Er náttúra Íslands eins ómenguð og talið hefur verið? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/9766
Title:
Er náttúra Íslands eins ómenguð og talið hefur verið? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Is Icelandic natural environment as clean as we like to think? [editorial]
Authors:
Þórólfur Guðnason
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(10):723
Issue Date:
1-Oct-2005
Abstract:
Á undanförnum árum hefur verið lögð áhersla á að markaðssetja Ísland sem hreint og ómengað land. Misjafnlega sterk lýsingarorð hafa verið notuð í þessu skyni og þær raddir hafa heyrst að Ísland sé eitt fárra ríkja sem geti boðið upp á hreina og ómengaða náttúru. Þessi áróður hefur mikið verið notaður til markaðssetningar erlendis á íslenskum matvælum og einnig til að laða erlenda ferðmenn til landsins. Enginn efast um fegurð óspilltrar íslenskrar náttúru og margt skáldið hefur sótt til hennar innblástur sem fætt hefur af sér stórvirki á sviði bókmennta og annarra lista. Einnig telja margir að allt sem frá náttúrunni kemur sé nánast ávísun á fullkomna heilsu og heilbrigt líf.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2005/10/nr/2134

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞórólfur Guðnason-
dc.date.accessioned2007-03-01T11:26:30Z-
dc.date.available2007-03-01T11:26:30Z-
dc.date.issued2005-10-01-
dc.date.submitted2007-03-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(10):723en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16219970-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/9766-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractÁ undanförnum árum hefur verið lögð áhersla á að markaðssetja Ísland sem hreint og ómengað land. Misjafnlega sterk lýsingarorð hafa verið notuð í þessu skyni og þær raddir hafa heyrst að Ísland sé eitt fárra ríkja sem geti boðið upp á hreina og ómengaða náttúru. Þessi áróður hefur mikið verið notaður til markaðssetningar erlendis á íslenskum matvælum og einnig til að laða erlenda ferðmenn til landsins. Enginn efast um fegurð óspilltrar íslenskrar náttúru og margt skáldið hefur sótt til hennar innblástur sem fætt hefur af sér stórvirki á sviði bókmennta og annarra lista. Einnig telja margir að allt sem frá náttúrunni kemur sé nánast ávísun á fullkomna heilsu og heilbrigt líf.en
dc.format.extent54587 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2005/10/nr/2134en
dc.subjectSmitsjúkdómaren
dc.subjectSýkingaren
dc.subjectUmhverfissjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshEnvironmenten
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleEr náttúra Íslands eins ómenguð og talið hefur verið? [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeIs Icelandic natural environment as clean as we like to think? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.