Áfengi og önnur vímuefni : tillögur að stefnumótun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/97540
Title:
Áfengi og önnur vímuefni : tillögur að stefnumótun
Authors:
Oddi Erlingsson
Citation:
Geðvernd 2001, 30(1):39-42
Issue Date:
2001
Abstract:
Í þessari grein er sagt frá tillögum að stefnumörkun um áfengis- og önnur vímuefnamál sem fram hafa komið í skýrslu starfshóps heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: Stefnumótun í málefnum geðsjúkra, frá árinu 1998 (3). Í þeim kafla skýrslunnar sem hér er vitnað í og fjallar um áfengis- og önnur vímuefnavandamál er að finna ítarlegri umfjöllun um þessar tillögur. Í þessum kafla skýrslunnar er auk þess að finna samantekt um eftirfarin atriði: - Tíðni áfengis-, tóbaks- og vímuefnafíknar - Tjón og útgjöld af völdum áfengis- og vímuefnaneyslu - Kostnað vegna forvarna og meðferðar - Lög um áfengi og önnur vímuefni og eldri skýrslur um stefnumörkun - Verkefnaáætlanir ríkisstjórnarinnar, sveitarfélaga og félagasamtaka um forvarnarstörf.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorOddi Erlingssonen
dc.date.accessioned2010-04-28T11:37:06Z-
dc.date.available2010-04-28T11:37:06Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2010-04-28-
dc.identifier.citationGeðvernd 2001, 30(1):39-42en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/97540-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÍ þessari grein er sagt frá tillögum að stefnumörkun um áfengis- og önnur vímuefnamál sem fram hafa komið í skýrslu starfshóps heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: Stefnumótun í málefnum geðsjúkra, frá árinu 1998 (3). Í þeim kafla skýrslunnar sem hér er vitnað í og fjallar um áfengis- og önnur vímuefnavandamál er að finna ítarlegri umfjöllun um þessar tillögur. Í þessum kafla skýrslunnar er auk þess að finna samantekt um eftirfarin atriði: - Tíðni áfengis-, tóbaks- og vímuefnafíknar - Tjón og útgjöld af völdum áfengis- og vímuefnaneyslu - Kostnað vegna forvarna og meðferðar - Lög um áfengi og önnur vímuefni og eldri skýrslur um stefnumörkun - Verkefnaáætlanir ríkisstjórnarinnar, sveitarfélaga og félagasamtaka um forvarnarstörf.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectForvarniren
dc.subjectVímuefnien
dc.titleÁfengi og önnur vímuefni : tillögur að stefnumótunis
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.