2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/97548
Title:
Forvarnir geðsjúkdóma aldraðra
Authors:
Hallgrímur Magnússon
Citation:
Geðvernd 2001, 30(1):43-5
Issue Date:
2001
Abstract:
Betra er heilt en vel gróið segir gamalt máltæki og minnir á að mönnum hefur lengi verið ljóst mikilvægi forvarna. Til þess að geta beitt forvörnum verður að þekkja hætturnar og kunna skil á orsökum þeirra. Þegar öldrunargeðlækningar tóku að ryðja sér til rúms fyrir 20-30 árum síðan varð ljóst að betur mátti gera á þessu sviði, sem fram að því hafði verið vanrækt. Í kjölfar þess að vekja athygli á sérstöðu geðsjúkdóma aldraðs folks var farið að rannsaka eðli þeirra. Upplýsingar sem fengist hafa með þessum rannsóknum hafa síðan verið nýttar til að koma af stað, eða a. m. k. tala um forvarnir á þessu sviði. Þannig má segja að góðar og hvetjandi aðstæður til rannsókna á geðsjúkdómum aldraðra sé ein af grundvallarforvörnum á þessu sviði. Tveir algengustu sjúkdómar ellinnar eru heilabilun og þunglyndi. Mikilvægar upplýsingar sem að gagni gætu komið til forvarna liggja nú fyrir. Verður nú fjallað stuttlega um forvarnir þessara tveggja sjúkdóma. Enfremur verður minnst forvarnargildi þess að vera virkur þjóðfélagsþegn án tillits til aldurs.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHallgrímur Magnússonen
dc.date.accessioned2010-04-28T13:16:15Z-
dc.date.available2010-04-28T13:16:15Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2010-04-28-
dc.identifier.citationGeðvernd 2001, 30(1):43-5en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/97548-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractBetra er heilt en vel gróið segir gamalt máltæki og minnir á að mönnum hefur lengi verið ljóst mikilvægi forvarna. Til þess að geta beitt forvörnum verður að þekkja hætturnar og kunna skil á orsökum þeirra. Þegar öldrunargeðlækningar tóku að ryðja sér til rúms fyrir 20-30 árum síðan varð ljóst að betur mátti gera á þessu sviði, sem fram að því hafði verið vanrækt. Í kjölfar þess að vekja athygli á sérstöðu geðsjúkdóma aldraðs folks var farið að rannsaka eðli þeirra. Upplýsingar sem fengist hafa með þessum rannsóknum hafa síðan verið nýttar til að koma af stað, eða a. m. k. tala um forvarnir á þessu sviði. Þannig má segja að góðar og hvetjandi aðstæður til rannsókna á geðsjúkdómum aldraðra sé ein af grundvallarforvörnum á þessu sviði. Tveir algengustu sjúkdómar ellinnar eru heilabilun og þunglyndi. Mikilvægar upplýsingar sem að gagni gætu komið til forvarna liggja nú fyrir. Verður nú fjallað stuttlega um forvarnir þessara tveggja sjúkdóma. Enfremur verður minnst forvarnargildi þess að vera virkur þjóðfélagsþegn án tillits til aldurs.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectForvarniren
dc.titleForvarnir geðsjúkdóma aldraðrais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.