetjandi, en breytist í ástand sem hamlar og heftir. Slíkt ástand framkallar stundum einkenni streitu og er skýr skilaboð til viðkomandi einstaklings um að hann þurfi að hægja á sér. Hugsanlega endurskipuleggja dagleg verkefni og gæta þess að atriði eins og svefn, næring og hreyfíng séu í réttum skorðum. Streita er ástand sem truflar samskipti við aðra, dregur úr vinnuafköstum og dregur mjög úr lífsgæðum viðkomandi einstaklings og hefur mikil áhrif á nánasta umhverfi hans.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.titleKvíði, greining og meðferðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.